FXX sýnir alla 552 Simpsons-þættina í röð Haukur Viðar Alfreðsson skrifar 10. apríl 2014 12:59 Þættirnir hafa verið á dagskrá síðustu 25 ár. Bandaríska kapalsjónvarpsstöðin FXX mun sýna alla 552 þættina um Simpson-fjölskylduna í röð frá 21. ágúst til 1. september. Maraþonið kemur til vegna samnings sem sjónvarpsstöðin gerði við framleiðendur The Simpsons í vetur um sýningarrétt á öllum 24 seríum þáttanna, og í september bætist sú 25. við. FXX borgaði um 500 milljónir Bandaríkjadala fyrir sýningarréttinn, en það jafngildir tæplega 56 milljörðum króna. Um 72 milljón bandarísk heimili ná útsendingum stöðvarinnar og sagði dagskrárstjóri FX, eiganda FXX, „Vú hú!“ um samninginn í fréttatilkynningu í vetur. Vitnar hann þar í frægt fagnaðaróp Hómers Simpson, fjölskylduföður Simpson-fjölskyldunnar. Þættirnir hófu göngu sína í desember árið 1989 og hafa unnið til margra verðlauna. Mest lesið Gerir upp tólf ára samband við barnsmóður sína með sýningu og bók Menning Hæðst að þrútnum og afskræmdum varaforsetanum Lífið „Hvað er Gísli Marteinn gamall?“ Lífið Hélt í sér að ræða indverska drauminn í meira en ár Lífið Aníta og Hafþór tóku gamla íbúð í Vesturbænum í gegn Lífið Háleit markmið Katrínar: Sparar í mat og greiðir 10 milljónir inn á húsnæðislánið Lífið Lýsir hjartáfallinu: „Hringdu á sjúkrabíl, bara strax“ Lífið Sögð vera æf vegna myndanna af Ben Affleck Lífið „Bara gaman þegar fólk er í sjokki yfir okkur“ Tíska og hönnun Sex ára þegar hann var fyrst frelsissviptur Lífið Fleiri fréttir Anora sigurvegari á Óskarnum Óskarsverðlaunasérfræðingur spáir í Hollywood-spilin: Spennandi óskar í vændum og ekkert meitlað í stein Snerting, Ljósbrot og Ljósvíkingar bítast um Edduna Bezos bolar Broccoli burt frá Bond Næsti Dumbledore fundinn Bauð Bandaríkin velkomin í hóp konungsríkja Jóhannes Haukur fer mikinn í Marvel stiklu Svaraði kallinu frá Ben Stiller Ljósbrot hlaut aðalverðlaun í Gautaborg Vestfirski hryllingurinn: „Þetta er það erfiðasta sem ég hef gert“ Sjá meira
Bandaríska kapalsjónvarpsstöðin FXX mun sýna alla 552 þættina um Simpson-fjölskylduna í röð frá 21. ágúst til 1. september. Maraþonið kemur til vegna samnings sem sjónvarpsstöðin gerði við framleiðendur The Simpsons í vetur um sýningarrétt á öllum 24 seríum þáttanna, og í september bætist sú 25. við. FXX borgaði um 500 milljónir Bandaríkjadala fyrir sýningarréttinn, en það jafngildir tæplega 56 milljörðum króna. Um 72 milljón bandarísk heimili ná útsendingum stöðvarinnar og sagði dagskrárstjóri FX, eiganda FXX, „Vú hú!“ um samninginn í fréttatilkynningu í vetur. Vitnar hann þar í frægt fagnaðaróp Hómers Simpson, fjölskylduföður Simpson-fjölskyldunnar. Þættirnir hófu göngu sína í desember árið 1989 og hafa unnið til margra verðlauna.
Mest lesið Gerir upp tólf ára samband við barnsmóður sína með sýningu og bók Menning Hæðst að þrútnum og afskræmdum varaforsetanum Lífið „Hvað er Gísli Marteinn gamall?“ Lífið Hélt í sér að ræða indverska drauminn í meira en ár Lífið Aníta og Hafþór tóku gamla íbúð í Vesturbænum í gegn Lífið Háleit markmið Katrínar: Sparar í mat og greiðir 10 milljónir inn á húsnæðislánið Lífið Lýsir hjartáfallinu: „Hringdu á sjúkrabíl, bara strax“ Lífið Sögð vera æf vegna myndanna af Ben Affleck Lífið „Bara gaman þegar fólk er í sjokki yfir okkur“ Tíska og hönnun Sex ára þegar hann var fyrst frelsissviptur Lífið Fleiri fréttir Anora sigurvegari á Óskarnum Óskarsverðlaunasérfræðingur spáir í Hollywood-spilin: Spennandi óskar í vændum og ekkert meitlað í stein Snerting, Ljósbrot og Ljósvíkingar bítast um Edduna Bezos bolar Broccoli burt frá Bond Næsti Dumbledore fundinn Bauð Bandaríkin velkomin í hóp konungsríkja Jóhannes Haukur fer mikinn í Marvel stiklu Svaraði kallinu frá Ben Stiller Ljósbrot hlaut aðalverðlaun í Gautaborg Vestfirski hryllingurinn: „Þetta er það erfiðasta sem ég hef gert“ Sjá meira
Óskarsverðlaunasérfræðingur spáir í Hollywood-spilin: Spennandi óskar í vændum og ekkert meitlað í stein