Frumsýning á Vísi: Fyrsta stiklan úr íslenskum sálfræðitrylli Lilja Katrín Gunnarsdóttir skrifar 23. júlí 2014 14:00 Vísir frumsýnir í dag fyrstu stikluna úr íslenska sálfræðitryllinum Grafir og bein sem frumsýndur verður 3. október á þessu ári. Myndin fjallar um hjónin Gísla og Sonju sem höfðu allt; peninga, ást og gullfallega dóttur. En þegar dóttir þeirra Dagbjört deyr er veröld þeirra kippt undan þeim. Í ofanálagi stendur Gísli í miðjum réttarhöldum út af ólöglegum kaupum og lánveitingum sem áttu sér stað í góðærinu. Þegar Sigurður, bróðir Gísla, og kona hans deyja ákveða Gísli og Sonja að taka dóttur þeirra, Perlu, í fóstur. Þau sækja hana í afskekktu húsi og þá fara undarlegir hlutir að gerast. Það er Anton Sigurðsson sem er handritshöfundur og leikstjóri myndarinnar en þetta er fyrsta myndin í fullri lengd sem hann leikstýrir. Í aðalhlutverkum eru þau Nína Dögg Filippusdóttir og Björn Hlynur Haraldsson en það er Erlingur Jack Guðmundsson, eigandi Ogfilms, sem framleiðir myndina. Pegasus og Mystery eru meðframleiðendur. Stikluna má sjá hér fyrir neðan. Bíó og sjónvarp Tengdar fréttir Fjölskylduhrollvekja Íslensk hrollvekjumynd verður frumsýnd í sumar. Mikil tenging er á milli aðstandenda myndarinnar. 28. febrúar 2014 09:00 Mest lesið Bestu hlutverk Michaels Madsen: Óþokki með viskýrödd og uppáhald Tarantino Bíó og sjónvarp „Síðustu tíu árin hafa verið erfið“ Lífið Ofboðslega falleg berskjöldun Menning Drottningar landsins kjörnuðu sig með Ernu Bergmann Tíska og hönnun Myndaveisla frá Írskum dögum - Bylgjulestin 2025 Lífið samstarf Stjörnulífið: „Grín sem gekk allt of langt“ Lífið Aðalsteinn og Elísabet selja íbúðina Lífið Bjössi og Dísa í carnival stemningu í miðbænum Lífið Flottasti garður landsins - taktu þátt! Lífið samstarf Fóru hringinn um Grænlandsjökul á baki vinddreka: Brotin rifbein, kynngimagnað sjónarspil og óþægilegt návígi við ísbjörn Ferðalög Fleiri fréttir Bestu hlutverk Michaels Madsen: Óþokki með viskýrödd og uppáhald Tarantino Djöfullinn klæðist Prada á ný Grindavík sigursæl erlendis Skapandi sumarstarf varð að þætti á laugardagskvöldum á RÚV Næsti Bond undir þrítugu og þrír efstir á blaði Villeneuve leikstýrir næstu mynd um James Bond Ólafur Darri og Hera Hilmars halda áfram að heilla heiminn Amatörar, hvalfirskur bóndi og barátta við borgina verðlaunuð Sjá meira
Vísir frumsýnir í dag fyrstu stikluna úr íslenska sálfræðitryllinum Grafir og bein sem frumsýndur verður 3. október á þessu ári. Myndin fjallar um hjónin Gísla og Sonju sem höfðu allt; peninga, ást og gullfallega dóttur. En þegar dóttir þeirra Dagbjört deyr er veröld þeirra kippt undan þeim. Í ofanálagi stendur Gísli í miðjum réttarhöldum út af ólöglegum kaupum og lánveitingum sem áttu sér stað í góðærinu. Þegar Sigurður, bróðir Gísla, og kona hans deyja ákveða Gísli og Sonja að taka dóttur þeirra, Perlu, í fóstur. Þau sækja hana í afskekktu húsi og þá fara undarlegir hlutir að gerast. Það er Anton Sigurðsson sem er handritshöfundur og leikstjóri myndarinnar en þetta er fyrsta myndin í fullri lengd sem hann leikstýrir. Í aðalhlutverkum eru þau Nína Dögg Filippusdóttir og Björn Hlynur Haraldsson en það er Erlingur Jack Guðmundsson, eigandi Ogfilms, sem framleiðir myndina. Pegasus og Mystery eru meðframleiðendur. Stikluna má sjá hér fyrir neðan.
Bíó og sjónvarp Tengdar fréttir Fjölskylduhrollvekja Íslensk hrollvekjumynd verður frumsýnd í sumar. Mikil tenging er á milli aðstandenda myndarinnar. 28. febrúar 2014 09:00 Mest lesið Bestu hlutverk Michaels Madsen: Óþokki með viskýrödd og uppáhald Tarantino Bíó og sjónvarp „Síðustu tíu árin hafa verið erfið“ Lífið Ofboðslega falleg berskjöldun Menning Drottningar landsins kjörnuðu sig með Ernu Bergmann Tíska og hönnun Myndaveisla frá Írskum dögum - Bylgjulestin 2025 Lífið samstarf Stjörnulífið: „Grín sem gekk allt of langt“ Lífið Aðalsteinn og Elísabet selja íbúðina Lífið Bjössi og Dísa í carnival stemningu í miðbænum Lífið Flottasti garður landsins - taktu þátt! Lífið samstarf Fóru hringinn um Grænlandsjökul á baki vinddreka: Brotin rifbein, kynngimagnað sjónarspil og óþægilegt návígi við ísbjörn Ferðalög Fleiri fréttir Bestu hlutverk Michaels Madsen: Óþokki með viskýrödd og uppáhald Tarantino Djöfullinn klæðist Prada á ný Grindavík sigursæl erlendis Skapandi sumarstarf varð að þætti á laugardagskvöldum á RÚV Næsti Bond undir þrítugu og þrír efstir á blaði Villeneuve leikstýrir næstu mynd um James Bond Ólafur Darri og Hera Hilmars halda áfram að heilla heiminn Amatörar, hvalfirskur bóndi og barátta við borgina verðlaunuð Sjá meira
Fjölskylduhrollvekja Íslensk hrollvekjumynd verður frumsýnd í sumar. Mikil tenging er á milli aðstandenda myndarinnar. 28. febrúar 2014 09:00
Fóru hringinn um Grænlandsjökul á baki vinddreka: Brotin rifbein, kynngimagnað sjónarspil og óþægilegt návígi við ísbjörn Ferðalög
Fóru hringinn um Grænlandsjökul á baki vinddreka: Brotin rifbein, kynngimagnað sjónarspil og óþægilegt návígi við ísbjörn Ferðalög