Mikið sótt í 2-3 stanga árnar Karl Lúðvíksson skrifar 21. janúar 2014 13:44 Kátur veiðimaður með fínan feng í fyrrasumar Mynd: KL Veiðimenn eru þessa dagana að bóka veiðina fyrir komandi sumar og það er greinileg aukning á ásókn í litlu árnar. Þeir veiðimenn sem við spjölluðum við voru flestir á því að bóka sinn árlega túr í einhverja af flottu ánum en sækja síðan meira í árnar þar sem aðeins eru 2-3 stangir og menn sjá um sig sjálfir. Það er algengt að fjölskyldir taki sig saman og taki allar stangir. Það er mikið úrval af lítlum tveggja til þriggja stanga ám hjá öllum veiðileyfasölum og í flestum, ef ekki öllum, tilfellum fyrlgir hús með. Leyfin eru frá 15.000 til 45.000 fyrir daginn, þó nokkrar hafi verið mun dýrari. Þetta eru í bland lax- og silungsár eða bland af báðu sem er oft mjög skemmtilegt. Það skal þó rétt nefna að við skoðun á söluvef veiðileyfasala fer dögum í þessar ár mjög fækkandi þannig að ef þú ert að hugsa um skemmtilega veiðidaga með fjölskyldunni á hóflegu verð þarftu að vinda þér í að velja þér daga áður en þeir seljast upp. Stangveiði Mest lesið Svona á að hamfletta rjúpurnar Veiði Veiðivísir gefur Veiðikortið Veiði Margir búnir að ná jólarjúpunni Veiði Eystri Rangá komin yfir 1000 laxa Veiði Gunnar Bender stendur Veiðivaktina enn eitt sumarið Veiði Villingavatnsárós opnar á laugardag Veiði Ein mest krefjandi en skemmtilegsta veiði sem þú finnur Veiði Veiðivísir gefur Veiðikortið Veiði Boðið í veiði í Hlíðarvatni 12. júní Veiði Ráðlögð rjúpnaveiði í haust 40.000 fuglar Veiði
Veiðimenn eru þessa dagana að bóka veiðina fyrir komandi sumar og það er greinileg aukning á ásókn í litlu árnar. Þeir veiðimenn sem við spjölluðum við voru flestir á því að bóka sinn árlega túr í einhverja af flottu ánum en sækja síðan meira í árnar þar sem aðeins eru 2-3 stangir og menn sjá um sig sjálfir. Það er algengt að fjölskyldir taki sig saman og taki allar stangir. Það er mikið úrval af lítlum tveggja til þriggja stanga ám hjá öllum veiðileyfasölum og í flestum, ef ekki öllum, tilfellum fyrlgir hús með. Leyfin eru frá 15.000 til 45.000 fyrir daginn, þó nokkrar hafi verið mun dýrari. Þetta eru í bland lax- og silungsár eða bland af báðu sem er oft mjög skemmtilegt. Það skal þó rétt nefna að við skoðun á söluvef veiðileyfasala fer dögum í þessar ár mjög fækkandi þannig að ef þú ert að hugsa um skemmtilega veiðidaga með fjölskyldunni á hóflegu verð þarftu að vinda þér í að velja þér daga áður en þeir seljast upp.
Stangveiði Mest lesið Svona á að hamfletta rjúpurnar Veiði Veiðivísir gefur Veiðikortið Veiði Margir búnir að ná jólarjúpunni Veiði Eystri Rangá komin yfir 1000 laxa Veiði Gunnar Bender stendur Veiðivaktina enn eitt sumarið Veiði Villingavatnsárós opnar á laugardag Veiði Ein mest krefjandi en skemmtilegsta veiði sem þú finnur Veiði Veiðivísir gefur Veiðikortið Veiði Boðið í veiði í Hlíðarvatni 12. júní Veiði Ráðlögð rjúpnaveiði í haust 40.000 fuglar Veiði