„Tryllt tæki“ fer í sölu í kvöld Kjartan Atli Kjartansson skrifar 28. janúar 2014 09:47 Sverrir mælir með því að fólk skelli sér á Playstation 4 sem fyrst. Playstation 4 leikjatölvan fer í sölu í kvöld, en Skífan og Gamestöðin verða með sérstaka kvöldopnun í tilefni útgáfunnar leikjatölvunnar hér á landi.Sverrir Bergmann, tölvuleikjaspekingur og dagskrárgerðarmaður, mælir með því að fólk skelli sér á tölvuna sem allra fyrst. „Það eru góðar líkur á þetta seljist upp mjög fljótlega, þannig að þeir sem vilja ekki bíða eftir tölvu ættu að skella sér í kvöld.“ Sverrir hefur prófað þennan nýja grip, sem kom á markað í Bandaríkjunum á síðasta ári. „Ég hef verið að spila NBA 2k14, Assasins Creed og Call of Duty svo eitthvað sé nefnt. Þetta er tryllt tæki,“ útskýrir Sverrir. Playstation 4 tölvan hefur selst í yfir fjórum milljónum eintaka. Hún seldist upp fljótlega í Bandaríkjunum eftir að hún kom út. Leikjavísir Mest lesið „Það jafnar sig enginn eftir svona og við munum aldrei gera það“ Lífið „Ef einhver telur að ég hljóti að vera sjúkur, þá verður að hafa það“ Menning Viðskila í London eftir að hafa hent vegabréfinu í ruslið Ferðalög Rússland aftur í Eurovision - undirskriftasöfnun Lífið „Ég heyrði þá kalla á mig en gat engu svarað“ Lífið Karmað muni bíta þjófinn í rassinn þegar títan og glyttan byrja að dansa í hitanum Lífið Segja Helenu fara með „hreinar rangfærslur“ Lífið Opnar sig í fyrsta sinn: Kyssti yfirmanninn í fyrsta sinn þetta kvöld Lífið Ungir sjálfstæðismenn gefa út vandræðalegt fjölskyldudagatal Lífið Ungfrú Ísland rýfur tengslin við Ungfrú Ísland Lífið Fleiri fréttir Stiklusúpa: Allt það helsta sem kynnt var á Game awards NASCAR25: Hver þarf að beygja meira en til vinstri til að skemmta sér? Outer Worlds 2: Eitthvað sem vantar í annars fínan leik Fresta GTA 6 aftur og um hálft ár Sjá meira
Playstation 4 leikjatölvan fer í sölu í kvöld, en Skífan og Gamestöðin verða með sérstaka kvöldopnun í tilefni útgáfunnar leikjatölvunnar hér á landi.Sverrir Bergmann, tölvuleikjaspekingur og dagskrárgerðarmaður, mælir með því að fólk skelli sér á tölvuna sem allra fyrst. „Það eru góðar líkur á þetta seljist upp mjög fljótlega, þannig að þeir sem vilja ekki bíða eftir tölvu ættu að skella sér í kvöld.“ Sverrir hefur prófað þennan nýja grip, sem kom á markað í Bandaríkjunum á síðasta ári. „Ég hef verið að spila NBA 2k14, Assasins Creed og Call of Duty svo eitthvað sé nefnt. Þetta er tryllt tæki,“ útskýrir Sverrir. Playstation 4 tölvan hefur selst í yfir fjórum milljónum eintaka. Hún seldist upp fljótlega í Bandaríkjunum eftir að hún kom út.
Leikjavísir Mest lesið „Það jafnar sig enginn eftir svona og við munum aldrei gera það“ Lífið „Ef einhver telur að ég hljóti að vera sjúkur, þá verður að hafa það“ Menning Viðskila í London eftir að hafa hent vegabréfinu í ruslið Ferðalög Rússland aftur í Eurovision - undirskriftasöfnun Lífið „Ég heyrði þá kalla á mig en gat engu svarað“ Lífið Karmað muni bíta þjófinn í rassinn þegar títan og glyttan byrja að dansa í hitanum Lífið Segja Helenu fara með „hreinar rangfærslur“ Lífið Opnar sig í fyrsta sinn: Kyssti yfirmanninn í fyrsta sinn þetta kvöld Lífið Ungir sjálfstæðismenn gefa út vandræðalegt fjölskyldudagatal Lífið Ungfrú Ísland rýfur tengslin við Ungfrú Ísland Lífið Fleiri fréttir Stiklusúpa: Allt það helsta sem kynnt var á Game awards NASCAR25: Hver þarf að beygja meira en til vinstri til að skemmta sér? Outer Worlds 2: Eitthvað sem vantar í annars fínan leik Fresta GTA 6 aftur og um hálft ár Sjá meira