Áframhaldandi efnahagsbati í Bandaríkjunum Randver Kári Randversson skrifar 1. ágúst 2014 15:12 209 þúsund ný störf sköpuðust í Bandaríkjunum í júlí. Vísir/AP Í síðasta mánuði urðu til 209 þúsund ný störf í Bandaríkjunum og er það sjötti mánuðurinn í röð sem meira en 200 þúsund ný störf skapast á bandarískum vinnumarkaði. Á vef BBC kemur fram að þrátt fyrir þetta hafi atvinnuleysi aukist lítillega í Bandaríkjunum, en það er nú 6,2%. Flest ný störf urðu til í viðskiptatengdum þjónustugreinum og framleiðslu. Jafnvel hafði verið búist við meiri fjölgun nýrra starfa, en hagfræðingar eru þó sammála um að þetta teljist jákvæð tíðindi. Skapa þarf um 150 þúsund ný störf á mánuði til að halda í við fjölgun fólks á bandarískum vinnumarkaði. Á miðvikudag birtust tölur um að landsframleiðsla hafi aukist um 4% á öðrum ársfjórðungi og gefa þessar tölur um fjölgun starfa frekari vísbendingar um að bandaríska efnahagskerfið sé óðum að ná sér á strik eftir efnahagslægð undanfarinna ára. Mest lesið Húsið sem keypt var á þrjár milljónir til sölu á 83 milljónir Viðskipti innlent Spá hressilegri vaxtalækkun Viðskipti innlent Lentu vélum easyJet örugglega á Akureyri þrátt fyrir hvassviðri Viðskipti innlent Falskir afslættir og þrýstingur við sölu á Temu Neytendur Þrjú ráðin til Tryggja Viðskipti innlent Arna innkallar kaffiskyr með vanillubragði Viðskipti innlent Bein útsending: Kosningafundur Viðskiptaráðs - Horfum til hagsældar Viðskipti innlent Sýkna í vaxtamálinu: „Þetta eru gífurleg vonbrigði“ Neytendur Ólafur Ingi: „Ég er kostuð eiginkona“ Atvinnulíf Kaupmáttur á opinberum markaði minni vegna lausra samninga Viðskipti innlent Fleiri fréttir Linkedin sektað um tugi milljarða Samkeppni eykst í Grænlandsflugi Sekta Google um meira en allan pening heimsins Adidas og Ye sættast Bjóða upp á veðmál um leiki barna og styrkja knattspyrnurisa Bein útsending: Hver hlýtur hagfræðiverðlaun sænska seðlabankans? United Airlines hefur flug milli New York og Nuuk Viðskiptavinir gjaldþrota rafmyntakauphallar endurheimta milljarða Samþykktu allt að 45 prósent toll á kínverska rafbíla Samið um lok umfangsmikils verkfalls hafnarverkamanna Sjá meira
Í síðasta mánuði urðu til 209 þúsund ný störf í Bandaríkjunum og er það sjötti mánuðurinn í röð sem meira en 200 þúsund ný störf skapast á bandarískum vinnumarkaði. Á vef BBC kemur fram að þrátt fyrir þetta hafi atvinnuleysi aukist lítillega í Bandaríkjunum, en það er nú 6,2%. Flest ný störf urðu til í viðskiptatengdum þjónustugreinum og framleiðslu. Jafnvel hafði verið búist við meiri fjölgun nýrra starfa, en hagfræðingar eru þó sammála um að þetta teljist jákvæð tíðindi. Skapa þarf um 150 þúsund ný störf á mánuði til að halda í við fjölgun fólks á bandarískum vinnumarkaði. Á miðvikudag birtust tölur um að landsframleiðsla hafi aukist um 4% á öðrum ársfjórðungi og gefa þessar tölur um fjölgun starfa frekari vísbendingar um að bandaríska efnahagskerfið sé óðum að ná sér á strik eftir efnahagslægð undanfarinna ára.
Mest lesið Húsið sem keypt var á þrjár milljónir til sölu á 83 milljónir Viðskipti innlent Spá hressilegri vaxtalækkun Viðskipti innlent Lentu vélum easyJet örugglega á Akureyri þrátt fyrir hvassviðri Viðskipti innlent Falskir afslættir og þrýstingur við sölu á Temu Neytendur Þrjú ráðin til Tryggja Viðskipti innlent Arna innkallar kaffiskyr með vanillubragði Viðskipti innlent Bein útsending: Kosningafundur Viðskiptaráðs - Horfum til hagsældar Viðskipti innlent Sýkna í vaxtamálinu: „Þetta eru gífurleg vonbrigði“ Neytendur Ólafur Ingi: „Ég er kostuð eiginkona“ Atvinnulíf Kaupmáttur á opinberum markaði minni vegna lausra samninga Viðskipti innlent Fleiri fréttir Linkedin sektað um tugi milljarða Samkeppni eykst í Grænlandsflugi Sekta Google um meira en allan pening heimsins Adidas og Ye sættast Bjóða upp á veðmál um leiki barna og styrkja knattspyrnurisa Bein útsending: Hver hlýtur hagfræðiverðlaun sænska seðlabankans? United Airlines hefur flug milli New York og Nuuk Viðskiptavinir gjaldþrota rafmyntakauphallar endurheimta milljarða Samþykktu allt að 45 prósent toll á kínverska rafbíla Samið um lok umfangsmikils verkfalls hafnarverkamanna Sjá meira