Skálmöld tónlistarflytjandi ársins Lilja Katrín Gunnarsdóttir skrifar 14. mars 2014 13:27 Skálmöld. Mynd/Lalli Sig Fyrri hluti Íslensku tónlistarverðlaunanna 2013 fór fram í Norðurljósum í Hörpu í dag þegar veitt voru verðlaun í ellefu flokkum. Lista yfir verðlaunahafa má sjá hér fyrir neðan. Seinni hluti verðlaunaafhendingarinnar er í kvöld í Eldborg í Hörpu og hefst hann klukkan 20.00. Sá hluti verður í beinni útsendingu á RÚV. Þar koma fram Emilíana Torrini, Hjaltalín, Mezzoforte, Skálmöld, Þóra Einarsdóttir og Elmar Gilbertsson ásamt fleira tónlistarfólki. Sigurvegarar fyrri hluta Íslensku tónlistarverðlaunanna: Tónverk ársins (Djass og blús): Strokkur af plötunni Meatball Evening – Kristján Tryggvi Martinsson Tónverk ársins (Sígild- og samtímatónlist): Nostalgia -Páll Ragnar Pálsson Upptökustjóri ársins: Sveinn Helgi Halldórsson fyrir stjórn upptöku á Enter 4 með Hjaltalín Tónlistarviðburður ársins: Gunnar Þórðarson og Friðrik Erlingsson – Ragnheiður, ópera Plötuumslag ársins: Mammút - Komdu til mín svarta systir Hönnun: Alexandra Baldursdóttir, Katrína Mogensen, Sunneva Ása Weisshappel Söngvari ársins (Sígild- og samtímatónlist): Ágúst Ólafsson Söngkona ársins (Sígild- og samtímatónlist): Hallveig Rúnarsdóttir Tónlistarflytjandi ársins (Djass og blús): Sigurður Flosason Tónlistarflytjandi ársins (Popp og rokk): Skálmöld Tónlistarflytjandi ársins (Sígild- og samtímatónlist): Nordic Affect Tónlistarmyndband ársins: Grísalappalísa - Hver er ég? í leikstjórn Sigurðar Möller Sívertsens Tónlist Mest lesið Þjóðin tjáir sig: Fáránlegt fyrirkomulag, stjörnutúlkar og skortur á menningarlæsi Lífið Lifðu af tvö flugslys sama daginn á Mosfellsheiði Lífið Lærði mikið af öllu hatrinu Lífið Ísland í næstneðsta sæti veðbankanna Lífið „Trylltur þynnkuborgari“ slær í gegn á Íslandi og í Svíþjóð Lífið Krakkatían: Toy Story, risaeðlur og spænska Lífið Myndaveisla: Spennustigið óbærilegt þegar VÆB unnu Söngvakeppnina Lífið VÆB keppa fyrir hönd Íslands í Eurovision Lífið Tveggja barna miðaldra móðir sem er sjúk í strákinn Gagnrýni Snúist ekkert um hvort börnin eigi íslenska eða erlenda foreldra Lífið Fleiri fréttir Draumurinn rættist að syngja með Bubba Gekk 20 metra á 35 mínútum í tíu gráðu frosti The Smashing Pumpkins til Íslands Þau fóru áfram í úrslit söngvakeppninnar Ísland á fyrra undanúrslitakvöldi Eurovision Lét sig dreyma um Eurovision á Húsavík Björk mætir á stóra skjáinn Gítarleikari Whitesnake fallinn frá Upprunalegt handrit „Mr. Tambourine man“ seldist á 70 milljónir Heill hljóðheimur Hildar fer afturábak Frumsýning á Vísi: Ferðalag um næturhimininn með Kára Egils Troðfylltu Iðnó: „Þetta kom okkur alveg í opna skjöldu“ Bestu vinir sem fá að vinna við það sem þeir elska Bríet, Valdimar og Elín Hall meðal hæstu styrkhafa Segir Gunna hafa verið skipstjórann í brúnni Una Torfa og Jón Jónsson frumfluttu lag í beinni Frumsýning á Vísi: Hálka lífsins með Nýdönsk Nýdönsk á toppnum 2024 Sjá meira
