Innyfli og blóð á íslenskri grundu Haukur Viðar Alfreðsson skrifar 23. janúar 2014 12:11 Myndin er framhald kvikmyndarinnar Dead Snow frá árinu 2009. Langt og gríðarlega blóðugt sýnishorn úr norsku kvikmyndinni Red Snow 2: Red vs Dead hefur verið birt á internetinu. Kvikmyndin var frumsýnd á Sundance-kvikmyndahátíðinni sem nú stendur yfir. Íslenska framleiðslufyrirtækið Sagafilm er meðframleiðandi myndarinnar, en hún var tekin hér á landi síðasta í sumar. Myndin er framhald kvikmyndarinnar Dead Snow frá árinu 2009 sem sló rækilega í gegn og hefur verið seld til 73 landa. Líklega er óhætt að fullyrða að myndin sé sú blóðugasta sem tekin hefur verið hér á landi, og rétt er að vara viðkvæma við stiklunni sem sjá má í spilaranum hér fyrir neðan. Tengdar fréttir Óskar eftir blóðgjöf frá aðdáendum. Norski leikstjórinn Tommy Wirkola auglýsir eftir blóðgjöf. 17. september 2013 23:00 Fyrsta stiklan úr Dead Snow 2 Norska sombímyndin verður frumsýnd á Sundance í mánuðinum. 7. janúar 2014 19:00 Norsk sombímynd á Sundance-hátíðina Kvikmyndin Dead Snow 2 verður frumsýnd á Sundance í janúar. Myndin er meðframleidd af Sagafilm. 7. desember 2013 12:00 Vantar íslenska uppvakninga Tökur á Dead Snow 2 hefjast eftir Verslunarmannahelgi. Aukaleikara vantar á öllum aldri til þess að leika uppvakninga, ásamt áhættuleikara og leikara sem hafa reynslu af bardagaíþróttum. . 24. júlí 2013 10:00 Kvikmynd um nasistauppvakninga tekin upp á Íslandi Íslensk framleiðslufyrirtæki hafa vart undan því að sinna erlendu tökuliði sem vill búa til kvikmyndir hér á landi. Nýjasta viðbótin er þó nýstárlegri, en sú fjallar um nasista og uppvakninga. 10. júlí 2013 11:55 Mest lesið Sex ára þegar hann var fyrst frelsissviptur Lífið Háleit markmið Katrínar: Sparar í mat og greiðir 10 milljónir inn á húsnæðislánið Lífið Pamela Bach-Hasselhof látin Lífið Svona er umhorfs hjá Höllu á Bessastöðum Lífið Fimm heillandi heimili í höfuðborginni Lífið „Fyrir mér snýst þetta ekki bara um að sækjast eftir kórónu“ Lífið Svona losnar þú við baugana Lífið Ungir Framsóknarmenn safna fyrir neyðarsjóð Ragnars Þórs Lífið Fáðu að vita strax hvort þú hafir efni á draumaeigninni Lífið samstarf Segir gott að elska Ara Lífið Fleiri fréttir Anora sigurvegari á Óskarnum Óskarsverðlaunasérfræðingur spáir í Hollywood-spilin: Spennandi óskar í vændum og ekkert meitlað í stein Snerting, Ljósbrot og Ljósvíkingar bítast um Edduna Bezos bolar Broccoli burt frá Bond Næsti Dumbledore fundinn Bauð Bandaríkin velkomin í hóp konungsríkja Jóhannes Haukur fer mikinn í Marvel stiklu Svaraði kallinu frá Ben Stiller Ljósbrot hlaut aðalverðlaun í Gautaborg Vestfirski hryllingurinn: „Þetta er það erfiðasta sem ég hef gert“ Sjá meira
Langt og gríðarlega blóðugt sýnishorn úr norsku kvikmyndinni Red Snow 2: Red vs Dead hefur verið birt á internetinu. Kvikmyndin var frumsýnd á Sundance-kvikmyndahátíðinni sem nú stendur yfir. Íslenska framleiðslufyrirtækið Sagafilm er meðframleiðandi myndarinnar, en hún var tekin hér á landi síðasta í sumar. Myndin er framhald kvikmyndarinnar Dead Snow frá árinu 2009 sem sló rækilega í gegn og hefur verið seld til 73 landa. Líklega er óhætt að fullyrða að myndin sé sú blóðugasta sem tekin hefur verið hér á landi, og rétt er að vara viðkvæma við stiklunni sem sjá má í spilaranum hér fyrir neðan.
