Einvalalið tónlistarmanna kemur að Karlsvöku Bjarki Ármannsson skrifar 31. ágúst 2014 17:37 Gunnar Þórðarson og Magnús Kjartansson við píanóið - Björgvin Halldórsson, Sigurjón Sighvatsson, Jakob Frímann Magnússon og Jónas R. Jónsson fyrir aftan. Mynd/Rakel Gústafsdóttir Samferðamenn, velunnarar og aðdáendur tónlistarmannsins ástsæla, Karls J. Sighvatssonar, vinna nú hörðum höndum að undirbúningi stórtónleikanna Karlsvöku í Eldborg Hörpu þann 12. september næstkomandi. Öll helstu verk Karls verða flutt á tónleikunum, meðal annars af rokksveitum, blönduðum kór og Victorchestra stórsveitinni undir stjórn Viktors Orra Árnasonar úr Hjaltalín, en hann hefur átt veg og vanda af fjölda útsetninga sem fluttar verða þetta kvöld. Í hópi söngvara á Karlsvöku eru Björgvin Halldórsson sem flytur meðal annars Pílagrímakórinn og Jónas R. Jónsson sem þekktastur er fyrir Gluggann og Slappaðu af, en bæði Jónas og Björgvin störfuðu með Karli í Flowers. Hljómsveitin Hjaltalín mun koma fram þetta kvöld auk þess sem forsöngvari sveitarinnar Högni Egilsson mun syngja tímamótaverkið Hallgrímur kvað? , eina af þekktari tónsmíðum sem Karl kom að. Þá munu Trúbrots-félagarnir Gunnar Þórðarson og Magnús Kjartansson koma fram, einnig Pálmi Gunnarsson, Magnús Eiríksson og hljómsveitinni Mannakornum. Megas mun flytja lag við undirleik Karls sáluga af hljóðbandi og Apparat Organ Kvartett kemur fram auk Ólafs Arnalds sem flytur tvö ný verk á tónleikunum. Allur ágóði af tónleikunum rennur í Minningarsjóð Karls J. Sighvatssonar sem stofnaður var 1991 , sama ár og Karl lést, en sjóðurinn hefur styrkt á fjórða tug ungra hljómborðsnema til framhaldsnáms í útlöndum, styrkt viðgerðir og kaup á orgelum, útgáfu nótna og svo mætti lengi telja. Tónlist Mest lesið Tengdadóttir forsætisráðherra í innsta koppi Loftssystkina Lífið Tengdó hringdi og vildi vita hvort Sunnu Dís hefði í alvöru liðið svona Lífið „Getur líka fengið Óskarsverðlaun fyrir besta leik í aukahlutverki“ Lífið Heitir og hýrir flugþjónar í suðrænni stemningu Lífið Katrín og Markus orðin tveggja barna foreldrar Lífið Bannað að hlæja: Stressið allsráðandi í upphafi kvöldsins Lífið Emilíana Torrini einhleyp Lífið Benedikt og Sunneva Einars selja slotið Lífið Heitasti plötusnúður í heimi í Melabúðinni Lífið „Á erfitt með að gera mér í hugarlund eitthvað rómantískara“ Makamál Fleiri fréttir Létu ævintýrið loksins rætast í fiskabúrinu á X-inu „Stórir hlutir að koma og fólk þarf að vera tilbúið“ Emilíana Torrini heillaði tónleikagesti upp úr skónum Laufey naut lífsins með Ariönu Grande Rétta harmonikkan er í harmonikkuverksmiðju í harmonikkuþorpi Iceland Airwaves ýtt úr vör á Grund Fagna tuttugu ára afmæli og troða upp á Grund Segja aðra kaupa gervispilanir til að hafa áhrif á veðmál Young Thug játar sök en losnar úr fangelsi „Enginn þekkir mig og ég þekki engan, sem mér finnst þægilegt“ Laufey fagnaði með Oliviu Rodrigo og Chappell Roan Tileinkar lagið Grindvíkingum „Það hefur aldrei verið neinn ótti“ „Hugleikið hver fær að stunda kynlíf og hver ekki“ „Þetta er saga af villigötum“ „Enginn að fara að hringja í mig að fyrra bragði“ Kemur frá Sýrlandi og syngur á íslensku Space Odyssey opnar á nýjum stað Dr. Gunni spyr hvort það sé ekki bara búið að vera gaman Afhjúpað á hvaða dögum böndin spila á Airwaves Sjá meira
