Hagvöxtur minnkar í Þýskalandi Finnur Thorlacius skrifar 7. ágúst 2014 14:45 Frðá stálbræðslu í Þýskalandi. Eftir mikinn hagvöxt í Þýskalandi á fyrstu mánuðum ársins hefur hægst verulega á síðustu mánuði. Hagvöxtur var 0,3% í júní, en hann var neikvæður um 1,8% í maí. Helsta ástæða þessarar þróunar er sú að ástandið í Úkraínu og Rússlandi hefur dregið úr eftirspurn og framleiðendur hafa varann á og panta minna til framleiðslu sinnar og framleiða minna fyrir vikið. Þar á bæ vilja menn hafa vaðið fyrir neðan sig. Þessi litli hagvöxtur nú er minni en spáð var og dugar ekki til þess að annar fjórðungur ársins hafi skilað nokkrum hagvexti. Á Spáni var hagvöxtur öllu meiri en í Þýskalandi, eða 0,8% í júní og hefur þar í landi verið nokkur uppgangur síðustu mánuði. Evrópski seðlabankinn hefur vissar áhyggjur af efnahag í Evrópu vegna ástandsins í Úkraínu og því eru stýrivextir hans enn lágir, hafa reyndar aldrei verið lægri, þ.e. 0,15%. Hætt er við því að bankinn muni ekki breyta vaxtastiginu á meðan þetta ástand helst svo óvisst sem nú. Mest lesið Húsið sem keypt var á þrjár milljónir til sölu á 83 milljónir Viðskipti innlent Spá hressilegri vaxtalækkun Viðskipti innlent Lentu vélum easyJet örugglega á Akureyri þrátt fyrir hvassviðri Viðskipti innlent Þrjú ráðin til Tryggja Viðskipti innlent Arna innkallar kaffiskyr með vanillubragði Viðskipti innlent Bein útsending: Kosningafundur Viðskiptaráðs - Horfum til hagsældar Viðskipti innlent Sýkna í vaxtamálinu: „Þetta eru gífurleg vonbrigði“ Neytendur Ólafur Ingi: „Ég er kostuð eiginkona“ Atvinnulíf Kaupmáttur á opinberum markaði minni vegna lausra samninga Viðskipti innlent Megi troða „singles day“ upp í greiðslugáttirnar á sér Neytendur Fleiri fréttir Linkedin sektað um tugi milljarða Samkeppni eykst í Grænlandsflugi Sekta Google um meira en allan pening heimsins Adidas og Ye sættast Bjóða upp á veðmál um leiki barna og styrkja knattspyrnurisa Bein útsending: Hver hlýtur hagfræðiverðlaun sænska seðlabankans? United Airlines hefur flug milli New York og Nuuk Viðskiptavinir gjaldþrota rafmyntakauphallar endurheimta milljarða Samþykktu allt að 45 prósent toll á kínverska rafbíla Samið um lok umfangsmikils verkfalls hafnarverkamanna Sjá meira
Eftir mikinn hagvöxt í Þýskalandi á fyrstu mánuðum ársins hefur hægst verulega á síðustu mánuði. Hagvöxtur var 0,3% í júní, en hann var neikvæður um 1,8% í maí. Helsta ástæða þessarar þróunar er sú að ástandið í Úkraínu og Rússlandi hefur dregið úr eftirspurn og framleiðendur hafa varann á og panta minna til framleiðslu sinnar og framleiða minna fyrir vikið. Þar á bæ vilja menn hafa vaðið fyrir neðan sig. Þessi litli hagvöxtur nú er minni en spáð var og dugar ekki til þess að annar fjórðungur ársins hafi skilað nokkrum hagvexti. Á Spáni var hagvöxtur öllu meiri en í Þýskalandi, eða 0,8% í júní og hefur þar í landi verið nokkur uppgangur síðustu mánuði. Evrópski seðlabankinn hefur vissar áhyggjur af efnahag í Evrópu vegna ástandsins í Úkraínu og því eru stýrivextir hans enn lágir, hafa reyndar aldrei verið lægri, þ.e. 0,15%. Hætt er við því að bankinn muni ekki breyta vaxtastiginu á meðan þetta ástand helst svo óvisst sem nú.
Mest lesið Húsið sem keypt var á þrjár milljónir til sölu á 83 milljónir Viðskipti innlent Spá hressilegri vaxtalækkun Viðskipti innlent Lentu vélum easyJet örugglega á Akureyri þrátt fyrir hvassviðri Viðskipti innlent Þrjú ráðin til Tryggja Viðskipti innlent Arna innkallar kaffiskyr með vanillubragði Viðskipti innlent Bein útsending: Kosningafundur Viðskiptaráðs - Horfum til hagsældar Viðskipti innlent Sýkna í vaxtamálinu: „Þetta eru gífurleg vonbrigði“ Neytendur Ólafur Ingi: „Ég er kostuð eiginkona“ Atvinnulíf Kaupmáttur á opinberum markaði minni vegna lausra samninga Viðskipti innlent Megi troða „singles day“ upp í greiðslugáttirnar á sér Neytendur Fleiri fréttir Linkedin sektað um tugi milljarða Samkeppni eykst í Grænlandsflugi Sekta Google um meira en allan pening heimsins Adidas og Ye sættast Bjóða upp á veðmál um leiki barna og styrkja knattspyrnurisa Bein útsending: Hver hlýtur hagfræðiverðlaun sænska seðlabankans? United Airlines hefur flug milli New York og Nuuk Viðskiptavinir gjaldþrota rafmyntakauphallar endurheimta milljarða Samþykktu allt að 45 prósent toll á kínverska rafbíla Samið um lok umfangsmikils verkfalls hafnarverkamanna Sjá meira