Setur upp söngleik byggðan á ævi sinni á Broadway 28. apríl 2014 16:00 Gloria Estefan Vísir/Getty Gloria Estefan hefur staðfest orðróm þess efnis að söngleikur um ævi og feril söngkonunnar verði settur upp á Broadway á næsta ári. Gloria Estefan er fædd á Kúbu og hefur átt mikilli velgengni að fagna á ferlinum. Hún hefur meðal annars unnið til sjö Grammy verðlauna. Söngleikurinn heitir On Your Feet, eftir vinsælu lagi söngkonunnar, og mun fara yfir feril hennar, sem dansara, sem leikkonu og söngkonu, auk þess sem fjallað verður bílslysið sem Estefan og hennar lið lentu í á tónleikaferðalagi í Bandaríkjunum árið 1990, þar sem hún lét næstum lífið af áverkum sínum. Hún náði sér að fullu og var farin aftur að syngja 10 mánuðum síðar. Estefan tilkynnti einnig að áður en söngleikurinn verður settur á svið mun hún halda áheyrnarprufur í formi raunveruleikaþátta þar sem Estefan, ásamt dómurum, finna hæfileikaríka konu til að leika Gloriu þegar hún var ung. Mest lesið Með sex sjúkdóma og ólæknandi mein en lætur ekkert stoppa sig Lífið Myndaveisla: Samstaða og stolt í algleymingi í Gleðigöngunni Lífið Krakkatían: Afmælistónleikar, maraþon og bílpróf Lífið Missti höndina viku fyrir sextán ára afmælisdaginn Lífið Nígerísk hjón reisa glerkastala í Kjós og flytja inn tonn af blómum til að gifta sig aftur Lífið Myndaveisla: Tröllatrukkur og Rolls Royce á svæðinu þegar hjónin gengu út Lífið Nígerískt stjörnubrúðkaup í Hallgrímskirkju Lífið Fréttatía vikunnar: Gleðigangan, hafmeyjustytta og handtaka Lífið Fann lausn við verkjunum sem breytti öllu Lífið samstarf Hommar, lesbíur, trans fólk og fleiri sameinast í gleðinni Lífið Fleiri fréttir „Öll dýrin í skóginum voru vinir“ Úr kjallaranum hjá mömmu yfir á stóra sviðið Opnar sig um stormasamt hjónaband á nýju plötunni Borgin býður í tívolíveislu Dylan leggur blátt símabann á tónleikagesti „Gerum allt fyrir konurnar í okkar lífi“ Quarashi á Lopapeysunni: „Við erum synir Akraness“ „Svo leiðinlegt að pæla hvað öðru fólki finnst“ Forsala á Kaleo seldist upp á innan við mínútu Sjá meira
Gloria Estefan hefur staðfest orðróm þess efnis að söngleikur um ævi og feril söngkonunnar verði settur upp á Broadway á næsta ári. Gloria Estefan er fædd á Kúbu og hefur átt mikilli velgengni að fagna á ferlinum. Hún hefur meðal annars unnið til sjö Grammy verðlauna. Söngleikurinn heitir On Your Feet, eftir vinsælu lagi söngkonunnar, og mun fara yfir feril hennar, sem dansara, sem leikkonu og söngkonu, auk þess sem fjallað verður bílslysið sem Estefan og hennar lið lentu í á tónleikaferðalagi í Bandaríkjunum árið 1990, þar sem hún lét næstum lífið af áverkum sínum. Hún náði sér að fullu og var farin aftur að syngja 10 mánuðum síðar. Estefan tilkynnti einnig að áður en söngleikurinn verður settur á svið mun hún halda áheyrnarprufur í formi raunveruleikaþátta þar sem Estefan, ásamt dómurum, finna hæfileikaríka konu til að leika Gloriu þegar hún var ung.
Mest lesið Með sex sjúkdóma og ólæknandi mein en lætur ekkert stoppa sig Lífið Myndaveisla: Samstaða og stolt í algleymingi í Gleðigöngunni Lífið Krakkatían: Afmælistónleikar, maraþon og bílpróf Lífið Missti höndina viku fyrir sextán ára afmælisdaginn Lífið Nígerísk hjón reisa glerkastala í Kjós og flytja inn tonn af blómum til að gifta sig aftur Lífið Myndaveisla: Tröllatrukkur og Rolls Royce á svæðinu þegar hjónin gengu út Lífið Nígerískt stjörnubrúðkaup í Hallgrímskirkju Lífið Fréttatía vikunnar: Gleðigangan, hafmeyjustytta og handtaka Lífið Fann lausn við verkjunum sem breytti öllu Lífið samstarf Hommar, lesbíur, trans fólk og fleiri sameinast í gleðinni Lífið Fleiri fréttir „Öll dýrin í skóginum voru vinir“ Úr kjallaranum hjá mömmu yfir á stóra sviðið Opnar sig um stormasamt hjónaband á nýju plötunni Borgin býður í tívolíveislu Dylan leggur blátt símabann á tónleikagesti „Gerum allt fyrir konurnar í okkar lífi“ Quarashi á Lopapeysunni: „Við erum synir Akraness“ „Svo leiðinlegt að pæla hvað öðru fólki finnst“ Forsala á Kaleo seldist upp á innan við mínútu Sjá meira