Felix fagnar útgáfu með tónleikum 27. ágúst 2014 19:00 Felix Bergsson sendir nýlega frá sér plötuna Borgin. Mynd/Einkasafn „Við erum að fagna nýju plötunni á tónleikunum og förum yfir hana, ásamt því að leika nokkur lög af fyrri plötunni minni,“ segir leikarinn og tónlistarmaðurinn Felix Bergsson, en hann heldur útgáfutónleika annað kvöld á Café Rosenberg. Hann sendi frá sér plötu sem ber titilinn Borgin í júlímánuði og inniheldur hún tíu lög. „Ég samdi texta við átta af tíu lögum plötunnar en á henni er að finna lög eftir frábæra lagahöfunda,“ segir Felix. Tónlistarmenn á borð við Eberg, Jón Ólafsson,Sigurð Örn Jónsson og Dr. Gunna eiga lög á plötunni. „Karl Olgeirsson á einnig tvö lög á plötunni og hann verður með mér á tónleikunum annað kvöld, ásamt frábærri hljómsveit,“ bætir Felix við. Ásamt Karli leika þeir Stefán Már Magnússon á gítar, Friðrik Sturluson á bassa og Bassi Ólafsson á trommur. Þá er söngkonan Hildur Vala sérstakur gestur á tónleikunum. Felix hefur í hyggju að kynna plötuna enn frekar með tónleikaferð um landið. „Ég tel það líklegt að ég fari um landið og kynni plötuna en það er þó ekki alveg staðfest hvenær tónleikaferðalagið hefst.“ Felix setti nýtt lag af Borginni í spilun nýlega og heitir það, Gemmér annan séns og er eftir Ottó Tynes og texti eftir Felix. Tónleikarnir annað kvöld hefjast klukkan 21.00 á Café Rosenberg en miðasala fer fram við innganginn. Tónlist Mest lesið „Við erum eiginlega gangandi kraftaverk“ Lífið Sló sér upp með báðum á mótinu og endaði með sigurvegaranum Lífið Barnaefni fyrir fullorðna Gagnrýni Ásdís Rán og Herbert Guðmunds glæsileg á frumsýningu Lífið Stofnandi Omnom selur hönnunarhús í Akrahverfinu Lífið Hollendingar bætast í sniðgönguhópinn Lífið 2222 dagar sem betri útgáfa af sjálfum sér Lífið Síðasta vígið fallið: „Við erum búnir að ræða þetta í 22 ár“ Lífið Þróaði vörur sem breyttu hans eigin lífi Lífið samstarf „Algjörlega út úr kortinu fyrir íslenskan listamann“ Tónlist Fleiri fréttir Árný Margrét ómaði á tískupöllum í New York Írar sniðganga Eurovision taki Ísrael þátt „Algjörlega út úr kortinu fyrir íslenskan listamann“ Uppselt á tónleika Laufeyjar og aukatónleikum bætt við Heiðra Arvo Pärt í Landakotskirkju Troðfull Þorlákskirkja minntist Karls Sighvatssonar Einvalalið kemur fram á Karlsvöku Laufey Lín endar Evróputúrinn á Íslandi Fjarsambandinu loksins lokið Frumsýning á Vísi: Fyrsta lag Valdimars í sjö ár og liðsmenn eru Bieber ævinlega þakklátir Raftónlistarhátíðin Extreme Chill haldin í sextánda sinn næstu helgi Laufey syngur á íslensku á nýrri plötu: „Hver annar af kynslóð Laufeyjar er að gera tónlist eins og þessa?“ Lög Sálarinnar verða að kvikmynd Enginn fær að skipta sér af tónlist Laufeyjar Tilkynnti tólftu plötuna í hlaðvarpi kærastans Sjá meira
„Við erum að fagna nýju plötunni á tónleikunum og förum yfir hana, ásamt því að leika nokkur lög af fyrri plötunni minni,“ segir leikarinn og tónlistarmaðurinn Felix Bergsson, en hann heldur útgáfutónleika annað kvöld á Café Rosenberg. Hann sendi frá sér plötu sem ber titilinn Borgin í júlímánuði og inniheldur hún tíu lög. „Ég samdi texta við átta af tíu lögum plötunnar en á henni er að finna lög eftir frábæra lagahöfunda,“ segir Felix. Tónlistarmenn á borð við Eberg, Jón Ólafsson,Sigurð Örn Jónsson og Dr. Gunna eiga lög á plötunni. „Karl Olgeirsson á einnig tvö lög á plötunni og hann verður með mér á tónleikunum annað kvöld, ásamt frábærri hljómsveit,“ bætir Felix við. Ásamt Karli leika þeir Stefán Már Magnússon á gítar, Friðrik Sturluson á bassa og Bassi Ólafsson á trommur. Þá er söngkonan Hildur Vala sérstakur gestur á tónleikunum. Felix hefur í hyggju að kynna plötuna enn frekar með tónleikaferð um landið. „Ég tel það líklegt að ég fari um landið og kynni plötuna en það er þó ekki alveg staðfest hvenær tónleikaferðalagið hefst.“ Felix setti nýtt lag af Borginni í spilun nýlega og heitir það, Gemmér annan séns og er eftir Ottó Tynes og texti eftir Felix. Tónleikarnir annað kvöld hefjast klukkan 21.00 á Café Rosenberg en miðasala fer fram við innganginn.
Tónlist Mest lesið „Við erum eiginlega gangandi kraftaverk“ Lífið Sló sér upp með báðum á mótinu og endaði með sigurvegaranum Lífið Barnaefni fyrir fullorðna Gagnrýni Ásdís Rán og Herbert Guðmunds glæsileg á frumsýningu Lífið Stofnandi Omnom selur hönnunarhús í Akrahverfinu Lífið Hollendingar bætast í sniðgönguhópinn Lífið 2222 dagar sem betri útgáfa af sjálfum sér Lífið Síðasta vígið fallið: „Við erum búnir að ræða þetta í 22 ár“ Lífið Þróaði vörur sem breyttu hans eigin lífi Lífið samstarf „Algjörlega út úr kortinu fyrir íslenskan listamann“ Tónlist Fleiri fréttir Árný Margrét ómaði á tískupöllum í New York Írar sniðganga Eurovision taki Ísrael þátt „Algjörlega út úr kortinu fyrir íslenskan listamann“ Uppselt á tónleika Laufeyjar og aukatónleikum bætt við Heiðra Arvo Pärt í Landakotskirkju Troðfull Þorlákskirkja minntist Karls Sighvatssonar Einvalalið kemur fram á Karlsvöku Laufey Lín endar Evróputúrinn á Íslandi Fjarsambandinu loksins lokið Frumsýning á Vísi: Fyrsta lag Valdimars í sjö ár og liðsmenn eru Bieber ævinlega þakklátir Raftónlistarhátíðin Extreme Chill haldin í sextánda sinn næstu helgi Laufey syngur á íslensku á nýrri plötu: „Hver annar af kynslóð Laufeyjar er að gera tónlist eins og þessa?“ Lög Sálarinnar verða að kvikmynd Enginn fær að skipta sér af tónlist Laufeyjar Tilkynnti tólftu plötuna í hlaðvarpi kærastans Sjá meira
Laufey syngur á íslensku á nýrri plötu: „Hver annar af kynslóð Laufeyjar er að gera tónlist eins og þessa?“