Skjástrokur skráðar með spilliforriti Samúel Karl Ólason skrifar 3. febrúar 2014 10:55 Vísir/AFP Nordic Búið er að þróa spilliforrit, eða malware, sem skráir niður hvernig fingur strjúka yfir skjái á snjalltækjum og tekur skjáskot. Þannig geta óprúttnir einstaklingar meðal annars fengið upplýsingar um lykilorð sem og almenna notkun. Frá þessu er sagt á vef Forbes. Öryggisráðgjafinn Neal Hindocha þróaði hugbúnaðinn til að sanna að það væri mögulegt. Starfsemnn fyrirtækisins Trustwave voru að rannsaka fjármálaspilliforrit, sem snúast að miklu leyti um að skrá niður innslátt á lyklaborð, til að komast yfir lykilorð fólks. Þá vöknuðu spurningar um hvort mögulegt væri að gera slíkt hið sama við snjalltæki. Flestir notendur snjalltækja þurfa þó ekki að hafa áhyggjur enn sem komið er þar sem mjög tímafrekt er að fara í gegnum gögnin sem forritið aflar. „Það er líklegra að þessi leið yrði notuð til að ráðast gegn fyrirfram ákveðnum einstaklingum og fyrirtækjum,“ sagði Hindocha við Forbes. Hindocha vonast til þess að með sýningu hugbúnaðarins á RSA öryggisráðstefnunni, muni hann hjálpa framleiðendum að skilja mikilvægi málefna sem gætu ollið fólki miklum skaða ef ekkert verður aðhafst. Mest lesið Húsið sem keypt var á þrjár milljónir til sölu á 83 milljónir Viðskipti innlent Spá hressilegri vaxtalækkun Viðskipti innlent Falskir afslættir og þrýstingur við sölu á Temu Neytendur Lentu vélum easyJet örugglega á Akureyri þrátt fyrir hvassviðri Viðskipti innlent Þrjú ráðin til Tryggja Viðskipti innlent Arna innkallar kaffiskyr með vanillubragði Viðskipti innlent Bein útsending: Kosningafundur Viðskiptaráðs - Horfum til hagsældar Viðskipti innlent Sýkna í vaxtamálinu: „Þetta eru gífurleg vonbrigði“ Neytendur Ólafur Ingi: „Ég er kostuð eiginkona“ Atvinnulíf Kaupmáttur á opinberum markaði minni vegna lausra samninga Viðskipti innlent Fleiri fréttir Linkedin sektað um tugi milljarða Samkeppni eykst í Grænlandsflugi Sekta Google um meira en allan pening heimsins Adidas og Ye sættast Bjóða upp á veðmál um leiki barna og styrkja knattspyrnurisa Bein útsending: Hver hlýtur hagfræðiverðlaun sænska seðlabankans? United Airlines hefur flug milli New York og Nuuk Viðskiptavinir gjaldþrota rafmyntakauphallar endurheimta milljarða Samþykktu allt að 45 prósent toll á kínverska rafbíla Samið um lok umfangsmikils verkfalls hafnarverkamanna Sjá meira
Búið er að þróa spilliforrit, eða malware, sem skráir niður hvernig fingur strjúka yfir skjái á snjalltækjum og tekur skjáskot. Þannig geta óprúttnir einstaklingar meðal annars fengið upplýsingar um lykilorð sem og almenna notkun. Frá þessu er sagt á vef Forbes. Öryggisráðgjafinn Neal Hindocha þróaði hugbúnaðinn til að sanna að það væri mögulegt. Starfsemnn fyrirtækisins Trustwave voru að rannsaka fjármálaspilliforrit, sem snúast að miklu leyti um að skrá niður innslátt á lyklaborð, til að komast yfir lykilorð fólks. Þá vöknuðu spurningar um hvort mögulegt væri að gera slíkt hið sama við snjalltæki. Flestir notendur snjalltækja þurfa þó ekki að hafa áhyggjur enn sem komið er þar sem mjög tímafrekt er að fara í gegnum gögnin sem forritið aflar. „Það er líklegra að þessi leið yrði notuð til að ráðast gegn fyrirfram ákveðnum einstaklingum og fyrirtækjum,“ sagði Hindocha við Forbes. Hindocha vonast til þess að með sýningu hugbúnaðarins á RSA öryggisráðstefnunni, muni hann hjálpa framleiðendum að skilja mikilvægi málefna sem gætu ollið fólki miklum skaða ef ekkert verður aðhafst.
Mest lesið Húsið sem keypt var á þrjár milljónir til sölu á 83 milljónir Viðskipti innlent Spá hressilegri vaxtalækkun Viðskipti innlent Falskir afslættir og þrýstingur við sölu á Temu Neytendur Lentu vélum easyJet örugglega á Akureyri þrátt fyrir hvassviðri Viðskipti innlent Þrjú ráðin til Tryggja Viðskipti innlent Arna innkallar kaffiskyr með vanillubragði Viðskipti innlent Bein útsending: Kosningafundur Viðskiptaráðs - Horfum til hagsældar Viðskipti innlent Sýkna í vaxtamálinu: „Þetta eru gífurleg vonbrigði“ Neytendur Ólafur Ingi: „Ég er kostuð eiginkona“ Atvinnulíf Kaupmáttur á opinberum markaði minni vegna lausra samninga Viðskipti innlent Fleiri fréttir Linkedin sektað um tugi milljarða Samkeppni eykst í Grænlandsflugi Sekta Google um meira en allan pening heimsins Adidas og Ye sættast Bjóða upp á veðmál um leiki barna og styrkja knattspyrnurisa Bein útsending: Hver hlýtur hagfræðiverðlaun sænska seðlabankans? United Airlines hefur flug milli New York og Nuuk Viðskiptavinir gjaldþrota rafmyntakauphallar endurheimta milljarða Samþykktu allt að 45 prósent toll á kínverska rafbíla Samið um lok umfangsmikils verkfalls hafnarverkamanna Sjá meira