John Cusack, sem lék í fyrri myndinni, er ekki meðal leikara í framhaldinu en Adam Scott virðist hafa komið í hans stað.
Ásamt Scott leika í myndinni þeir Rob Corddry, Craig Robinson og Clark Duke, eftir sem áður.
Myndin verður frumsýnd vestanhafs á jóladag.