James Garner lýsir minnisstæðustu hlutverkunum Lilja Katrín Gunnarsdóttir skrifar 21. júlí 2014 18:30 Stórleikarinn James Garner lést á heimili sínu um helgina, 86 ára að aldri.Tímaritið People hefur ákveðið að heiðra minningu kappans með því að birta stutt viðtöl sem voru tekin við hann í gegnum tíðina þar sem hann lýsti sínum helstu hlutverkum á ferlinum. Maverick, 1957-1962 „Þátturinn var í loftinu í fimm ár en ég yfirgaf hann eftir þrjú,“ sagði James um að leika Bret Maverick í vestraseríunni. „Ég fór í mál við myndverið vegna brots á samningi. Verkfall handritshöfunda skall á og mér var sagt að það þyrfti að segja 52 vikna samningi mínum upp vegna þess að handritin bárust ekki þegar handritin voru í raun til staðar. En þeir voru reiðir því ég sagði eitthvað sem þeim mislíkaði um að ég væri samningsbundinn Warner Bros...Blásið var til réttarhalda og ég losaði mig undan samningnum.“ The Great Escape, 1963 „Steven keyrði á þessu mótorhjóli með hakakrossunum út um allt í Munchen,“ sagði James um meðleikara sinn Steve McQueen. „Við fórum á því í hádegismat. Fólk hrópaði á okkur. Þeim fannst þetta ekki nógu gott og ekki mér heldur.“ Murphy's Romance, 1985 „En indæl kona. Hún vildi að ég væri í myndinni og hún fékk mig,“ sagði James um meðleikkonu sína Sally Field en leikarinn fékk Óskarstilnefningu fyrir hlutverk sitt í myndinni. „Ég vissi að ég myndi ekki vinna. Enginn fengi Óskarsverðlaun fyrir þetta.“ Divine Secrets of the Ya-Ya Sisterhood, 2002 „Ég elskaði Söndru,“ sagði leikarinn um meðleikkonu sína Söndru Bullock. „Hún er góð stúlka - mjög skemmtileg. Hún náði að láta mig skella upp úr. Hún gerði fullt, bara bjó til línur fyrir mig.“ The Notebook, 2004 „Ryan Gosling sagðist ekki trúa á ást við fyrstu sýn og að elska einhvern svona lengi og ég sagðist hafa verið kvæntur í 47 ár og að það virtist virka,“ sagði James. „Ég þekkti eiginkonu mína [Lois Clarke] aðeins í tvær vikur áður en ég kvæntist henni. Við vorum bæði trú hvort öðru. Við verðum til staðar fyrir hvort annað að eilífu.“ Bíó og sjónvarp Tengdar fréttir Varð leikari alveg óvart Stórleikarinn James Garner lést á heimili sínu á laugardaginn, 86 ára að aldri. Hann vann fyrir sér sem fyrirsæta á unglingsárunum og ætlaði aldrei að verða leikari. 21. júlí 2014 12:00 Stjörnurnar syrgja James Garner Minnast fallins félaga. 21. júlí 2014 10:00 Leikarinn James Garner látinn Lést í gær, 86 ára að aldri. 20. júlí 2014 12:12 Mest lesið Íslensk fyrirsæta slær í gegn á tískupöllum Mílanó Tíska og hönnun Veisla fyrir augu og eyru Gagnrýni Var á klóinu þegar skilaboðin bárust og hélt að ferlinum væri lokið Lífið „Ég er mjög hrædd um að einhver ræni mér“ Lífið Kristrún meðal hundrað rísandi stjarna Time Lífið Kláraði lögfræði meðan hún sat fyrir hjá Dior Tíska og hönnun Herra skepna sló Hafþór utan undir Lífið Leið yfir hana umkringd nöktum konum Lífið Ekki er allt gull sem glóir Gagnrýni Hnetukjúklingurinn hennar Höllu Lífið Fleiri fréttir Simpsons-fjölskyldan snýr aftur á hvíta tjaldið Nextar og Sinclair sýna þætti Kimmels aftur Hanna Björk verðlaunuð af leikstjórum á Norðurlöndum Vaða beint í aðra bók eftir Sigríði Hagalín Baywatch aftur á skjáinn Fluttur á spítala eftir mislukkað áhættuatriði Bestu hlutverk Roberts Redford: Sjarmatröll og skilgreiningin á kvikmyndastjörnu Tjáir sig um erfiðar tökur: Engir meðleikarar og enginn leikstjóri Konráðs-bækur Arnaldar á leið á skjáinn Tjáði sig um ástarsambandið sem splundraði tveimur hjónaböndum Sophie Turner verður Lara Croft Strax búinn að tilkynna Ofurmenni morgundagsins Kim Novak heiðursgestur RIFF Barðist við tárin yfir fimmtán mínútna lófataki Langþráður draumur að halda hinsegin kvikmyndahátíð Sjá meira
