Stærstu kaup í sögu Apple Bjarki Ármannsson skrifar 9. maí 2014 19:04 Dr. Dre verður ríkasti maður rappheimsins ef kaupin ganga í gegn. Vísir/AFP Allt lítur út fyrir að brátt verði gengið frá kaupum tölvurisans Apple á fyrirtækinu Beat Electronics, sem stofnað var af rapparanum Dr. Dre og framleiðir vinsæl heyrnartól. Kaupin eru talin nema rúmum 360 milljörðum króna og yrðu þannig þau stærstu í sögu Apple. Guardian er meðal þeirra sem fjallar um þetta mál. Talið er að kaupin verði tilkynnt á næstunni, jafnvel fljótlega eftir helgi. Beats var sett á laggirnar árið 2008 og nýlega kynnti fyrirtækið tónlistardreifikerfi að hætti Spotify. Talið er að það kerfi hafi heillað Apple, en iTunes-forritið þeirra hefur minnkað í vinsældum undanfarið. Dr. Dre, sem er frekar þekktur fyrir tónlistarsmíð sína en viðskiptavit, yrði með þessum kaupum ríkasti maðurinn í rappbransanum. Auðæfi hans yrðu metin á um 90 milljarða króna. Þess má geta að leikarinn Tyrone Gibson, félagi Dr. Dre, birti á Instagram-síðu sinni í gærnótt myndband sem gaf sterklega til kynna að kaupin væru við það að ganga í gegn en því hefur síðar verið eytt. Mest lesið Húsið sem keypt var á þrjár milljónir til sölu á 83 milljónir Viðskipti innlent Spá hressilegri vaxtalækkun Viðskipti innlent Lentu vélum easyJet örugglega á Akureyri þrátt fyrir hvassviðri Viðskipti innlent Þrjú ráðin til Tryggja Viðskipti innlent Arna innkallar kaffiskyr með vanillubragði Viðskipti innlent Bein útsending: Kosningafundur Viðskiptaráðs - Horfum til hagsældar Viðskipti innlent Sýkna í vaxtamálinu: „Þetta eru gífurleg vonbrigði“ Neytendur Ólafur Ingi: „Ég er kostuð eiginkona“ Atvinnulíf Kaupmáttur á opinberum markaði minni vegna lausra samninga Viðskipti innlent Megi troða „singles day“ upp í greiðslugáttirnar á sér Neytendur Fleiri fréttir Linkedin sektað um tugi milljarða Samkeppni eykst í Grænlandsflugi Sekta Google um meira en allan pening heimsins Adidas og Ye sættast Bjóða upp á veðmál um leiki barna og styrkja knattspyrnurisa Bein útsending: Hver hlýtur hagfræðiverðlaun sænska seðlabankans? United Airlines hefur flug milli New York og Nuuk Viðskiptavinir gjaldþrota rafmyntakauphallar endurheimta milljarða Samþykktu allt að 45 prósent toll á kínverska rafbíla Samið um lok umfangsmikils verkfalls hafnarverkamanna Sjá meira
Allt lítur út fyrir að brátt verði gengið frá kaupum tölvurisans Apple á fyrirtækinu Beat Electronics, sem stofnað var af rapparanum Dr. Dre og framleiðir vinsæl heyrnartól. Kaupin eru talin nema rúmum 360 milljörðum króna og yrðu þannig þau stærstu í sögu Apple. Guardian er meðal þeirra sem fjallar um þetta mál. Talið er að kaupin verði tilkynnt á næstunni, jafnvel fljótlega eftir helgi. Beats var sett á laggirnar árið 2008 og nýlega kynnti fyrirtækið tónlistardreifikerfi að hætti Spotify. Talið er að það kerfi hafi heillað Apple, en iTunes-forritið þeirra hefur minnkað í vinsældum undanfarið. Dr. Dre, sem er frekar þekktur fyrir tónlistarsmíð sína en viðskiptavit, yrði með þessum kaupum ríkasti maðurinn í rappbransanum. Auðæfi hans yrðu metin á um 90 milljarða króna. Þess má geta að leikarinn Tyrone Gibson, félagi Dr. Dre, birti á Instagram-síðu sinni í gærnótt myndband sem gaf sterklega til kynna að kaupin væru við það að ganga í gegn en því hefur síðar verið eytt.
Mest lesið Húsið sem keypt var á þrjár milljónir til sölu á 83 milljónir Viðskipti innlent Spá hressilegri vaxtalækkun Viðskipti innlent Lentu vélum easyJet örugglega á Akureyri þrátt fyrir hvassviðri Viðskipti innlent Þrjú ráðin til Tryggja Viðskipti innlent Arna innkallar kaffiskyr með vanillubragði Viðskipti innlent Bein útsending: Kosningafundur Viðskiptaráðs - Horfum til hagsældar Viðskipti innlent Sýkna í vaxtamálinu: „Þetta eru gífurleg vonbrigði“ Neytendur Ólafur Ingi: „Ég er kostuð eiginkona“ Atvinnulíf Kaupmáttur á opinberum markaði minni vegna lausra samninga Viðskipti innlent Megi troða „singles day“ upp í greiðslugáttirnar á sér Neytendur Fleiri fréttir Linkedin sektað um tugi milljarða Samkeppni eykst í Grænlandsflugi Sekta Google um meira en allan pening heimsins Adidas og Ye sættast Bjóða upp á veðmál um leiki barna og styrkja knattspyrnurisa Bein útsending: Hver hlýtur hagfræðiverðlaun sænska seðlabankans? United Airlines hefur flug milli New York og Nuuk Viðskiptavinir gjaldþrota rafmyntakauphallar endurheimta milljarða Samþykktu allt að 45 prósent toll á kínverska rafbíla Samið um lok umfangsmikils verkfalls hafnarverkamanna Sjá meira