Stjörnur fara með tónsmíðar í The Amazing Spider Man 2 3. apríl 2014 19:00 Pharrell og Alicia Keys Vísir/Getty Leikstjóri The Amazing Spider-Man 2, Marc Webb og tónsmiðurinn Hans Zimmer lögðu greinilega mikið upp úr tónlist myndarinnar, en þeir skipuðu hverja stjörnuna á fætur annarri í hlutverk við að semja tónlist við myndina. Myndin verður frumsýnd vestanhafs í byrjun maí. Á meðal þeirra tónlistarmanna sem leggja hönd á plóg erPharrell, Johnny Marr, einn upprunalegra meðlima The Smiths og Michael Einziger, stofnandi og gítarleikari Incubus. Þá koma Alicia Keys og Kendrick Lamar einnig til með að eiga lag í myndinni. Stiklu úr myndinni má sjá hér að neðan. Tengdar fréttir Fyrsta sýnishornið úr The Amazing Spider-Man 2 Sony gaf út fyrsta sýnishornið úr myndinni í dag. 5. desember 2013 23:00 Kærasta Spiderman hætt komin Sérstakt sýnishorn úr The Amazing Spider-Man 2 3. febrúar 2014 17:00 Mest lesið Justin Timberlake með Lyme-sjúkdóm Lífið Útskúfaður úr Hollywood vegna kossareglunnar Lífið Gary Busey játar kynferðisbrot Lífið Þrettán bestu lög Ozzy Osbourne Lífið Robert Wilson er látinn Lífið Mannblendnir refir slá í gegn á Snæfellsnesi Lífið Nýja Kardashian-gríman breytir Hopkins aftur í Lecter Lífið Dularfullur veðurbreytir Jakobs Frímanns og maðurinn á bak við hann Lífið Einar og Milla eignuðust dreng Lífið Uppljóstrar um síðustu skilaboðin sem hann fékk frá Ozzy Lífið Fleiri fréttir Óþekkjanleg stjarna Ingvar E. valinn besti leikarinn í Grikklandi Malkovich klipptur út úr Hinum fjóru fræknu Reykjavík Visual Effects tilnefnt til tveggja Emmy-verðlauna Sleðinn úr Citizen Kane orðinn næstverðmætasti leikmunurinn Severance sópar að sér Emmy-tilnefningum Bestu hlutverk Michaels Madsen: Óþokki með viskýrödd og uppáhald Tarantino Djöfullinn klæðist Prada á ný Sjá meira
Leikstjóri The Amazing Spider-Man 2, Marc Webb og tónsmiðurinn Hans Zimmer lögðu greinilega mikið upp úr tónlist myndarinnar, en þeir skipuðu hverja stjörnuna á fætur annarri í hlutverk við að semja tónlist við myndina. Myndin verður frumsýnd vestanhafs í byrjun maí. Á meðal þeirra tónlistarmanna sem leggja hönd á plóg erPharrell, Johnny Marr, einn upprunalegra meðlima The Smiths og Michael Einziger, stofnandi og gítarleikari Incubus. Þá koma Alicia Keys og Kendrick Lamar einnig til með að eiga lag í myndinni. Stiklu úr myndinni má sjá hér að neðan.
Tengdar fréttir Fyrsta sýnishornið úr The Amazing Spider-Man 2 Sony gaf út fyrsta sýnishornið úr myndinni í dag. 5. desember 2013 23:00 Kærasta Spiderman hætt komin Sérstakt sýnishorn úr The Amazing Spider-Man 2 3. febrúar 2014 17:00 Mest lesið Justin Timberlake með Lyme-sjúkdóm Lífið Útskúfaður úr Hollywood vegna kossareglunnar Lífið Gary Busey játar kynferðisbrot Lífið Þrettán bestu lög Ozzy Osbourne Lífið Robert Wilson er látinn Lífið Mannblendnir refir slá í gegn á Snæfellsnesi Lífið Nýja Kardashian-gríman breytir Hopkins aftur í Lecter Lífið Dularfullur veðurbreytir Jakobs Frímanns og maðurinn á bak við hann Lífið Einar og Milla eignuðust dreng Lífið Uppljóstrar um síðustu skilaboðin sem hann fékk frá Ozzy Lífið Fleiri fréttir Óþekkjanleg stjarna Ingvar E. valinn besti leikarinn í Grikklandi Malkovich klipptur út úr Hinum fjóru fræknu Reykjavík Visual Effects tilnefnt til tveggja Emmy-verðlauna Sleðinn úr Citizen Kane orðinn næstverðmætasti leikmunurinn Severance sópar að sér Emmy-tilnefningum Bestu hlutverk Michaels Madsen: Óþokki með viskýrödd og uppáhald Tarantino Djöfullinn klæðist Prada á ný Sjá meira
Fyrsta sýnishornið úr The Amazing Spider-Man 2 Sony gaf út fyrsta sýnishornið úr myndinni í dag. 5. desember 2013 23:00