Leigubílastjórar ætla að valda öngþveiti í London Samúel Karl Ólason skrifar 8. maí 2014 20:35 Vísir/AFP Leigubílsstjórar í London ætla að valda umferðaröngþveiti í borginni í mótmælaskyni gegn bílaþjónustunni Uber. Samtök leigubílastjóra segja ökumenn Uber nota forrit í snjallsímum til að reikna út fargjald, þrátt fyrir að ólöglegt sé að einkabílar séu með gjaldmæla. Steve McNamara, aðalritari samtaka leigubílastjóra í London, segir BBC að þessi þróun sé hættuleg íbúum borgarinnar og hann reiknar með að þúsundir leigubílastjóra muni taka þátt í aðgerðinni í byrjun júní. „Ég geri ráð fyrir að mótmælin muni laða að þúsundir leigubíla og valda alvarlegri ringulreið, umferðarstíflum og ruglingi.“ Eftirlitsaðilar segja þetta fyrirkomulag Uber, ekki vera ólöglegt, þar sem engin líkamleg tenging sé á milli búnaðarins og bifreiðarinnar. Því séu bílarnir ekki tæknilega séð útbúnir gjalmælum. Mest lesið Stærðin skiptir ekki máli Atvinnulíf Ólafur Ingi: „Ég er kostuð eiginkona“ Atvinnulíf Einróma niðurstaða að Hörður sé eins og Kristján í Frozen Atvinnulíf Bragi bölvar andlausum og enskuupplepjandi skransölum Neytendur Óábyrgt að afskrifa kílómetragjaldið Neytendur Þurfti ekki að sýna fram á að greitt hafi verið fyrir duldar auglýsingar Neytendur Kílómetragjaldið mögulega fórnarlamb stjórnarslita Neytendur Nýr flugrekstrarstjóri Icelandair Viðskipti innlent Engin endurgreiðsla þrátt fyrir rifbeinsbrot Neytendur „Reglugerðin tekur gildi hvort sem menn hafa þetta hugrekki eða ekki“ Atvinnulíf Fleiri fréttir Linkedin sektað um tugi milljarða Samkeppni eykst í Grænlandsflugi Sekta Google um meira en allan pening heimsins Adidas og Ye sættast Bjóða upp á veðmál um leiki barna og styrkja knattspyrnurisa Bein útsending: Hver hlýtur hagfræðiverðlaun sænska seðlabankans? United Airlines hefur flug milli New York og Nuuk Viðskiptavinir gjaldþrota rafmyntakauphallar endurheimta milljarða Samþykktu allt að 45 prósent toll á kínverska rafbíla Samið um lok umfangsmikils verkfalls hafnarverkamanna Sjá meira
Leigubílsstjórar í London ætla að valda umferðaröngþveiti í borginni í mótmælaskyni gegn bílaþjónustunni Uber. Samtök leigubílastjóra segja ökumenn Uber nota forrit í snjallsímum til að reikna út fargjald, þrátt fyrir að ólöglegt sé að einkabílar séu með gjaldmæla. Steve McNamara, aðalritari samtaka leigubílastjóra í London, segir BBC að þessi þróun sé hættuleg íbúum borgarinnar og hann reiknar með að þúsundir leigubílastjóra muni taka þátt í aðgerðinni í byrjun júní. „Ég geri ráð fyrir að mótmælin muni laða að þúsundir leigubíla og valda alvarlegri ringulreið, umferðarstíflum og ruglingi.“ Eftirlitsaðilar segja þetta fyrirkomulag Uber, ekki vera ólöglegt, þar sem engin líkamleg tenging sé á milli búnaðarins og bifreiðarinnar. Því séu bílarnir ekki tæknilega séð útbúnir gjalmælum.
Mest lesið Stærðin skiptir ekki máli Atvinnulíf Ólafur Ingi: „Ég er kostuð eiginkona“ Atvinnulíf Einróma niðurstaða að Hörður sé eins og Kristján í Frozen Atvinnulíf Bragi bölvar andlausum og enskuupplepjandi skransölum Neytendur Óábyrgt að afskrifa kílómetragjaldið Neytendur Þurfti ekki að sýna fram á að greitt hafi verið fyrir duldar auglýsingar Neytendur Kílómetragjaldið mögulega fórnarlamb stjórnarslita Neytendur Nýr flugrekstrarstjóri Icelandair Viðskipti innlent Engin endurgreiðsla þrátt fyrir rifbeinsbrot Neytendur „Reglugerðin tekur gildi hvort sem menn hafa þetta hugrekki eða ekki“ Atvinnulíf Fleiri fréttir Linkedin sektað um tugi milljarða Samkeppni eykst í Grænlandsflugi Sekta Google um meira en allan pening heimsins Adidas og Ye sættast Bjóða upp á veðmál um leiki barna og styrkja knattspyrnurisa Bein útsending: Hver hlýtur hagfræðiverðlaun sænska seðlabankans? United Airlines hefur flug milli New York og Nuuk Viðskiptavinir gjaldþrota rafmyntakauphallar endurheimta milljarða Samþykktu allt að 45 prósent toll á kínverska rafbíla Samið um lok umfangsmikils verkfalls hafnarverkamanna Sjá meira