Aníta og Kristinn Þór fara á HM Eiríkur Stefán Ásgeirsson skrifar 28. febrúar 2014 15:20 Aníta Hinriksdóttir. Vísir/Daníel Aníta Hinriksdóttir og Kristinn Þór Kristinsson bæta mögulega bæði Íslandsmet í 800 m hlaupi á HM innanhúss í næsta mánuði. Frjálsíþróttasamband Íslands tilkynnti í dag að þau Aníta og Kristinn Þór verði fulltrúar Íslands á mótinu sem fer fram í Sopot í Póllandi dagana 7.-9. mars. Bæði eru með 800 m hlaup sem aðalgrein en varla þarf að fjölyrða um árangur Anítu í greininni. Hún er ríkjandi heimsmeistari 17 ára og yngri og Evrópumeistari 19 ára og yngri. Aníta á best 2:01,81 mínútur innanhúss á tímabilinu en það er Íslandsmet. Kristinn náði sínum besta árangri um síðustu helgi er hann hljóp á 1:51,22 mínútum. Þar með hjó hann nærri Íslandsmeti Björns Margeirssonar þrátt fyrir að hafa ekki fengið neina samkeppni. Hann vantar aðeins fimmtán hundraðshluta úr sekúndu til að bæta Íslandsmetið og líklegt að það falli á mótinu í Sopot. Riðlakeppni í 800 m hlaupi kvenna fer fram 7. mars og degi síðar í karlaflokki. Úrslitahlaupin í báðum flokkum fara fram 9. mars. Frjálsar íþróttir Tengdar fréttir Aníta missti þrjár stúlkur fram úr sér á lokasprettinum Aníta Hinriksdóttir varð í fjórða sæti í 800 metra hlaupi á gríðarlega sterku móti í New York í kvöld. Aníta hljóp á 2:02,66 mínútum sem er aðeins frá hennar besta tíma innanhúss sem er 2:01,81 mínútur síðan 19. janúar á þessu ári. 15. febrúar 2014 21:47 Aníta: Þetta var góð byrjun á árinu 2014 Aníta Hinriksdóttir setti Evrópumet unglinga í 800 metra hlaupi á RIG í gær. 20. janúar 2014 06:00 Aníta hljóp einum hring of mikið en setti Íslandsmet ÍR-ingurinn Aníta Hinriksdóttir kom fyrst í mark í 1500 metra hlaupi á Stórmóti ÍR í frjálsum íþróttum í Laugardalshöll í morgun. Hún hélt hins vegar áfram að hlaupa. 26. janúar 2014 13:30 Aníta með besta árangurinn á MÍ Aníta Hinriksdóttir úr ÍR var með stigahæsta afrekið á Meistaramóti Íslands í frjálsum íþróttum sem lauk í dag. Hún hlaut 1132 stig fyrir árangur sinn í 800 m hlaupi, en hún kom í mark á tímanum 2:02,93 sekúndur. 2. febrúar 2014 18:49 Aníta setti einnig Evrópumet unglinga Aníta Hinriksdóttir, hlaupadrottning úr ÍR, setti ekki bara Íslandsmet innanhúss þegar hún vann 800 metra hlaup í frjálsíþróttakeppni Reykjavíkurleikanna. 19. janúar 2014 14:30 Metið sem Aníta bætti var 27 ára gamalt Aníta Hinriksdóttir vann enn eina ferðina hug og hjörtu landa sinna er hún kom fyrst í mark í 800 metra hlaupi kvenna á Reykjavíkurleikunum um liðna helgi. 22. janúar 2014 06:30 Íslandmetin héldu gegn atlögu Anítu og Kolbeins Aníta Hinriksdóttir úr ÍR og Kolbeinn Höður Gunnarsson úr UFA tryggðu sér Íslandsmeistaratitla í sínum bestu greinum á Meistaramóti Íslands í frjálsum íþróttum í Laugardalnum í dag. Þeim tókst hinsvegar ekki að bæta Íslandsmetin. 2. febrúar 2014 14:21 Aníta hefur bætt Íslandsmetið um átta sekúndur á tveimur árum Hlaupadrottningin Aníta Hinriksdóttir stóðst pressuna og átti sviðsljósið í frjálsíþróttakeppni Reykjavíkurleikanna í Frjálsíþróttahöllinni í Laugardalnum í gær. 20. janúar 2014 10:00 Aníta setti glæsilegt Íslandsmet og vann örugglega Íslenska hlaupadrottningin Aníta Hinriksdóttir setti nýtt Íslandsmet þegar hún tryggði sér glæsilegan sigur í 800 metra hlaupi í frjálsíþróttakeppni Reykjavíkurleikanna. 