Depp leikur dr. Will Caster, vísindamann sem vinnur að því að búa til vél sem á að verða greindari en manneskja.
Transcendence verður frumsýnd vestanhafs um miðjan apríl. Henni er leikstýrt af Wally Pfister, sem er best þekktur fyrir tökustjórn á myndum Cristophers Nolan.
Sjón er sögu ríkari.