Sorkin biðst afsökunar á The Newsroom Haukur Viðar Alfreðsson skrifar 22. apríl 2014 15:13 Jeff Daniels (t.h.) leikur aðalhlutverk þáttanna. Sorkin má sjá á innfelldu myndinni. Aaron Sorkin, maðurinn á bak við sjónvarpsþættina The Newsroom, segir tilgang þáttanna alls ekki hafa verið að kenna fréttafólki að vinna vinnuna sína. Á Tribeca-kvikmyndahátíðinni baðst handritshöfundurinn afsökunar á misskilningnum. „Mig langar að byrja upp á nýtt,“ sagði Sorkin og vísar þar til þriðju seríunnar. „Ég lét þættina gerast nýlega vegna þess að mig langaði ekki að skálda fréttir, ekki til þess að sýna fagfólki hvernig flytja ætti fréttir. Ég hef heldur ekki kunnáttuna til þess að gera það.“ Sorkin bætti því við að með því að styðjast við alvöru fréttir myndu áhorfendur stundum vita meira en persónur þáttanna. Núna fyrst sé hann að læra að skrifa þá, en þriðja og síðasta sería þáttaraðarinnar hefur göngu sína í haust. Mest lesið Sex ára þegar hann var fyrst frelsissviptur Lífið Háleit markmið Katrínar: Sparar í mat og greiðir 10 milljónir inn á húsnæðislánið Lífið „Ég hef gert mig þannig tilbúna fyrir þetta að ég eigi titilinn skilið“ Lífið Ungir Framsóknarmenn safna fyrir neyðarsjóð Ragnars Þórs Lífið „Nei, við mælum þetta krabbamein í mánuðum“ Lífið Var mjög heit fyrir lýtalækninum Lífið Svona er umhorfs hjá Höllu á Bessastöðum Lífið Pamela Bach-Hasselhof látin Lífið Segir gott að elska Ara Lífið Hvað er eðlilegt að stunda kynlíf oft í mánuði? Lífið Fleiri fréttir Anora sigurvegari á Óskarnum Óskarsverðlaunasérfræðingur spáir í Hollywood-spilin: Spennandi óskar í vændum og ekkert meitlað í stein Snerting, Ljósbrot og Ljósvíkingar bítast um Edduna Bezos bolar Broccoli burt frá Bond Næsti Dumbledore fundinn Bauð Bandaríkin velkomin í hóp konungsríkja Jóhannes Haukur fer mikinn í Marvel stiklu Svaraði kallinu frá Ben Stiller Ljósbrot hlaut aðalverðlaun í Gautaborg Vestfirski hryllingurinn: „Þetta er það erfiðasta sem ég hef gert“ Sjá meira
Aaron Sorkin, maðurinn á bak við sjónvarpsþættina The Newsroom, segir tilgang þáttanna alls ekki hafa verið að kenna fréttafólki að vinna vinnuna sína. Á Tribeca-kvikmyndahátíðinni baðst handritshöfundurinn afsökunar á misskilningnum. „Mig langar að byrja upp á nýtt,“ sagði Sorkin og vísar þar til þriðju seríunnar. „Ég lét þættina gerast nýlega vegna þess að mig langaði ekki að skálda fréttir, ekki til þess að sýna fagfólki hvernig flytja ætti fréttir. Ég hef heldur ekki kunnáttuna til þess að gera það.“ Sorkin bætti því við að með því að styðjast við alvöru fréttir myndu áhorfendur stundum vita meira en persónur þáttanna. Núna fyrst sé hann að læra að skrifa þá, en þriðja og síðasta sería þáttaraðarinnar hefur göngu sína í haust.
Mest lesið Sex ára þegar hann var fyrst frelsissviptur Lífið Háleit markmið Katrínar: Sparar í mat og greiðir 10 milljónir inn á húsnæðislánið Lífið „Ég hef gert mig þannig tilbúna fyrir þetta að ég eigi titilinn skilið“ Lífið Ungir Framsóknarmenn safna fyrir neyðarsjóð Ragnars Þórs Lífið „Nei, við mælum þetta krabbamein í mánuðum“ Lífið Var mjög heit fyrir lýtalækninum Lífið Svona er umhorfs hjá Höllu á Bessastöðum Lífið Pamela Bach-Hasselhof látin Lífið Segir gott að elska Ara Lífið Hvað er eðlilegt að stunda kynlíf oft í mánuði? Lífið Fleiri fréttir Anora sigurvegari á Óskarnum Óskarsverðlaunasérfræðingur spáir í Hollywood-spilin: Spennandi óskar í vændum og ekkert meitlað í stein Snerting, Ljósbrot og Ljósvíkingar bítast um Edduna Bezos bolar Broccoli burt frá Bond Næsti Dumbledore fundinn Bauð Bandaríkin velkomin í hóp konungsríkja Jóhannes Haukur fer mikinn í Marvel stiklu Svaraði kallinu frá Ben Stiller Ljósbrot hlaut aðalverðlaun í Gautaborg Vestfirski hryllingurinn: „Þetta er það erfiðasta sem ég hef gert“ Sjá meira
Óskarsverðlaunasérfræðingur spáir í Hollywood-spilin: Spennandi óskar í vændum og ekkert meitlað í stein