Strengir og Veiðikortið með nýjar heimasíður Karl Lúðvíksson skrifar 5. febrúar 2014 17:48 Þröstur Elliðason með flottan lax úr Breiðdalsá Veiðiþjónustan Strengir og Veiðikortið hafa tekið nýjar heimasíður í gagnið og er stefnan að síðurnar verði uppfærðar reglulega með fréttum af veiðisvæðum. Veiðiþjónustan Strengir hefur meðal annars Breiðdalsá, Jöklu, Hrútafjarðará og Minnivallalæk á sínum snærum og veiðimenn geta bókað leyfi á þessu svæði og önnur beint á heimasíðunni ásamt því sækja kort af veiðisvæðunum. Í sumar verða svo fréttir og myndir af veiðinni settar inn reglulega ásamt aflatölum úr ánum. Veiðikortið uppfærði sína heimasíðu líka á dögunum og þar er að finna upplýsingar um þau vötn sem eru inná kortinu ásamt öðrum fróðleik. Stangveiði Mest lesið Umgengni við suma veiðistaði afleit Veiði Laxá í Aðaldal: Átta laxar á sólríkum degi Veiði Sumarblað Veiðimannsins er komið út Veiði Norðurá fór í 173 rúmmetra í úrhellinu í nótt Veiði "Dæmdur til að veiða aldrei lax framar" Veiði Tungsten púpur er málið í köldu vatni Veiði Finnskt hugvit bjargar ljósmyndum af smálöxum Veiði Iron Fly hnýtingarkeppni næsta laugardag Veiði 22 punda lax úr Jöklu Veiði Lokatölur úr Veiðivötnum Veiði
Veiðiþjónustan Strengir og Veiðikortið hafa tekið nýjar heimasíður í gagnið og er stefnan að síðurnar verði uppfærðar reglulega með fréttum af veiðisvæðum. Veiðiþjónustan Strengir hefur meðal annars Breiðdalsá, Jöklu, Hrútafjarðará og Minnivallalæk á sínum snærum og veiðimenn geta bókað leyfi á þessu svæði og önnur beint á heimasíðunni ásamt því sækja kort af veiðisvæðunum. Í sumar verða svo fréttir og myndir af veiðinni settar inn reglulega ásamt aflatölum úr ánum. Veiðikortið uppfærði sína heimasíðu líka á dögunum og þar er að finna upplýsingar um þau vötn sem eru inná kortinu ásamt öðrum fróðleik.
Stangveiði Mest lesið Umgengni við suma veiðistaði afleit Veiði Laxá í Aðaldal: Átta laxar á sólríkum degi Veiði Sumarblað Veiðimannsins er komið út Veiði Norðurá fór í 173 rúmmetra í úrhellinu í nótt Veiði "Dæmdur til að veiða aldrei lax framar" Veiði Tungsten púpur er málið í köldu vatni Veiði Finnskt hugvit bjargar ljósmyndum af smálöxum Veiði Iron Fly hnýtingarkeppni næsta laugardag Veiði 22 punda lax úr Jöklu Veiði Lokatölur úr Veiðivötnum Veiði