Toyota leitar að flottum jeppum Finnur Thorlacius skrifar 24. janúar 2014 15:57 Frá jeppasýningu Toyota í fyrra. Laugardaginn 15. febrúar heldur Toyota Kauptúni árlega jeppasýningu sína í fjórða sinn. Jeppasýningar Toyota hafa verið best sóttu sýningar Toyota undanfarin ár enda eru Íslendingar mikil jeppaþjóð. Á sýningunni verður fjölbreytt úrval nýrra jeppa en einnig er leitað til eigenda Toyotajeppa sem yfirleitt eru meira en fúsir til að lána bíla sína á sýninguna. Ábendingar um áhugaverða Toyotajeppa eru vel þegnar og eru þeir sem vita af spennandi eintökum beðnir að koma ábendingum til Toyota á netfangið jeppar@toyota.is. Myndir eru einnig vel þegnar. Leitað er að breyttum sem óbreyttum bílum og þó alltaf sé gaman að fínum og glansandi bílum eru þeir sem bera merki mikillar notkunar einnig vel þegnir. Mest lesið Lögreglan í Ósló beitti mótmælendur táragasi Erlent Smáskjálftahrina minni á atburði fyrir eldgos Innlent Hekla Aurora kveður með útsýnisflugi frá Reykjavík Innlent Kínverskir bílar gætu verið notaðir til njósna Innlent Sendir Svein Andra í mál við ríkið Innlent „Pólitík hjá ríkisstofnun sem á bara að vinna fyrir borgarana“ Innlent Funda um friðarsáttmála í Egyptalandi á mánudag Erlent Fagnar miklum fjölda áskorana og liggur undir feldi Innlent Trump segir Hamas og Ísraela hafa náð samkomulagi Erlent Valtýr furðar sig á óhróðri, níði og aðdróttunum systkina Innlent
Laugardaginn 15. febrúar heldur Toyota Kauptúni árlega jeppasýningu sína í fjórða sinn. Jeppasýningar Toyota hafa verið best sóttu sýningar Toyota undanfarin ár enda eru Íslendingar mikil jeppaþjóð. Á sýningunni verður fjölbreytt úrval nýrra jeppa en einnig er leitað til eigenda Toyotajeppa sem yfirleitt eru meira en fúsir til að lána bíla sína á sýninguna. Ábendingar um áhugaverða Toyotajeppa eru vel þegnar og eru þeir sem vita af spennandi eintökum beðnir að koma ábendingum til Toyota á netfangið jeppar@toyota.is. Myndir eru einnig vel þegnar. Leitað er að breyttum sem óbreyttum bílum og þó alltaf sé gaman að fínum og glansandi bílum eru þeir sem bera merki mikillar notkunar einnig vel þegnir.
Mest lesið Lögreglan í Ósló beitti mótmælendur táragasi Erlent Smáskjálftahrina minni á atburði fyrir eldgos Innlent Hekla Aurora kveður með útsýnisflugi frá Reykjavík Innlent Kínverskir bílar gætu verið notaðir til njósna Innlent Sendir Svein Andra í mál við ríkið Innlent „Pólitík hjá ríkisstofnun sem á bara að vinna fyrir borgarana“ Innlent Funda um friðarsáttmála í Egyptalandi á mánudag Erlent Fagnar miklum fjölda áskorana og liggur undir feldi Innlent Trump segir Hamas og Ísraela hafa náð samkomulagi Erlent Valtýr furðar sig á óhróðri, níði og aðdróttunum systkina Innlent