Ísland framleiðir sterkustu menn heims Stefán Árni Pálsson skrifar 10. mars 2014 15:51 Þátturinn ber nafnið "Nest of Giants“. myndir/skjáskot Vice fór á dögunum af stað með nýja heimildarþáttaröð en í nýjasta þættinum skyggnist Clive Martin, þáttastjórnandi, inn í líf íslenskra kraftajötna. Martin heimsækir líkamsræktarstöðina Jakaból og hittir þar fyrir Magnús Ver Magnússon, eiganda stöðvarinnar, og ræðir við hann um líf kraftlyftingarmannsins á Íslandi. Þáttastjórnandinn hittir einnig fyrir Ara Gunnarsson og Stefán Sölva Pétursson, kraftlyftingarmenn, og fer meðal annars með þeim við leiði Jóns Páls Sigmarssonar. Farið er yfir víðan völl í þættinum og spreytir meðal annars Clive Martin sig á Skólahreystiþraut sem staðsett er við Laugadalslaugina. Þar ræðir hann við Andrés Guðmundsson, upphafsmann Skólahreystis, og Sölva Fannar Viðarsson. Sterkasti maður Íslands Hafþór Björnsson er einnig í viðtali í þættinum og ræðir Martin við Hafþór um árangur hans í kraftlyftingum og hvernig hann klófesti hlutverkið í þáttunum Game of Thrones. Þátturinn ber nafnið „Nest of Giants“ eða hreiður risanna og má sjá hér að neðan. Game of Thrones Sterkasti maður heims Mest lesið Sex ára þegar hann var fyrst frelsissviptur Lífið Háleit markmið Katrínar: Sparar í mat og greiðir 10 milljónir inn á húsnæðislánið Lífið Pamela Bach-Hasselhof látin Lífið Svona er umhorfs hjá Höllu á Bessastöðum Lífið Fimm heillandi heimili í höfuðborginni Lífið Svona losnar þú við baugana Lífið „Fyrir mér snýst þetta ekki bara um að sækjast eftir kórónu“ Lífið Ungir Framsóknarmenn safna fyrir neyðarsjóð Ragnars Þórs Lífið Fáðu að vita strax hvort þú hafir efni á draumaeigninni Lífið samstarf Segir gott að elska Ara Lífið Fleiri fréttir Anora sigurvegari á Óskarnum Óskarsverðlaunasérfræðingur spáir í Hollywood-spilin: Spennandi óskar í vændum og ekkert meitlað í stein Snerting, Ljósbrot og Ljósvíkingar bítast um Edduna Bezos bolar Broccoli burt frá Bond Næsti Dumbledore fundinn Bauð Bandaríkin velkomin í hóp konungsríkja Jóhannes Haukur fer mikinn í Marvel stiklu Svaraði kallinu frá Ben Stiller Ljósbrot hlaut aðalverðlaun í Gautaborg Vestfirski hryllingurinn: „Þetta er það erfiðasta sem ég hef gert“ Sjá meira
Vice fór á dögunum af stað með nýja heimildarþáttaröð en í nýjasta þættinum skyggnist Clive Martin, þáttastjórnandi, inn í líf íslenskra kraftajötna. Martin heimsækir líkamsræktarstöðina Jakaból og hittir þar fyrir Magnús Ver Magnússon, eiganda stöðvarinnar, og ræðir við hann um líf kraftlyftingarmannsins á Íslandi. Þáttastjórnandinn hittir einnig fyrir Ara Gunnarsson og Stefán Sölva Pétursson, kraftlyftingarmenn, og fer meðal annars með þeim við leiði Jóns Páls Sigmarssonar. Farið er yfir víðan völl í þættinum og spreytir meðal annars Clive Martin sig á Skólahreystiþraut sem staðsett er við Laugadalslaugina. Þar ræðir hann við Andrés Guðmundsson, upphafsmann Skólahreystis, og Sölva Fannar Viðarsson. Sterkasti maður Íslands Hafþór Björnsson er einnig í viðtali í þættinum og ræðir Martin við Hafþór um árangur hans í kraftlyftingum og hvernig hann klófesti hlutverkið í þáttunum Game of Thrones. Þátturinn ber nafnið „Nest of Giants“ eða hreiður risanna og má sjá hér að neðan.
Game of Thrones Sterkasti maður heims Mest lesið Sex ára þegar hann var fyrst frelsissviptur Lífið Háleit markmið Katrínar: Sparar í mat og greiðir 10 milljónir inn á húsnæðislánið Lífið Pamela Bach-Hasselhof látin Lífið Svona er umhorfs hjá Höllu á Bessastöðum Lífið Fimm heillandi heimili í höfuðborginni Lífið Svona losnar þú við baugana Lífið „Fyrir mér snýst þetta ekki bara um að sækjast eftir kórónu“ Lífið Ungir Framsóknarmenn safna fyrir neyðarsjóð Ragnars Þórs Lífið Fáðu að vita strax hvort þú hafir efni á draumaeigninni Lífið samstarf Segir gott að elska Ara Lífið Fleiri fréttir Anora sigurvegari á Óskarnum Óskarsverðlaunasérfræðingur spáir í Hollywood-spilin: Spennandi óskar í vændum og ekkert meitlað í stein Snerting, Ljósbrot og Ljósvíkingar bítast um Edduna Bezos bolar Broccoli burt frá Bond Næsti Dumbledore fundinn Bauð Bandaríkin velkomin í hóp konungsríkja Jóhannes Haukur fer mikinn í Marvel stiklu Svaraði kallinu frá Ben Stiller Ljósbrot hlaut aðalverðlaun í Gautaborg Vestfirski hryllingurinn: „Þetta er það erfiðasta sem ég hef gert“ Sjá meira
Óskarsverðlaunasérfræðingur spáir í Hollywood-spilin: Spennandi óskar í vændum og ekkert meitlað í stein