Innsýn í hættulega hjólreiðakeppni Finnur Thorlacius skrifar 24. júní 2014 10:49 Í dag hefst WOW Cyclothon hjólreiðakeppnin hér á landi en allar hjólreiðakeppnir bera með sér hættu þar sem hjólreiðamenn er gjarnan lítið klæddir og á miklum hraða. Hér sést hversu hættulegar þær raunverulega geta orðið, en þessar myndir eru teknar í Tour de Suisse á lokakafla keppninnar. Þar sést hversu óvægir keppendur geta orðið, en þeir víla ekki fyrir sér að stugga við öðrum keppendum sem fyrir þeim verða og fara ekki nógu hratt. Hreint ótrúlegt er að sjá hversu hraðinn er mikill og hve mikil barátta er á milli keppenda um fremstu sætin. Ólíklegt er þó að baráttan verði eins óvægin í WOW Cyclothon keppninni, en þar skila keppendur sér á 40-72 klukkustundum eftir að hafa hjólað þjóðveg 1 hringinn í kringum Ísland. Wow Cyclothon Mest lesið Starfsmaður ríkissaksóknara sagður hafa játað refsiverð brot Innlent Jóhanna ætlar ekki aftur fram Innlent Tíu ung börn voru orðin verkjuð og hjólbeinótt vegna beinkramar Innlent Tortryggnir í garð tolla Trumps Erlent Leysa brátt frá skjóðunni um leiðtoga Miðflokksins í borginni og nafnaleikurinn hafinn Innlent Heiðra minningu Sigurðar Kristófers með Neyðarkallinum í ár Innlent Fólk hafi varann á þegar PIN-númer eru slegin inn Innlent Óttast að María sé að stela athyglinni frá Jesú á samfélagsmiðlum Erlent Játaði hópnauðgun og vildi komast í frí til heimalandsins Innlent Handteknir fyrir að hafa í hótunum við leigubílstjóra Innlent
Í dag hefst WOW Cyclothon hjólreiðakeppnin hér á landi en allar hjólreiðakeppnir bera með sér hættu þar sem hjólreiðamenn er gjarnan lítið klæddir og á miklum hraða. Hér sést hversu hættulegar þær raunverulega geta orðið, en þessar myndir eru teknar í Tour de Suisse á lokakafla keppninnar. Þar sést hversu óvægir keppendur geta orðið, en þeir víla ekki fyrir sér að stugga við öðrum keppendum sem fyrir þeim verða og fara ekki nógu hratt. Hreint ótrúlegt er að sjá hversu hraðinn er mikill og hve mikil barátta er á milli keppenda um fremstu sætin. Ólíklegt er þó að baráttan verði eins óvægin í WOW Cyclothon keppninni, en þar skila keppendur sér á 40-72 klukkustundum eftir að hafa hjólað þjóðveg 1 hringinn í kringum Ísland.
Wow Cyclothon Mest lesið Starfsmaður ríkissaksóknara sagður hafa játað refsiverð brot Innlent Jóhanna ætlar ekki aftur fram Innlent Tíu ung börn voru orðin verkjuð og hjólbeinótt vegna beinkramar Innlent Tortryggnir í garð tolla Trumps Erlent Leysa brátt frá skjóðunni um leiðtoga Miðflokksins í borginni og nafnaleikurinn hafinn Innlent Heiðra minningu Sigurðar Kristófers með Neyðarkallinum í ár Innlent Fólk hafi varann á þegar PIN-númer eru slegin inn Innlent Óttast að María sé að stela athyglinni frá Jesú á samfélagsmiðlum Erlent Játaði hópnauðgun og vildi komast í frí til heimalandsins Innlent Handteknir fyrir að hafa í hótunum við leigubílstjóra Innlent