Absolutely Fabulous-mynd í bígerð Lilja Katrín Gunnarsdóttir skrifar 26. maí 2014 18:00 Leikkonan Jennifer Saunders tilkynnti að kvikmynd byggð á sjónvarpsþáttunum Absolutely Fabulous væri í bígerð þegar hún kynnti nýjustu bók sína, Bonkers: My Life in Laughs, á Hay-hátíðinni í Wales. „Ég er að skrifa handritið í þessum töluðu orðum - þetta er í bígerð,“ sagði hún við gesti hátíðarinnar. „Ég vona að hún verði sýnd í lok næsta árs,“ bætti Jennifer við. Þættirnir Absolutely Fabulous voru frumsýndir í Bretlandi árið 1992 og voru áhorfendur kynntir fyrir persónunum Edina Monsoon, sem Jennifer lék, og Patsy Stone, sem Joanna Lumley túlkaði. Edina og Patsy voru vægast sagt sérstakar og kitluðu hláturtaugar sjónvarpsáhorfenda til ársins 1995 þegar sýningum lauk. Þær komu saman aftur árið 2001 og voru tvær þáttaraðir sýndar til ársins 2004. Tvíeykið sneri aftur árið 2012 og gerði þrjá þætti til að fagna tuttugu ára afmæli þáttanna. Fjölmargir þekktir einstaklingar léku aukahlutverk í þáttunum, þar á meðal Whoopi Goldberg, Helena Bonham Carter, Kate Moss, Naomi Campbell, Jesse Tyler Ferguson og Idris Elba. Mest lesið Fræga fólkið streymdi á hápunkt ársins í Þjóðleikhúsinu Lífið Steven og Guðný Ósk eru nýtt par Lífið Brúðkaup ársins 2024 Lífið Eiga nú glöðustu hunda í heimi Lífið Jólagjafir íslenskra vinnustaða Lífið Björn Ingi leikur í ofurhetjumynd Lífið Sjáðu Sandler snúa aftur sem Happy Gilmore í nýrri kitlu Lífið Lést eftir að hafa fallið úr bíl á ferð Lífið Dagbók móður: „Það var eins og þeir sæju eitthvað sem ég sá ekki” Áskorun Króli trúlofaður Lífið Fleiri fréttir Lively í hart: „Þú veist að við getum grafið hvern sem er“ Landaði hlutverki í íslensku Hallmark-myndinni á hálftíma Frumsýning á Vísi: Fyrsta stiklan úr hryllingstrylli af Vestfjörðum Paul Mescal leiki nafna sinn McCartney „Þannig það yrði bara til Leynilögga 1 og 3“ Emilia Pérez og The Bear með flestar tilnefningar til Golden Globe „Hversu góð tök hefur þú á Rúrik?“ Barry Keoghan leikur Bítil Með stórstjörnum í væntanlegri kvikmynd Marvel Leikstjóri Naked Gun og Airplane! látinn „Grét ekkert eðlilega mikið á frumsýningunni“ Frumsýning á Vísi: Steindi og Saga með nýja sketsaseríu um jólin Sjáðu Nínu Dögg sem Vigdísi í fyrstu stiklunni Stjörnufans þegar hundruð kíktu á forsýningu Iceguys 2 Sýn, Síminn og RÚV standa að baki nýjum sjónvarpsverðlaunum Halda til Spánar að smakka messuvín fyrir þjóðkirkjuna Hundrað ára viðkvæmni Íslendinga: „Leið daglega yfir 40 til 50 manns“ Stórstjörnur flykkjast í verkefni Baltasars Ljósbrot verðlaunuð af Evrópsku kvikmyndaakademíunni Stórstjarna úr tónlistarheiminum í nýrri seríu White Lotus Brynjar Morthens leikur Bubba Morthens Frumsýning á Vísi: IceGuys dæmdir til samfélagsþjónustu í seríu tvö Sjá meira
Leikkonan Jennifer Saunders tilkynnti að kvikmynd byggð á sjónvarpsþáttunum Absolutely Fabulous væri í bígerð þegar hún kynnti nýjustu bók sína, Bonkers: My Life in Laughs, á Hay-hátíðinni í Wales. „Ég er að skrifa handritið í þessum töluðu orðum - þetta er í bígerð,“ sagði hún við gesti hátíðarinnar. „Ég vona að hún verði sýnd í lok næsta árs,“ bætti Jennifer við. Þættirnir Absolutely Fabulous voru frumsýndir í Bretlandi árið 1992 og voru áhorfendur kynntir fyrir persónunum Edina Monsoon, sem Jennifer lék, og Patsy Stone, sem Joanna Lumley túlkaði. Edina og Patsy voru vægast sagt sérstakar og kitluðu hláturtaugar sjónvarpsáhorfenda til ársins 1995 þegar sýningum lauk. Þær komu saman aftur árið 2001 og voru tvær þáttaraðir sýndar til ársins 2004. Tvíeykið sneri aftur árið 2012 og gerði þrjá þætti til að fagna tuttugu ára afmæli þáttanna. Fjölmargir þekktir einstaklingar léku aukahlutverk í þáttunum, þar á meðal Whoopi Goldberg, Helena Bonham Carter, Kate Moss, Naomi Campbell, Jesse Tyler Ferguson og Idris Elba.
Mest lesið Fræga fólkið streymdi á hápunkt ársins í Þjóðleikhúsinu Lífið Steven og Guðný Ósk eru nýtt par Lífið Brúðkaup ársins 2024 Lífið Eiga nú glöðustu hunda í heimi Lífið Jólagjafir íslenskra vinnustaða Lífið Björn Ingi leikur í ofurhetjumynd Lífið Sjáðu Sandler snúa aftur sem Happy Gilmore í nýrri kitlu Lífið Lést eftir að hafa fallið úr bíl á ferð Lífið Dagbók móður: „Það var eins og þeir sæju eitthvað sem ég sá ekki” Áskorun Króli trúlofaður Lífið Fleiri fréttir Lively í hart: „Þú veist að við getum grafið hvern sem er“ Landaði hlutverki í íslensku Hallmark-myndinni á hálftíma Frumsýning á Vísi: Fyrsta stiklan úr hryllingstrylli af Vestfjörðum Paul Mescal leiki nafna sinn McCartney „Þannig það yrði bara til Leynilögga 1 og 3“ Emilia Pérez og The Bear með flestar tilnefningar til Golden Globe „Hversu góð tök hefur þú á Rúrik?“ Barry Keoghan leikur Bítil Með stórstjörnum í væntanlegri kvikmynd Marvel Leikstjóri Naked Gun og Airplane! látinn „Grét ekkert eðlilega mikið á frumsýningunni“ Frumsýning á Vísi: Steindi og Saga með nýja sketsaseríu um jólin Sjáðu Nínu Dögg sem Vigdísi í fyrstu stiklunni Stjörnufans þegar hundruð kíktu á forsýningu Iceguys 2 Sýn, Síminn og RÚV standa að baki nýjum sjónvarpsverðlaunum Halda til Spánar að smakka messuvín fyrir þjóðkirkjuna Hundrað ára viðkvæmni Íslendinga: „Leið daglega yfir 40 til 50 manns“ Stórstjörnur flykkjast í verkefni Baltasars Ljósbrot verðlaunuð af Evrópsku kvikmyndaakademíunni Stórstjarna úr tónlistarheiminum í nýrri seríu White Lotus Brynjar Morthens leikur Bubba Morthens Frumsýning á Vísi: IceGuys dæmdir til samfélagsþjónustu í seríu tvö Sjá meira