Zlatko snýr aftur sem Sergej 17. apríl 2014 17:31 Vísir sýnir fyrst allra miðla sex plaköt fyrir kvikmyndina Borgríki II . Í dag er komið að öðru plakatinu en á því er Zlatko Krickic, sem einnig fór með hlutverk hins serbneska Sergej í fyrri myndinni.Sergej er glæpakonungur og verðandi faðir sem þráir að flytja og ala upp ófætt barn sitt í heimalandinu en á erfitt með að losa sig frá völdum á Íslandi. Borgríki II - Blóð hraustra manna er sjálfstætt framhald kvikmyndarinnar Borgríki sem kom út síðla árs 2011. Ásamt Zlatko eru í helstu hlutverkum þau Darri Ingólfsson, Ágústa Eva Erlendsdóttir, Ingvar E. Sigurðsson, Sigurður Sigurjónsson og Hilmir Snær Guðnason.Hér fyrir neðan má sjá sýnishorn úr myndinni en hún verður frumsýnd í október. Vísir frumsýnir síðan nýja stiklu næsta þriðjudag. Mest lesið Vaktin: Komast Væb-bræður áfram? Lífið Komast ekki áfram nema þeir séu á skjánum Lífið Formleg spá og ítarleg greining á keppendum kvöldsins Lífið Tom Cruise stökk úr þyrlu með myndavél Íslendinga Bíó og sjónvarp Þessi lönd komust áfram í úrslit Lífið „Ég fæ það bara um leið og ég set hann inn“ Lífið „Mökkurinn var þéttur og við fórum í gegnum hann“ Lífið Egill í SuitUp keypti glæsiíbúð undir fasteignamati Lífið Íslendingarnir gleymdu mikilvægu hráefni á lokadeginum Lífið María Birta og Elli orðin tveggja barna foreldrar Lífið Fleiri fréttir Tom Cruise stökk úr þyrlu með myndavél Íslendinga Trump tollar kvikmyndir: „Eins og reiður, fullur pabbi sem ætlar að hætta við jólin“ Fyrsta íslenska myndin í Cannes Premiere-flokki Íslendingurinn á bak við tugmilljarða myndina: „Þetta er eiginlega fram úr öllum vonum“ Viðræður hafnar um framhald á Adolescence Rísandi stórstjarna og alvöru hjartaknúsari Bestu myndir Vals Kilmer og verstu floppin Þeir munu túlka Bítlana í myndum Sam Mendes Sjá meira
Vísir sýnir fyrst allra miðla sex plaköt fyrir kvikmyndina Borgríki II . Í dag er komið að öðru plakatinu en á því er Zlatko Krickic, sem einnig fór með hlutverk hins serbneska Sergej í fyrri myndinni.Sergej er glæpakonungur og verðandi faðir sem þráir að flytja og ala upp ófætt barn sitt í heimalandinu en á erfitt með að losa sig frá völdum á Íslandi. Borgríki II - Blóð hraustra manna er sjálfstætt framhald kvikmyndarinnar Borgríki sem kom út síðla árs 2011. Ásamt Zlatko eru í helstu hlutverkum þau Darri Ingólfsson, Ágústa Eva Erlendsdóttir, Ingvar E. Sigurðsson, Sigurður Sigurjónsson og Hilmir Snær Guðnason.Hér fyrir neðan má sjá sýnishorn úr myndinni en hún verður frumsýnd í október. Vísir frumsýnir síðan nýja stiklu næsta þriðjudag.
Mest lesið Vaktin: Komast Væb-bræður áfram? Lífið Komast ekki áfram nema þeir séu á skjánum Lífið Formleg spá og ítarleg greining á keppendum kvöldsins Lífið Tom Cruise stökk úr þyrlu með myndavél Íslendinga Bíó og sjónvarp Þessi lönd komust áfram í úrslit Lífið „Ég fæ það bara um leið og ég set hann inn“ Lífið „Mökkurinn var þéttur og við fórum í gegnum hann“ Lífið Egill í SuitUp keypti glæsiíbúð undir fasteignamati Lífið Íslendingarnir gleymdu mikilvægu hráefni á lokadeginum Lífið María Birta og Elli orðin tveggja barna foreldrar Lífið Fleiri fréttir Tom Cruise stökk úr þyrlu með myndavél Íslendinga Trump tollar kvikmyndir: „Eins og reiður, fullur pabbi sem ætlar að hætta við jólin“ Fyrsta íslenska myndin í Cannes Premiere-flokki Íslendingurinn á bak við tugmilljarða myndina: „Þetta er eiginlega fram úr öllum vonum“ Viðræður hafnar um framhald á Adolescence Rísandi stórstjarna og alvöru hjartaknúsari Bestu myndir Vals Kilmer og verstu floppin Þeir munu túlka Bítlana í myndum Sam Mendes Sjá meira