19. janúar 2014 14:20 Mest lesið Patrick sleit hásin og verður frá út tímabilið Íslenski boltinn „Lið úr bæ þar sem eru fleiri fiskar og kindur en fólk“ Íslenski boltinn Uppgjörið: Valur - Vestri 0-1 | Vestri bikarmeistari í fyrsta sinn Íslenski boltinn „Greenwood fékk annað tækifæri en ekki sonur minn“ Fótbolti „Það er æfing á morgun“ Íslenski boltinn Potter niðurlútur: „Ekki margt jákvætt“ Enski boltinn „Flottasta mark sem ég hef skorað á ferlinum“ Íslenski boltinn Sló Íslandsmetið í sleggjukasti Sport „Eitt mesta ofbeldi í sögu fótboltans“ Fótbolti Fyrsti homminn í landsliði neyðist til að hætta Fótbolti Fleiri fréttir Potter niðurlútur: „Ekki margt jákvætt“ Chelsea svaraði með fimm mörkum og pressan á Potter eykst Framlengir við City: „Ég elska Manchester“ Palmer meiddist í upphitun og ekki með gegn West Ham Rodri og Foden klárir í slaginn Viljum ekki leikmenn sem vilja ekki Spurs Ósáttur við aðgerðaleysið: Dreg fram skóna sjálfur Ófriðarbál hjá Forest og stjórinn mögulega rekinn Hvetur fólk til að brjóta reglu og velja Haaland „Ég vil hundrað prósent sjá hann aftur í Newcastle-treyju“ Grét í viku þegar Arsenal vildi hann ekki en sama félag borgar nú marga milljarða Bjarki Gunnlaugs spáir því að Liverpool landi Isak eftir Newcastle leikinn Tottenham beinir sjónum sínum að besta unga leikmanninum Telur X-faktorinn Eze vera púslið sem Arsenal vantaði Frimpong strax úr leik hjá Liverpool Leeds kaupir Okafor og liðin í ensku úrvalsdeildinni aldrei eytt meiru Wirtz strax kominn á hættusvæði Ljóst hvenær Liverpool og Man. Utd mætast Af hverju tekur svona langan tíma að fá niðurstöður í kærurnar? Mynd af Jota það síðasta sem leikmenn Liverpool sjá Arsenal að stela Eze frá Tottenham Framherjunum fækkar aftur hjá Arsenal Isak sást á æfingasvæði Newcastle í dag Á að reka umboðsmanninn á stundinni Kannast ekkert við fullyrðingar Fabrizio Romano Valdi úrvalslið Púllara: „Hefði átt að setja Djimi Traoré í vörnina“ Arnar um breytingar Liverpool: „Eins og copy-paste af PSG“ Arsenal skoðar markaðinn vegna meiðsla Havertz „Skilyrði félagsins fyrir sölu hafa ekki verið uppfyllt“ Dóttir Scholes fékk svakalegt augnaráð frá pabba sínum Sjá meira
Aníta Hinriksdóttir og Kristinn Þór Kristinsson bæta mögulega bæði Íslandsmet í 800 m hlaupi á HM innanhúss í næsta mánuði. Frjálsíþróttasamband Íslands tilkynnti í dag að þau Aníta og Kristinn Þór verði fulltrúar Íslands á mótinu sem fer fram í Sopot í Póllandi dagana 7.-9. mars. Bæði eru með 800 m hlaup sem aðalgrein en varla þarf að fjölyrða um árangur Anítu í greininni. Hún er ríkjandi heimsmeistari 17 ára og yngri og Evrópumeistari 19 ára og yngri. Aníta á best 2:01,81 mínútur innanhúss á tímabilinu en það er Íslandsmet. Kristinn náði sínum besta árangri um síðustu helgi er hann hljóp á 1:51,22 mínútum. Þar með hjó hann nærri Íslandsmeti Björns Margeirssonar þrátt fyrir að hafa ekki fengið neina samkeppni. Hann vantar aðeins fimmtán hundraðshluta úr sekúndu til að bæta Íslandsmetið og líklegt að það falli á mótinu í Sopot. Riðlakeppni í 800 m hlaupi kvenna fer fram 7. mars og degi síðar í karlaflokki. Úrslitahlaupin í báðum flokkum fara fram 9. mars.