Samferðamenn, velunnarar og aðdáendur tónlistarmannsins ástsæla, Karls J. Sighvatssonar, vinna nú hörðum höndum að undirbúningi stórtónleikanna Karlsvöku í Eldborg Hörpu þann 12. september næstkomandi. Öll helstu verk Karls verða flutt á tónleikunum, meðal annars af rokksveitum, blönduðum kór og Victorchestra stórsveitinni undir stjórn Viktors Orra Árnasonar úr Hjaltalín, en hann hefur átt veg og vanda af fjölda útsetninga sem fluttar verða þetta kvöld. Í hópi söngvara á Karlsvöku eru Björgvin Halldórsson sem flytur meðal annars Pílagrímakórinn og Jónas R. Jónsson sem þekktastur er fyrir Gluggann og Slappaðu af, en bæði Jónas og Björgvin störfuðu með Karli í Flowers. Hljómsveitin Hjaltalín mun koma fram þetta kvöld auk þess sem forsöngvari sveitarinnar Högni Egilsson mun syngja tímamótaverkið Hallgrímur kvað? , eina af þekktari tónsmíðum sem Karl kom að. Þá munu Trúbrots-félagarnir Gunnar Þórðarson og Magnús Kjartansson koma fram, einnig Pálmi Gunnarsson, Magnús Eiríksson og hljómsveitinni Mannakornum. Megas mun flytja lag við undirleik Karls sáluga af hljóðbandi og Apparat Organ Kvartett kemur fram auk Ólafs Arnalds sem flytur tvö ný verk á tónleikunum. Allur ágóði af tónleikunum rennur í Minningarsjóð Karls J. Sighvatssonar sem stofnaður var 1991 , sama ár og Karl lést, en sjóðurinn hefur styrkt á fjórða tug ungra hljómborðsnema til framhaldsnáms í útlöndum, styrkt viðgerðir og kaup á orgelum, útgáfu nótna og svo mætti lengi telja.
Tónlist Mest lesið Tengdadóttir forsætisráðherra í innsta koppi Loftssystkina Lífið Tengdó hringdi og vildi vita hvort Sunnu Dís hefði í alvöru liðið svona Lífið „Getur líka fengið Óskarsverðlaun fyrir besta leik í aukahlutverki“ Lífið Heitir og hýrir flugþjónar í suðrænni stemningu Lífið Katrín og Markus orðin tveggja barna foreldrar Lífið Bannað að hlæja: Stressið allsráðandi í upphafi kvöldsins Lífið Emilíana Torrini einhleyp Lífið Benedikt og Sunneva Einars selja slotið Lífið Heitasti plötusnúður í heimi í Melabúðinni Lífið „Á erfitt með að gera mér í hugarlund eitthvað rómantískara“ Makamál Fleiri fréttir Létu ævintýrið loksins rætast í fiskabúrinu á X-inu „Stórir hlutir að koma og fólk þarf að vera tilbúið“ Emilíana Torrini heillaði tónleikagesti upp úr skónum Laufey naut lífsins með Ariönu Grande Rétta harmonikkan er í harmonikkuverksmiðju í harmonikkuþorpi Iceland Airwaves ýtt úr vör á Grund Fagna tuttugu ára afmæli og troða upp á Grund Segja aðra kaupa gervispilanir til að hafa áhrif á veðmál Young Thug játar sök en losnar úr fangelsi „Enginn þekkir mig og ég þekki engan, sem mér finnst þægilegt“ Laufey fagnaði með Oliviu Rodrigo og Chappell Roan Tileinkar lagið Grindvíkingum „Það hefur aldrei verið neinn ótti“ „Hugleikið hver fær að stunda kynlíf og hver ekki“ „Þetta er saga af villigötum“ „Enginn að fara að hringja í mig að fyrra bragði“ Kemur frá Sýrlandi og syngur á íslensku Space Odyssey opnar á nýjum stað Dr. Gunni spyr hvort það sé ekki bara búið að vera gaman Afhjúpað á hvaða dögum böndin spila á Airwaves Sjá meira