Tengdar fréttir Óskar eftir blóðgjöf frá aðdáendum. Norski leikstjórinn Tommy Wirkola auglýsir eftir blóðgjöf. 17. september 2013 23:00 Fyrsta stiklan úr Dead Snow 2 Norska sombímyndin verður frumsýnd á Sundance í mánuðinum. 7. janúar 2014 19:00 Norsk sombímynd á Sundance-hátíðina Kvikmyndin Dead Snow 2 verður frumsýnd á Sundance í janúar. Myndin er meðframleidd af Sagafilm. 7. desember 2013 12:00 Vantar íslenska uppvakninga Tökur á Dead Snow 2 hefjast eftir Verslunarmannahelgi. Aukaleikara vantar á öllum aldri til þess að leika uppvakninga, ásamt áhættuleikara og leikara sem hafa reynslu af bardagaíþróttum. . 24. júlí 2013 10:00 Kvikmynd um nasistauppvakninga tekin upp á Íslandi Íslensk framleiðslufyrirtæki hafa vart undan því að sinna erlendu tökuliði sem vill búa til kvikmyndir hér á landi. Nýjasta viðbótin er þó nýstárlegri, en sú fjallar um nasista og uppvakninga. 10. júlí 2013 11:55 Mest lesið Sex ára þegar hann var fyrst frelsissviptur Lífið Háleit markmið Katrínar: Sparar í mat og greiðir 10 milljónir inn á húsnæðislánið Lífið Pamela Bach-Hasselhof látin Lífið Svona er umhorfs hjá Höllu á Bessastöðum Lífið Fimm heillandi heimili í höfuðborginni Lífið „Fyrir mér snýst þetta ekki bara um að sækjast eftir kórónu“ Lífið Svona losnar þú við baugana Lífið Ungir Framsóknarmenn safna fyrir neyðarsjóð Ragnars Þórs Lífið Fáðu að vita strax hvort þú hafir efni á draumaeigninni Lífið samstarf Segir gott að elska Ara Lífið Fleiri fréttir Anora sigurvegari á Óskarnum Óskarsverðlaunasérfræðingur spáir í Hollywood-spilin: Spennandi óskar í vændum og ekkert meitlað í stein Snerting, Ljósbrot og Ljósvíkingar bítast um Edduna Bezos bolar Broccoli burt frá Bond Næsti Dumbledore fundinn Bauð Bandaríkin velkomin í hóp konungsríkja Jóhannes Haukur fer mikinn í Marvel stiklu Svaraði kallinu frá Ben Stiller Ljósbrot hlaut aðalverðlaun í Gautaborg Vestfirski hryllingurinn: „Þetta er það erfiðasta sem ég hef gert“ Sjá meira
Óskar eftir blóðgjöf frá aðdáendum. Norski leikstjórinn Tommy Wirkola auglýsir eftir blóðgjöf. 17. september 2013 23:00
Fyrsta stiklan úr Dead Snow 2 Norska sombímyndin verður frumsýnd á Sundance í mánuðinum. 7. janúar 2014 19:00
Norsk sombímynd á Sundance-hátíðina Kvikmyndin Dead Snow 2 verður frumsýnd á Sundance í janúar. Myndin er meðframleidd af Sagafilm. 7. desember 2013 12:00
Vantar íslenska uppvakninga Tökur á Dead Snow 2 hefjast eftir Verslunarmannahelgi. Aukaleikara vantar á öllum aldri til þess að leika uppvakninga, ásamt áhættuleikara og leikara sem hafa reynslu af bardagaíþróttum. . 24. júlí 2013 10:00
Kvikmynd um nasistauppvakninga tekin upp á Íslandi Íslensk framleiðslufyrirtæki hafa vart undan því að sinna erlendu tökuliði sem vill búa til kvikmyndir hér á landi. Nýjasta viðbótin er þó nýstárlegri, en sú fjallar um nasista og uppvakninga. 10. júlí 2013 11:55
Óskarsverðlaunasérfræðingur spáir í Hollywood-spilin: Spennandi óskar í vændum og ekkert meitlað í stein