Rífandi stemning þrátt fyrir rigningu 11. júlí 2014 11:45 Góð stemning í Atlantic Studios á Ásbrú í gærkvöldi. Vísir/Andri Marinó ATP-tónlistarhátíðin fór vel af stað í gærkvöldi á Ásbrú í Keflavík. Þrátt fyrir vætu var fólk í góðum gír og lét ekki smá rigningu stoppa sig í gleðinni. Þekktar hljómsveitir og tónlistarmenn komu fram í gær og ber þar hæst að nefna hljómsveitina Mogwai, Kurt Vile & Violators og þá kom hin íslenska og goðsagnakenna rokksveit HAM fram í gær. Talið er að um 800 manns hafi ferðast með rútum á milli Reykjavíkur og Keflavíkur í gær. Hátíðin heldur áfram síðdegis, þegar að Ben Frost stígur á svið í Atlantic Studios klukkan 17.30. Þá kemur hljómsveitin Portishead fram á miðnætti. Andri Marinó, ljósmyndari Fréttablaðsins og Vísis, skellti sér suður með sjó og smellti nokkrum fallegum myndum. ATP í Keflavík Tónlist Mest lesið Þríbætti tíma kærastans í einni stærstu spyrnukeppni Evrópu Lífið Hvers vegna fær Innrásin frá Mars núll í einkunn? Lífið Fann lausn við verkjunum sem breytti öllu Lífið samstarf Oft upplifir fólk leiða og depurð eftir gott sumarfrí Áskorun Eftir þrettán ára nám fékk Saga bílpróf Lífið Orðin vön ferðamönnum í garðinum og fagnar komu þeirra Lífið Stjörnulífið: „Þessi ætlar að ríða þessa Verslunarmannahelgina“ Lífið Stutt í að uppselt verði í heilt og hálft Lífið McConaughey glutraði niður tækifærinu í Titanic Lífið Egill, Valgeir og Sigurður Bjóla saman á sviði í fyrsta sinn síðan 1976 Lífið samstarf Fleiri fréttir „Öll dýrin í skóginum voru vinir“ Úr kjallaranum hjá mömmu yfir á stóra sviðið Opnar sig um stormasamt hjónaband á nýju plötunni Borgin býður í tívolíveislu Dylan leggur blátt símabann á tónleikagesti „Gerum allt fyrir konurnar í okkar lífi“ Quarashi á Lopapeysunni: „Við erum synir Akraness“ „Svo leiðinlegt að pæla hvað öðru fólki finnst“ Forsala á Kaleo seldist upp á innan við mínútu Sjá meira
ATP-tónlistarhátíðin fór vel af stað í gærkvöldi á Ásbrú í Keflavík. Þrátt fyrir vætu var fólk í góðum gír og lét ekki smá rigningu stoppa sig í gleðinni. Þekktar hljómsveitir og tónlistarmenn komu fram í gær og ber þar hæst að nefna hljómsveitina Mogwai, Kurt Vile & Violators og þá kom hin íslenska og goðsagnakenna rokksveit HAM fram í gær. Talið er að um 800 manns hafi ferðast með rútum á milli Reykjavíkur og Keflavíkur í gær. Hátíðin heldur áfram síðdegis, þegar að Ben Frost stígur á svið í Atlantic Studios klukkan 17.30. Þá kemur hljómsveitin Portishead fram á miðnætti. Andri Marinó, ljósmyndari Fréttablaðsins og Vísis, skellti sér suður með sjó og smellti nokkrum fallegum myndum.
ATP í Keflavík Tónlist Mest lesið Þríbætti tíma kærastans í einni stærstu spyrnukeppni Evrópu Lífið Hvers vegna fær Innrásin frá Mars núll í einkunn? Lífið Fann lausn við verkjunum sem breytti öllu Lífið samstarf Oft upplifir fólk leiða og depurð eftir gott sumarfrí Áskorun Eftir þrettán ára nám fékk Saga bílpróf Lífið Orðin vön ferðamönnum í garðinum og fagnar komu þeirra Lífið Stjörnulífið: „Þessi ætlar að ríða þessa Verslunarmannahelgina“ Lífið Stutt í að uppselt verði í heilt og hálft Lífið McConaughey glutraði niður tækifærinu í Titanic Lífið Egill, Valgeir og Sigurður Bjóla saman á sviði í fyrsta sinn síðan 1976 Lífið samstarf Fleiri fréttir „Öll dýrin í skóginum voru vinir“ Úr kjallaranum hjá mömmu yfir á stóra sviðið Opnar sig um stormasamt hjónaband á nýju plötunni Borgin býður í tívolíveislu Dylan leggur blátt símabann á tónleikagesti „Gerum allt fyrir konurnar í okkar lífi“ Quarashi á Lopapeysunni: „Við erum synir Akraness“ „Svo leiðinlegt að pæla hvað öðru fólki finnst“ Forsala á Kaleo seldist upp á innan við mínútu Sjá meira