QuizUp brátt fáanlegur á Android Bjarki Ármannsson skrifar 25. febrúar 2014 21:46 Þorsteinn B. Friðriksson, framkvæmdastjóri Plain Vanilla, og nokkrir starfsmenn. Mynd/Plain Vanilla Stefnt er á að spurningaleikurinn geysivinsæli QuizUp verð gefinn út á Android-stýrikerfinu í byrjun mars. Þetta segir í frétt á mbl.is, en það er íslenska fyrirtækið Plain Vanilla sem gefur leikinn út. QuizUp hefur náð geysimiklum vinsældum á snjallsímum og spjaldtölvum Apple og hefur lengi staðið til að gefa notendum Android færi á að prufa þekkingu sína í hinum ýmsu efnum. Ýmir Örn Finnbogason, fjármálastjóri Plain Vanilla, segir að af því verði á fyrstu vikum marsmánuðar. Leikjavísir Mest lesið Samkeppnin í New York minnti á X-Factor keppni Menning Stjörnurnar á hrekkjavökunni: Louvre-þjófur og vampírur Lífið Fréttatía vikunnar: Ríkislögreglustjóri, fellibylur og rasisti Lífið Hrekkjavökubúningar sem er best að forðast Menning Breytti um nafn eftir djúpa ástarsorg Tónlist Láta forræðishyggju hinna fullorðnu ekki fipa sig Lífið Telur Sweeney hafa verið blekkta í kjólinn Tíska og hönnun Nýr skemmti- og spjallþáttur á Sýn Lífið Ískyggilega líkur ofurfyrirsætu: „Ég er með píku“ Lífið Atli Steinn fann ástina á ný Lífið Fleiri fréttir Gefa út endurbætta útgáfu af íslenskum leik Nýr íslenskur tölvuleikur um lífsgæðakapphlaupið Battlefield 6: Gamli góði Battlefield er snúinn aftur Ghost of Yōtei: Einhver heimsins fallegasti leikur og skemmtilegur líka Sjá meira
Stefnt er á að spurningaleikurinn geysivinsæli QuizUp verð gefinn út á Android-stýrikerfinu í byrjun mars. Þetta segir í frétt á mbl.is, en það er íslenska fyrirtækið Plain Vanilla sem gefur leikinn út. QuizUp hefur náð geysimiklum vinsældum á snjallsímum og spjaldtölvum Apple og hefur lengi staðið til að gefa notendum Android færi á að prufa þekkingu sína í hinum ýmsu efnum. Ýmir Örn Finnbogason, fjármálastjóri Plain Vanilla, segir að af því verði á fyrstu vikum marsmánuðar.
Leikjavísir Mest lesið Samkeppnin í New York minnti á X-Factor keppni Menning Stjörnurnar á hrekkjavökunni: Louvre-þjófur og vampírur Lífið Fréttatía vikunnar: Ríkislögreglustjóri, fellibylur og rasisti Lífið Hrekkjavökubúningar sem er best að forðast Menning Breytti um nafn eftir djúpa ástarsorg Tónlist Láta forræðishyggju hinna fullorðnu ekki fipa sig Lífið Telur Sweeney hafa verið blekkta í kjólinn Tíska og hönnun Nýr skemmti- og spjallþáttur á Sýn Lífið Ískyggilega líkur ofurfyrirsætu: „Ég er með píku“ Lífið Atli Steinn fann ástina á ný Lífið Fleiri fréttir Gefa út endurbætta útgáfu af íslenskum leik Nýr íslenskur tölvuleikur um lífsgæðakapphlaupið Battlefield 6: Gamli góði Battlefield er snúinn aftur Ghost of Yōtei: Einhver heimsins fallegasti leikur og skemmtilegur líka Sjá meira