Litlir kjötbúðingar: Heimalagaður réttur sem börnin elska 17. júlí 2014 18:00 MYND/Heilsutorg Sólveig á Heilsutorgi býður upp á þessa barnvænu uppskrift. Litlir kjötbúðingar í silikon formi: Innihald: 500 gr. hreint nautahakk 1/2 Rauð paprika 1/2 Rauðlaukur 1 rifin gulrót steinselja fersk kúfaður lófi 3 msk. kotasæla 1 dl. eggjahvítur Átti tvo mais soðna í ísskápnum og skar baunirnar af og notaði í blönduna Krydd eftir smekk Ég notaði chillisalt-pipar-creola kryddAðferð: Skera grænmetið smátt Rífa gulrótina. Setja allt í hrærivélaskál og hnoða saman. Setja svo blönduna í silikon form og baka. Ég er með ofn án blásturs....og bakaði í 25min.Sósan: 1 dós sykurlausir tómatar 1 1/2 dl vatn 1 Rauð paprika 1/2 Rauðlaukur 3 rif hvítlaukur Fersk basilika fullur lófi 1/4 rautt langt chilli 1 tsk. grænmetiskraftur frá Himneskri hollustu. 2 msk. létt papriku ostur Salt og pipar Allt í blandarann nema osturinn Vinna í silkimjúka blöndu Síðan beint í pott og sjóða upp Bæta þá ostinum við og sjóða saman Nautakjöt Sósur Uppskriftir Mest lesið „Vinkonusambönd virka aldrei ef það er afbrýðisemi“ Lífið Kári og Erla vilja 330 milljónir fyrir lúxusíbúð við höfnina Lífið Stórstjörnur flykkjast í verkefni Baltasars Bíó og sjónvarp Eiríkur og Guðrún selja eitt fallegasta hús Vesturbæjarins Lífið Linda Ben mætir á skjáinn í fyrsta sinn Lífið Edda Falak gaf bróður sínum nafna Lífið Fólk fer of snemma af stað í næsta samband Lífið Létu ævintýrið loksins rætast í fiskabúrinu á X-inu Tónlist Krasinski er kynþokkafyllstur í ár Lífið Stóð ekki á svörum um vandræðalegasta augnablikið Lífið Fleiri fréttir Þetta borðuðu Jói Fel og frú í sex mánuði Sjá meira
Sólveig á Heilsutorgi býður upp á þessa barnvænu uppskrift. Litlir kjötbúðingar í silikon formi: Innihald: 500 gr. hreint nautahakk 1/2 Rauð paprika 1/2 Rauðlaukur 1 rifin gulrót steinselja fersk kúfaður lófi 3 msk. kotasæla 1 dl. eggjahvítur Átti tvo mais soðna í ísskápnum og skar baunirnar af og notaði í blönduna Krydd eftir smekk Ég notaði chillisalt-pipar-creola kryddAðferð: Skera grænmetið smátt Rífa gulrótina. Setja allt í hrærivélaskál og hnoða saman. Setja svo blönduna í silikon form og baka. Ég er með ofn án blásturs....og bakaði í 25min.Sósan: 1 dós sykurlausir tómatar 1 1/2 dl vatn 1 Rauð paprika 1/2 Rauðlaukur 3 rif hvítlaukur Fersk basilika fullur lófi 1/4 rautt langt chilli 1 tsk. grænmetiskraftur frá Himneskri hollustu. 2 msk. létt papriku ostur Salt og pipar Allt í blandarann nema osturinn Vinna í silkimjúka blöndu Síðan beint í pott og sjóða upp Bæta þá ostinum við og sjóða saman
Nautakjöt Sósur Uppskriftir Mest lesið „Vinkonusambönd virka aldrei ef það er afbrýðisemi“ Lífið Kári og Erla vilja 330 milljónir fyrir lúxusíbúð við höfnina Lífið Stórstjörnur flykkjast í verkefni Baltasars Bíó og sjónvarp Eiríkur og Guðrún selja eitt fallegasta hús Vesturbæjarins Lífið Linda Ben mætir á skjáinn í fyrsta sinn Lífið Edda Falak gaf bróður sínum nafna Lífið Fólk fer of snemma af stað í næsta samband Lífið Létu ævintýrið loksins rætast í fiskabúrinu á X-inu Tónlist Krasinski er kynþokkafyllstur í ár Lífið Stóð ekki á svörum um vandræðalegasta augnablikið Lífið Fleiri fréttir Þetta borðuðu Jói Fel og frú í sex mánuði Sjá meira