Frjálsar íþróttir Tengdar fréttir Aníta missti þrjár stúlkur fram úr sér á lokasprettinum Aníta Hinriksdóttir varð í fjórða sæti í 800 metra hlaupi á gríðarlega sterku móti í New York í kvöld. Aníta hljóp á 2:02,66 mínútum sem er aðeins frá hennar besta tíma innanhúss sem er 2:01,81 mínútur síðan 19. janúar á þessu ári. 15. febrúar 2014 21:47 Aníta: Þetta var góð byrjun á árinu 2014 Aníta Hinriksdóttir setti Evrópumet unglinga í 800 metra hlaupi á RIG í gær. 20. janúar 2014 06:00 Aníta hljóp einum hring of mikið en setti Íslandsmet ÍR-ingurinn Aníta Hinriksdóttir kom fyrst í mark í 1500 metra hlaupi á Stórmóti ÍR í frjálsum íþróttum í Laugardalshöll í morgun. Hún hélt hins vegar áfram að hlaupa. 26. janúar 2014 13:30 Aníta með besta árangurinn á MÍ Aníta Hinriksdóttir úr ÍR var með stigahæsta afrekið á Meistaramóti Íslands í frjálsum íþróttum sem lauk í dag. Hún hlaut 1132 stig fyrir árangur sinn í 800 m hlaupi, en hún kom í mark á tímanum 2:02,93 sekúndur. 2. febrúar 2014 18:49 Aníta setti einnig Evrópumet unglinga Aníta Hinriksdóttir, hlaupadrottning úr ÍR, setti ekki bara Íslandsmet innanhúss þegar hún vann 800 metra hlaup í frjálsíþróttakeppni Reykjavíkurleikanna. 19. janúar 2014 14:30 Metið sem Aníta bætti var 27 ára gamalt Aníta Hinriksdóttir vann enn eina ferðina hug og hjörtu landa sinna er hún kom fyrst í mark í 800 metra hlaupi kvenna á Reykjavíkurleikunum um liðna helgi. 22. janúar 2014 06:30 Íslandmetin héldu gegn atlögu Anítu og Kolbeins Aníta Hinriksdóttir úr ÍR og Kolbeinn Höður Gunnarsson úr UFA tryggðu sér Íslandsmeistaratitla í sínum bestu greinum á Meistaramóti Íslands í frjálsum íþróttum í Laugardalnum í dag. Þeim tókst hinsvegar ekki að bæta Íslandsmetin. 2. febrúar 2014 14:21 Aníta hefur bætt Íslandsmetið um átta sekúndur á tveimur árum Hlaupadrottningin Aníta Hinriksdóttir stóðst pressuna og átti sviðsljósið í frjálsíþróttakeppni Reykjavíkurleikanna í Frjálsíþróttahöllinni í Laugardalnum í gær. 20. janúar 2014 10:00 Aníta setti glæsilegt Íslandsmet og vann örugglega Íslenska hlaupadrottningin Aníta Hinriksdóttir setti nýtt Íslandsmet þegar hún tryggði sér glæsilegan sigur í 800 metra hlaupi í frjálsíþróttakeppni Reykjavíkurleikanna. 19. janúar 2014 14:20 Mest lesið Patrick sleit hásin og verður frá út tímabilið Íslenski boltinn „Lið úr bæ þar sem eru fleiri fiskar og kindur en fólk“ Íslenski boltinn Uppgjörið: Valur - Vestri 0-1 | Vestri bikarmeistari í fyrsta sinn Íslenski boltinn „Greenwood fékk annað tækifæri en ekki sonur minn“ Fótbolti „Það er æfing á morgun“ Íslenski boltinn Potter niðurlútur: „Ekki margt jákvætt“ Enski boltinn „Flottasta mark sem ég hef skorað á ferlinum“ Íslenski boltinn Sló Íslandsmetið í sleggjukasti Sport „Eitt mesta ofbeldi í sögu fótboltans“ Fótbolti Fyrsti homminn í landsliði neyðist til að hætta Fótbolti Fleiri fréttir Potter niðurlútur: „Ekki margt jákvætt“ Chelsea svaraði með fimm mörkum og pressan á Potter eykst Framlengir við City: „Ég elska Manchester“ Palmer meiddist í upphitun og ekki með gegn West Ham Rodri og Foden klárir í slaginn Viljum ekki leikmenn sem vilja ekki Spurs Ósáttur við aðgerðaleysið: Dreg fram skóna sjálfur Ófriðarbál hjá Forest og stjórinn mögulega rekinn Hvetur fólk til að brjóta reglu og velja Haaland „Ég vil hundrað prósent sjá