Sumarhátíð Veiðihornsins um helgina Karl Lúðvíksson skrifar 31. maí 2014 11:09 Hin árlega Sumarhátíð Veiðihornsins er um helgina og að venju verður mikið í boði fyrir gesti og gangandi m.a. veiðihermir. Meðal þess sem verður í á staðnum eru kynning á nýjungum frá Simms ásamt því að sérfræðingar frá þeim verða í versluninni og bjóða yfirhalningu á Simms vöðlum. Michael Pedersen frá Svendsen Sport í Danmörku kemur í heimsókn og kynnir nýja Savage Gear sit-on-top veiðikayakinn en einnig Scierra veiðivörur. Tilboð verður á veiðibúnaði, veiðibókum og fleiri tengdu veiði um helgina og magnað stórhappdrætti verður líka í gangi en heildarverðmæti vinninga losar hálfa milljón króna. Stærstu vinningar verða Savage Gear sit-on-top kayak, Sage ONE flugustöng, Simms jakki, Redington tvíhenda og fleira. Allir gestir fá ókeypis happdrættismiða. Veiðihermirinn verður gangsettur en þar geta gestir spreytt sig á að þreyta stórlaxa. Opið verður í dag laugardag frá 10 til 16 og á morgun sunnudag frá 12-16. Allir velkomnir. Stangveiði Mest lesið Ekki gleyma hinum "krakkavænu" ánum! Veiði Ágætis veiði í Grímsá Veiði Yfir 1000 urriðar á land á ION svæðinu Veiði Byssusýning á Stokkseyri um helgina Veiði Flottur dagur í Jöklu í gær Veiði Stóra Laxá að ná 400 löxum Veiði 52 fiskar á land í Köldukvísl í fyrradag Veiði Veiði lokið í ánum við Ísafjarðardjúp Veiði Langskeggur er málið Veiði 186 laxar á land á einni vakt í Ytri Rangá Veiði
Hin árlega Sumarhátíð Veiðihornsins er um helgina og að venju verður mikið í boði fyrir gesti og gangandi m.a. veiðihermir. Meðal þess sem verður í á staðnum eru kynning á nýjungum frá Simms ásamt því að sérfræðingar frá þeim verða í versluninni og bjóða yfirhalningu á Simms vöðlum. Michael Pedersen frá Svendsen Sport í Danmörku kemur í heimsókn og kynnir nýja Savage Gear sit-on-top veiðikayakinn en einnig Scierra veiðivörur. Tilboð verður á veiðibúnaði, veiðibókum og fleiri tengdu veiði um helgina og magnað stórhappdrætti verður líka í gangi en heildarverðmæti vinninga losar hálfa milljón króna. Stærstu vinningar verða Savage Gear sit-on-top kayak, Sage ONE flugustöng, Simms jakki, Redington tvíhenda og fleira. Allir gestir fá ókeypis happdrættismiða. Veiðihermirinn verður gangsettur en þar geta gestir spreytt sig á að þreyta stórlaxa. Opið verður í dag laugardag frá 10 til 16 og á morgun sunnudag frá 12-16. Allir velkomnir.
Stangveiði Mest lesið Ekki gleyma hinum "krakkavænu" ánum! Veiði Ágætis veiði í Grímsá Veiði Yfir 1000 urriðar á land á ION svæðinu Veiði Byssusýning á Stokkseyri um helgina Veiði Flottur dagur í Jöklu í gær Veiði Stóra Laxá að ná 400 löxum Veiði 52 fiskar á land í Köldukvísl í fyrradag Veiði Veiði lokið í ánum við Ísafjarðardjúp Veiði Langskeggur er málið Veiði 186 laxar á land á einni vakt í Ytri Rangá Veiði