"Frelsandi“ að sleppa við farðann Þórður Ingi Jónsson skrifar 9. september 2014 17:30 Getty Leikkonan Jennifer Aniston greindi frá því í viðtali við People Magazine í vikunni að henni hafi fundist það „frelsandi“ að leika í myndinni Cake. Myndin var frumsýnd á Toronto kvikmyndahátíðinni í vikunni og var frammistaða Aniston í myndinni sögð vera svo góð að hún gæti jafnvel hlotið Óskarsverðlaunin fyrir. Í myndinni leikur hún Claire Simmons sem glímir við þunglyndi, fíkn og stöðugan sársauka. Leikkonan notaði því hvorki andlitsfarða né hárvörur fyrir myndina. „Það var frábært og frelsandi að sleppa við það allt og sjá sjálfa þig svona á stóra tjaldinu,“ segir Jennifer. Cake verður gefin út í Bandaríkjunum á næsta ári. Samkvæmt Jennifer kom hún sér í gírinn fyrir hlutverkið á ýmsan hátt, meðal annars með því að klæðast bakspelku sem olli henni sársauka. Bíó og sjónvarp Mest lesið „Hvað er Gísli Marteinn gamall?“ Lífið Svíar senda gríngrúppu í stað Måns í Eurovision Lífið Byrjaði að baka fjögurra ára og vann fyrstu kokkakeppnina í dag Lífið Gerir upp tólf ára samband við barnsmóður sína með sýningu og bók Menning Hæðst að þrútnum og afskræmdum varaforsetanum Lífið Fullt hús og mikið fjör á frumsýningu Þetta er Laddi Lífið Fréttatía vikunnar: Öskudagur, þingfundarhlé og píla Lífið Hélt í sér að ræða indverska drauminn í meira en ár Lífið Aníta og Hafþór tóku gamla íbúð í Vesturbænum í gegn Lífið Sögð vera æf vegna myndanna af Ben Affleck Lífið Fleiri fréttir Anora sigurvegari á Óskarnum Óskarsverðlaunasérfræðingur spáir í Hollywood-spilin: Spennandi óskar í vændum og ekkert meitlað í stein Snerting, Ljósbrot og Ljósvíkingar bítast um Edduna Bezos bolar Broccoli burt frá Bond Næsti Dumbledore fundinn Bauð Bandaríkin velkomin í hóp konungsríkja Jóhannes Haukur fer mikinn í Marvel stiklu Svaraði kallinu frá Ben Stiller Ljósbrot hlaut aðalverðlaun í Gautaborg Vestfirski hryllingurinn: „Þetta er það erfiðasta sem ég hef gert“ Sjá meira
Leikkonan Jennifer Aniston greindi frá því í viðtali við People Magazine í vikunni að henni hafi fundist það „frelsandi“ að leika í myndinni Cake. Myndin var frumsýnd á Toronto kvikmyndahátíðinni í vikunni og var frammistaða Aniston í myndinni sögð vera svo góð að hún gæti jafnvel hlotið Óskarsverðlaunin fyrir. Í myndinni leikur hún Claire Simmons sem glímir við þunglyndi, fíkn og stöðugan sársauka. Leikkonan notaði því hvorki andlitsfarða né hárvörur fyrir myndina. „Það var frábært og frelsandi að sleppa við það allt og sjá sjálfa þig svona á stóra tjaldinu,“ segir Jennifer. Cake verður gefin út í Bandaríkjunum á næsta ári. Samkvæmt Jennifer kom hún sér í gírinn fyrir hlutverkið á ýmsan hátt, meðal annars með því að klæðast bakspelku sem olli henni sársauka.
Bíó og sjónvarp Mest lesið „Hvað er Gísli Marteinn gamall?“ Lífið Svíar senda gríngrúppu í stað Måns í Eurovision Lífið Byrjaði að baka fjögurra ára og vann fyrstu kokkakeppnina í dag Lífið Gerir upp tólf ára samband við barnsmóður sína með sýningu og bók Menning Hæðst að þrútnum og afskræmdum varaforsetanum Lífið Fullt hús og mikið fjör á frumsýningu Þetta er Laddi Lífið Fréttatía vikunnar: Öskudagur, þingfundarhlé og píla Lífið Hélt í sér að ræða indverska drauminn í meira en ár Lífið Aníta og Hafþór tóku gamla íbúð í Vesturbænum í gegn Lífið Sögð vera æf vegna myndanna af Ben Affleck Lífið Fleiri fréttir Anora sigurvegari á Óskarnum Óskarsverðlaunasérfræðingur spáir í Hollywood-spilin: Spennandi óskar í vændum og ekkert meitlað í stein Snerting, Ljósbrot og Ljósvíkingar bítast um Edduna Bezos bolar Broccoli burt frá Bond Næsti Dumbledore fundinn Bauð Bandaríkin velkomin í hóp konungsríkja Jóhannes Haukur fer mikinn í Marvel stiklu Svaraði kallinu frá Ben Stiller Ljósbrot hlaut aðalverðlaun í Gautaborg Vestfirski hryllingurinn: „Þetta er það erfiðasta sem ég hef gert“ Sjá meira
Óskarsverðlaunasérfræðingur spáir í Hollywood-spilin: Spennandi óskar í vændum og ekkert meitlað í stein