hann aftur í Newcastle-treyju“ Grét í viku þegar Arsenal vildi hann ekki en sama félag borgar nú marga milljarða Bjarki Gunnlaugs spáir því að Liverpool landi Isak eftir Newcastle leikinn Tottenham beinir sjónum sínum að besta unga leikmanninum Telur X-faktorinn Eze vera púslið sem Arsenal vantaði Frimpong strax úr leik hjá Liverpool Leeds kaupir Okafor og liðin í ensku úrvalsdeildinni aldrei eytt meiru Wirtz strax kominn á hættusvæði Ljóst hvenær Liverpool og Man. Utd mætast Af hverju tekur svona langan tíma að fá niðurstöður í kærurnar? Mynd af Jota það síðasta sem leikmenn Liverpool sjá Arsenal að stela Eze frá Tottenham Framherjunum fækkar aftur hjá Arsenal Isak sást á æfingasvæði Newcastle í dag Á að reka umboðsmanninn á stundinni Kannast ekkert við fullyrðingar Fabrizio Romano Valdi úrvalslið Púllara: „Hefði átt að setja Djimi Traoré í vörnina“ Arnar um breytingar Liverpool: „Eins og copy-paste af PSG“ Arsenal skoðar markaðinn vegna meiðsla Havertz „Skilyrði félagsins fyrir sölu hafa ekki verið uppfyllt“ Dóttir Scholes fékk svakalegt augnaráð frá pabba sínum Sjá meira
Aníta missti þrjár stúlkur fram úr sér á lokasprettinum Aníta Hinriksdóttir varð í fjórða sæti í 800 metra hlaupi á gríðarlega sterku móti í New York í kvöld. Aníta hljóp á 2:02,66 mínútum sem er aðeins frá hennar besta tíma innanhúss sem er 2:01,81 mínútur síðan 19. janúar á þessu ári. 15. febrúar 2014 21:47
Aníta: Þetta var góð byrjun á árinu 2014 Aníta Hinriksdóttir setti Evrópumet unglinga í 800 metra hlaupi á RIG í gær. 20. janúar 2014 06:00
Aníta hljóp einum hring of mikið en setti Íslandsmet ÍR-ingurinn Aníta Hinriksdóttir kom fyrst í mark í 1500 metra hlaupi á Stórmóti ÍR í frjálsum íþróttum í Laugardalshöll í morgun. Hún hélt hins vegar áfram að hlaupa. 26. janúar 2014 13:30
Aníta með besta árangurinn á MÍ Aníta Hinriksdóttir úr ÍR var með stigahæsta afrekið á Meistaramóti Íslands í frjálsum íþróttum sem lauk í dag. Hún hlaut 1132 stig fyrir árangur sinn í 800 m hlaupi, en hún kom í mark á tímanum 2:02,93 sekúndur. 2. febrúar 2014 18:49
Aníta setti einnig Evrópumet unglinga Aníta Hinriksdóttir, hlaupadrottning úr ÍR, setti ekki bara Íslandsmet innanhúss þegar hún vann 800 metra hlaup í frjálsíþróttakeppni Reykjavíkurleikanna. 19. janúar 2014 14:30
Metið sem Aníta bætti var 27 ára gamalt Aníta Hinriksdóttir vann enn eina ferðina hug og hjörtu landa sinna er hún kom fyrst í mark í 800 metra hlaupi kvenna á Reykjavíkurleikunum um liðna helgi. 22. janúar 2014 06:30
Íslandmetin héldu gegn atlögu Anítu og Kolbeins Aníta Hinriksdóttir úr ÍR og Kolbeinn Höður Gunnarsson úr UFA tryggðu sér Íslandsmeistaratitla í sínum bestu greinum á Meistaramóti Íslands í frjálsum íþróttum í Laugardalnum í dag. Þeim tókst hinsvegar ekki að bæta Íslandsmetin. 2. febrúar 2014 14:21
Aníta hefur bætt Íslandsmetið um átta sekúndur á tveimur árum Hlaupadrottningin Aníta Hinriksdóttir stóðst pressuna og átti sviðsljósið í frjálsíþróttakeppni Reykjavíkurleikanna í Frjálsíþróttahöllinni í Laugardalnum í gær. 20. janúar 2014 10:00
Aníta setti glæsilegt Íslandsmet og vann örugglega Íslenska hlaupadrottningin Aníta Hinriksdóttir setti nýtt Íslandsmet þegar hún tryggði sér glæsilegan sigur í 800 metra hlaupi í frjálsíþróttakeppni Reykjavíkurleikanna. 19. janúar 2014 14:20