Stórleikarinn James Garner lést á heimili sínu um helgina, 86 ára að aldri.Tímaritið People hefur ákveðið að heiðra minningu kappans með því að birta stutt viðtöl sem voru tekin við hann í gegnum tíðina þar sem hann lýsti sínum helstu hlutverkum á ferlinum. Maverick, 1957-1962 „Þátturinn var í loftinu í fimm ár en ég yfirgaf hann eftir þrjú,“ sagði James um að leika Bret Maverick í vestraseríunni. „Ég fór í mál við myndverið vegna brots á samningi. Verkfall handritshöfunda skall á og mér var sagt að það þyrfti að segja 52 vikna samningi mínum upp vegna þess að handritin bárust ekki þegar handritin voru í raun til staðar. En þeir voru reiðir því ég sagði eitthvað sem þeim mislíkaði um að ég væri samningsbundinn Warner Bros...Blásið var til réttarhalda og ég losaði mig undan samningnum.“ The Great Escape, 1963 „Steven keyrði á þessu mótorhjóli með hakakrossunum út um allt í Munchen,“ sagði James um meðleikara sinn Steve McQueen. „Við fórum á því í hádegismat. Fólk hrópaði á okkur. Þeim fannst þetta ekki nógu gott og ekki mér heldur.“ Murphy's Romance, 1985 „En indæl kona. Hún vildi að ég væri í myndinni og hún fékk mig,“ sagði James um meðleikkonu sína Sally Field en leikarinn fékk Óskarstilnefningu fyrir hlutverk sitt í myndinni. „Ég vissi að ég myndi ekki vinna. Enginn fengi Óskarsverðlaun fyrir þetta.“ Divine Secrets of the Ya-Ya Sisterhood, 2002 „Ég elskaði Söndru,“ sagði leikarinn um meðleikkonu sína Söndru Bullock. „Hún er góð stúlka - mjög skemmtileg. Hún náði að láta mig skella upp úr. Hún gerði fullt, bara bjó til línur fyrir mig.“ The Notebook, 2004 „Ryan Gosling sagðist ekki trúa á ást við fyrstu sýn og að elska einhvern svona lengi og ég sagðist hafa verið kvæntur í 47 ár og að það virtist virka,“ sagði James. „Ég þekkti eiginkonu mína [Lois Clarke] aðeins í tvær vikur áður en ég kvæntist henni. Við vorum bæði trú hvort öðru. Við verðum til staðar fyrir hvort annað að eilífu.“
Bíó og sjónvarp Tengdar fréttir Varð leikari alveg óvart Stórleikarinn James Garner lést á heimili sínu á laugardaginn, 86 ára að aldri. Hann vann fyrir sér sem fyrirsæta á unglingsárunum og ætlaði aldrei að verða leikari. 21. júlí 2014 12:00 Stjörnurnar syrgja James Garner Minnast fallins félaga. 21. júlí 2014 10:00 Leikarinn James Garner látinn Lést í gær, 86 ára að aldri. 20. júlí 2014 12:12 Mest lesið Íslensk fyrirsæta slær í gegn á tískupöllum Mílanó Tíska og hönnun Veisla fyrir augu og eyru Gagnrýni Var á klóinu þegar skilaboðin bárust og hélt að ferlinum væri lokið Lífið „Ég er mjög hrædd um að einhver ræni mér“ Lífið Kristrún meðal hundrað rísandi stjarna Time Lífið Kláraði lögfræði meðan hún sat fyrir hjá Dior Tíska og hönnun Herra skepna sló Hafþór utan undir Lífið Leið yfir hana umkringd nöktum konum Lífið Ekki er allt gull sem glóir Gagnrýni Hnetukjúklingurinn hennar Höllu Lífið Fleiri fréttir Simpsons-fjölskyldan snýr aftur á hvíta tjaldið Nextar og Sinclair sýna þætti Kimmels aftur Hanna Björk verðlaunuð af leikstjórum á Norðurlöndum Vaða beint í aðra bók eftir Sigríði Hagalín Baywatch aftur á skjáinn Fluttur á spítala eftir mislukkað áhættuatriði Bestu hlutverk Roberts Redford: Sjarmatröll og skilgreiningin á kvikmyndastjörnu Tjáir sig um erfiðar tökur: Engir meðleikarar og enginn leikstjóri Konráðs-bækur Arnaldar á leið á skjáinn Tjáði sig um ástarsambandið sem splundraði tveimur hjónaböndum Sophie Turner verður Lara Croft Strax búinn að tilkynna Ofurmenni morgundagsins Kim Novak heiðursgestur RIFF Barðist við tárin yfir fimmtán mínútna lófataki Langþráður draumur að halda hinsegin kvikmyndahátíð Sjá meira
Varð leikari alveg óvart Stórleikarinn James Garner lést á heimili sínu á laugardaginn, 86 ára að aldri. Hann vann fyrir sér sem fyrirsæta á unglingsárunum og ætlaði aldrei að verða leikari. 21. júlí 2014 12:00