Gengi hlutabréfa Nintendo hrundi Haraldur Guðmundsson skrifar 20. janúar 2014 09:49 Færri eintök af leikjatölvunni Wii U seldust fyrir jól en Nintendo hafði gert ráð fyrir. Hlutabréf í japanska tölvuleikjarisanum Nintendo lækkuðu um allt að 18 prósent á mörkuðum Tókýó í morgun. Fyrirtækið sendi frá sér aðkomuviðvörun á föstudag vegna þess að áætlanir gera nú ráð fyrir rekstrartapi upp á 205 milljónir punda, um 39 milljarða króna. Frá þessu er greint á vef BBC. Aðkomuviðvörunin tengist að stórum hluta lélegri sölu á nýju leikjatölvu Nintendo, Wii U. Fyrirtækið hafði áður gert ráð fyrir að selja um níu milljón tölvur á einu ári en gerir nú einungis ráð fyrir 2,8 milljónum. Leikjatölvur Microsoft og Sony, Xbox One og Playstation 4, hafa á sama tíma selst mjög vel. Leikjavísir Mest lesið Láta forræðishyggju hinna fullorðnu ekki fipa sig Lífið Hrekkjavökubúningar sem er best að forðast Menning Telur Sweeney hafa verið blekkta í kjólinn Tíska og hönnun Samkeppnin í New York minnti á X-Factor keppni Menning Atli Steinn fann ástina á ný Lífið Stjörnurnar skinu skært á sögulegum sjónvarpsverðlaunum Lífið Fréttatía vikunnar: Ríkislögreglustjóri, fellibylur og rasisti Lífið „Síðasta flugtak“ Play í Gamla bíói Lífið Fundin eftir sjö vikur á vergangi: „Takk hver sem þú ert“ Lífið Ískyggilega líkur ofurfyrirsætu: „Ég er með píku“ Lífið Fleiri fréttir Gefa út endurbætta útgáfu af íslenskum leik Nýr íslenskur tölvuleikur um lífsgæðakapphlaupið Battlefield 6: Gamli góði Battlefield er snúinn aftur Ghost of Yōtei: Einhver heimsins fallegasti leikur og skemmtilegur líka Sjá meira
Hlutabréf í japanska tölvuleikjarisanum Nintendo lækkuðu um allt að 18 prósent á mörkuðum Tókýó í morgun. Fyrirtækið sendi frá sér aðkomuviðvörun á föstudag vegna þess að áætlanir gera nú ráð fyrir rekstrartapi upp á 205 milljónir punda, um 39 milljarða króna. Frá þessu er greint á vef BBC. Aðkomuviðvörunin tengist að stórum hluta lélegri sölu á nýju leikjatölvu Nintendo, Wii U. Fyrirtækið hafði áður gert ráð fyrir að selja um níu milljón tölvur á einu ári en gerir nú einungis ráð fyrir 2,8 milljónum. Leikjatölvur Microsoft og Sony, Xbox One og Playstation 4, hafa á sama tíma selst mjög vel.
Leikjavísir Mest lesið Láta forræðishyggju hinna fullorðnu ekki fipa sig Lífið Hrekkjavökubúningar sem er best að forðast Menning Telur Sweeney hafa verið blekkta í kjólinn Tíska og hönnun Samkeppnin í New York minnti á X-Factor keppni Menning Atli Steinn fann ástina á ný Lífið Stjörnurnar skinu skært á sögulegum sjónvarpsverðlaunum Lífið Fréttatía vikunnar: Ríkislögreglustjóri, fellibylur og rasisti Lífið „Síðasta flugtak“ Play í Gamla bíói Lífið Fundin eftir sjö vikur á vergangi: „Takk hver sem þú ert“ Lífið Ískyggilega líkur ofurfyrirsætu: „Ég er með píku“ Lífið Fleiri fréttir Gefa út endurbætta útgáfu af íslenskum leik Nýr íslenskur tölvuleikur um lífsgæðakapphlaupið Battlefield 6: Gamli góði Battlefield er snúinn aftur Ghost of Yōtei: Einhver heimsins fallegasti leikur og skemmtilegur líka Sjá meira