Nýtt Sportveiðiblað Karl Lúðvíksson skrifar 17. mars 2014 11:42 Nýtt Sportveiðiblað kom út í febrúar og eins og venjulega er blaðið fullt af skemmtulegu efni fyrir stangveiðimenn. Forsiðumyndin er af Haraldi Eiríkssyni en stórt viðtal er við hann í blaðinu þar sem hann hann fer yfir veiðina, starfið og ástríðuna sem þessu fylgir. Ólafur Birgisson segir frá skotveiðum erlendis og því tengdu er viðtal við Pál Reynisson á Stokkseyri sem rekur Veiðisafnið á Stokkseyri. Gott viðtal við Mjöll og Gumma sem veiðimenn þekkja vel úr Norðurá og Langá þar sem þau hjúin sáu um matseld í mörg ár. Svo er viðtal við þá félaga Simma og Jóa sem fara mikinn í veiðinni. Einnig er að finna í blaðinu ítarlega veiðilýsingu á Straumfjarðará en það er reglulega gott að fá slíkar lýsingar sem oftast því þetta hjálpar mönnum mikið sem sækja þessar ár heim. Stangveiði Mest lesið Umgengni við suma veiðistaði afleit Veiði Laxá í Aðaldal: Átta laxar á sólríkum degi Veiði Sumarblað Veiðimannsins er komið út Veiði Norðurá fór í 173 rúmmetra í úrhellinu í nótt Veiði "Dæmdur til að veiða aldrei lax framar" Veiði Tungsten púpur er málið í köldu vatni Veiði Finnskt hugvit bjargar ljósmyndum af smálöxum Veiði Iron Fly hnýtingarkeppni næsta laugardag Veiði 22 punda lax úr Jöklu Veiði Lokatölur úr Veiðivötnum Veiði
Nýtt Sportveiðiblað kom út í febrúar og eins og venjulega er blaðið fullt af skemmtulegu efni fyrir stangveiðimenn. Forsiðumyndin er af Haraldi Eiríkssyni en stórt viðtal er við hann í blaðinu þar sem hann hann fer yfir veiðina, starfið og ástríðuna sem þessu fylgir. Ólafur Birgisson segir frá skotveiðum erlendis og því tengdu er viðtal við Pál Reynisson á Stokkseyri sem rekur Veiðisafnið á Stokkseyri. Gott viðtal við Mjöll og Gumma sem veiðimenn þekkja vel úr Norðurá og Langá þar sem þau hjúin sáu um matseld í mörg ár. Svo er viðtal við þá félaga Simma og Jóa sem fara mikinn í veiðinni. Einnig er að finna í blaðinu ítarlega veiðilýsingu á Straumfjarðará en það er reglulega gott að fá slíkar lýsingar sem oftast því þetta hjálpar mönnum mikið sem sækja þessar ár heim.
Stangveiði Mest lesið Umgengni við suma veiðistaði afleit Veiði Laxá í Aðaldal: Átta laxar á sólríkum degi Veiði Sumarblað Veiðimannsins er komið út Veiði Norðurá fór í 173 rúmmetra í úrhellinu í nótt Veiði "Dæmdur til að veiða aldrei lax framar" Veiði Tungsten púpur er málið í köldu vatni Veiði Finnskt hugvit bjargar ljósmyndum af smálöxum Veiði Iron Fly hnýtingarkeppni næsta laugardag Veiði 22 punda lax úr Jöklu Veiði Lokatölur úr Veiðivötnum Veiði