Fyrri hluti Íslensku tónlistarverðlaunanna 2013 fór fram í Norðurljósum í Hörpu í dag þegar veitt voru verðlaun í ellefu flokkum. Lista yfir verðlaunahafa má sjá hér fyrir neðan. Seinni hluti verðlaunaafhendingarinnar er í kvöld í Eldborg í Hörpu og hefst hann klukkan 20.00. Sá hluti verður í beinni útsendingu á RÚV. Þar koma fram Emilíana Torrini, Hjaltalín, Mezzoforte, Skálmöld, Þóra Einarsdóttir og Elmar Gilbertsson ásamt fleira tónlistarfólki. Sigurvegarar fyrri hluta Íslensku tónlistarverðlaunanna: Tónverk ársins (Djass og blús): Strokkur af plötunni Meatball Evening – Kristján Tryggvi Martinsson Tónverk ársins (Sígild- og samtímatónlist): Nostalgia -Páll Ragnar Pálsson Upptökustjóri ársins: Sveinn Helgi Halldórsson fyrir stjórn upptöku á Enter 4 með Hjaltalín Tónlistarviðburður ársins: Gunnar Þórðarson og Friðrik Erlingsson – Ragnheiður, ópera Plötuumslag ársins: Mammút - Komdu til mín svarta systir Hönnun: Alexandra Baldursdóttir, Katrína Mogensen, Sunneva Ása Weisshappel Söngvari ársins (Sígild- og samtímatónlist): Ágúst Ólafsson Söngkona ársins (Sígild- og samtímatónlist): Hallveig Rúnarsdóttir Tónlistarflytjandi ársins (Djass og blús): Sigurður Flosason Tónlistarflytjandi ársins (Popp og rokk): Skálmöld Tónlistarflytjandi ársins (Sígild- og samtímatónlist): Nordic Affect Tónlistarmyndband ársins: Grísalappalísa - Hver er ég? í leikstjórn Sigurðar Möller Sívertsens
Tónlist Mest lesið Þjóðin tjáir sig: Fáránlegt fyrirkomulag, stjörnutúlkar og skortur á menningarlæsi Lífið Lifðu af tvö flugslys sama daginn á Mosfellsheiði Lífið Lærði mikið af öllu hatrinu Lífið Ísland í næstneðsta sæti veðbankanna Lífið „Trylltur þynnkuborgari“ slær í gegn á Íslandi og í Svíþjóð Lífið Krakkatían: Toy Story, risaeðlur og spænska Lífið Myndaveisla: Spennustigið óbærilegt þegar VÆB unnu Söngvakeppnina Lífið VÆB keppa fyrir hönd Íslands í Eurovision Lífið Tveggja barna miðaldra móðir sem er sjúk í strákinn Gagnrýni Snúist ekkert um hvort börnin eigi íslenska eða erlenda foreldra Lífið Fleiri fréttir Draumurinn rættist að syngja með Bubba Gekk 20 metra á 35 mínútum í tíu gráðu frosti The Smashing Pumpkins til Íslands Þau fóru áfram í úrslit söngvakeppninnar Ísland á fyrra undanúrslitakvöldi Eurovision Lét sig dreyma um Eurovision á Húsavík Björk mætir á stóra skjáinn Gítarleikari Whitesnake fallinn frá Upprunalegt handrit „Mr. Tambourine man“ seldist á 70 milljónir Heill hljóðheimur Hildar fer afturábak Frumsýning á Vísi: Ferðalag um næturhimininn með Kára Egils Troðfylltu Iðnó: „Þetta kom okkur alveg í opna skjöldu“ Bestu vinir sem fá að vinna við það sem þeir elska Bríet, Valdimar og Elín Hall meðal hæstu styrkhafa Segir Gunna hafa verið skipstjórann í brúnni Una Torfa og Jón Jónsson frumfluttu lag í beinni Frumsýning á Vísi: Hálka lífsins með Nýdönsk Nýdönsk á toppnum 2024 Sjá meira