Clueless snýr aftur Lilja Katrín Gunnarsdóttir skrifar 20. janúar 2014 18:00 Kvikmyndin Clueless sló rækilega í gegn árið 1995 en myndin fjallar um Cher, sem leikin er af Aliciu Silverstone, og vinkonur hennar. Margir ógleymanlegir frasar fæddust í myndinni en nú hefur einhver sniðugur einstaklingur tekið sig til og stofnað Twitter-reikninginn Present Day Clueless þar sem frasarnir eru settir í nútímabúning.Dionne: Not a total Beyoncé, but a vast improvement. — Present Day Clueless (@ModernClueless) January 20, 2014Josh: I think I'd really like to check out mobile app development. Mel: What for? Do you want to have a miserable, frustrating life? — Present Day Clueless (@ModernClueless) January 20, 2014So, OK. I don't want to be a traitor to my generation and all, but I don't get how people like Miley Cyrus. — Present Day Clueless (@ModernClueless) January 20, 2014Boy, watching "The Notebook" makes you realize how important love is. After that, Dionne's virginity went from technical to non-exisistant. — Present Day Clueless (@ModernClueless) January 19, 2014 Mest lesið Sex ára þegar hann var fyrst frelsissviptur Lífið Háleit markmið Katrínar: Sparar í mat og greiðir 10 milljónir inn á húsnæðislánið Lífið Pamela Bach-Hasselhof látin Lífið Svona er umhorfs hjá Höllu á Bessastöðum Lífið Fimm heillandi heimili í höfuðborginni Lífið „Fyrir mér snýst þetta ekki bara um að sækjast eftir kórónu“ Lífið Ungir Framsóknarmenn safna fyrir neyðarsjóð Ragnars Þórs Lífið Var mjög heit fyrir lýtalækninum Lífið Segir gott að elska Ara Lífið Fáðu að vita strax hvort þú hafir efni á draumaeigninni Lífið samstarf Fleiri fréttir Anora sigurvegari á Óskarnum Óskarsverðlaunasérfræðingur spáir í Hollywood-spilin: Spennandi óskar í vændum og ekkert meitlað í stein Snerting, Ljósbrot og Ljósvíkingar bítast um Edduna Bezos bolar Broccoli burt frá Bond Næsti Dumbledore fundinn Bauð Bandaríkin velkomin í hóp konungsríkja Jóhannes Haukur fer mikinn í Marvel stiklu Svaraði kallinu frá Ben Stiller Ljósbrot hlaut aðalverðlaun í Gautaborg Vestfirski hryllingurinn: „Þetta er það erfiðasta sem ég hef gert“ Sjá meira
Kvikmyndin Clueless sló rækilega í gegn árið 1995 en myndin fjallar um Cher, sem leikin er af Aliciu Silverstone, og vinkonur hennar. Margir ógleymanlegir frasar fæddust í myndinni en nú hefur einhver sniðugur einstaklingur tekið sig til og stofnað Twitter-reikninginn Present Day Clueless þar sem frasarnir eru settir í nútímabúning.Dionne: Not a total Beyoncé, but a vast improvement. — Present Day Clueless (@ModernClueless) January 20, 2014Josh: I think I'd really like to check out mobile app development. Mel: What for? Do you want to have a miserable, frustrating life? — Present Day Clueless (@ModernClueless) January 20, 2014So, OK. I don't want to be a traitor to my generation and all, but I don't get how people like Miley Cyrus. — Present Day Clueless (@ModernClueless) January 20, 2014Boy, watching "The Notebook" makes you realize how important love is. After that, Dionne's virginity went from technical to non-exisistant. — Present Day Clueless (@ModernClueless) January 19, 2014
Mest lesið Sex ára þegar hann var fyrst frelsissviptur Lífið Háleit markmið Katrínar: Sparar í mat og greiðir 10 milljónir inn á húsnæðislánið Lífið Pamela Bach-Hasselhof látin Lífið Svona er umhorfs hjá Höllu á Bessastöðum Lífið Fimm heillandi heimili í höfuðborginni Lífið „Fyrir mér snýst þetta ekki bara um að sækjast eftir kórónu“ Lífið Ungir Framsóknarmenn safna fyrir neyðarsjóð Ragnars Þórs Lífið Var mjög heit fyrir lýtalækninum Lífið Segir gott að elska Ara Lífið Fáðu að vita strax hvort þú hafir efni á draumaeigninni Lífið samstarf Fleiri fréttir Anora sigurvegari á Óskarnum Óskarsverðlaunasérfræðingur spáir í Hollywood-spilin: Spennandi óskar í vændum og ekkert meitlað í stein Snerting, Ljósbrot og Ljósvíkingar bítast um Edduna Bezos bolar Broccoli burt frá Bond Næsti Dumbledore fundinn Bauð Bandaríkin velkomin í hóp konungsríkja Jóhannes Haukur fer mikinn í Marvel stiklu Svaraði kallinu frá Ben Stiller Ljósbrot hlaut aðalverðlaun í Gautaborg Vestfirski hryllingurinn: „Þetta er það erfiðasta sem ég hef gert“ Sjá meira
Óskarsverðlaunasérfræðingur spáir í Hollywood-spilin: Spennandi óskar í vændum og ekkert meitlað í stein