Motley Crue kveðja með stæl 29. janúar 2014 20:00 Af blaðamannafundi Motley Crue í gær. AFP/Nordic Photos Mötley Crue eru hættir. Þungarokksbandið ætlar þó að kveðja með stæl, en þeir ætla að halda 72 tónleika áður en þeir setjast í helgan stein. Meðlimir hljómsveitarinnar greindu frá þessu á blaðamannafundi í gær. Mötley Crue lofuðu meðal annars á blaðamannafundinum að koma aldrei saman aftur eftir að þeir hætta, og skrifuðu undir samning þess efnis. „Allir vondir hlutir þurfa að enda einhverntíma,“ stendur á plaggatinu fyrir tónleikaferðalagið sem þeir eiga fyrir höndum. „Við sáum alltaf fyrir okkur að kveðja með stæl, en spila ekki á einhverjum uppskeruhátíðum með einn eða tvo upprunalega meðlimi í sveitinni,“ sagði trommarinn Tommy Lee í tilkynningu sinni á blaðamannafundinum. „Okkar verki er lokið.“ Tónlist Mest lesið Óvæntur glaðningur í veggjunum Lífið Frumsýning á Vísi: Hafa aldrei gengið eins langt og í Alheimsdraumnum Lífið Með þvottaklemmu á sér í beinni frá eldunum Lífið Bönnuð innan 12 af ástæðu Lífið Skilnaður eftir tuttugu ára samband Lífið Heitustu trendin árið 2025 Lífið Dóttir Anítu Briem og Hafþórs komin með nafn Lífið Glæsihús í Kópavogi með stórbrotnu útsýni Lífið Harmleikur í Hollywood: Hús fræga fólksins fuðra upp Lífið Heimili Hanks rétt slapp Lífið Fleiri fréttir Segir Gunna hafa verið skipstjórann í brúnni Una Torfa og Jón Jónsson frumfluttu lag í beinni Frumsýning á Vísi: Hálka lífsins með Nýdönsk Nýdönsk á toppnum 2024 Herra Hnetusmjör með stærsta lag ársins Innlit á æfingu Jólagesta: „Allt þarf að taka endi“ Live in a fishbowl: Stórvinir X-ins í Brain Police rifu þakið af húsinu Live in a fishbowl: Alvöru harðkjarnapönk í boði I adapt Hélt tryllt tónlistarteiti og eignaðist svo tvíbura Breyta japönskum dúett í íslenskt jólalag Landslið tónlistarmanna mætti þegar Maggi Eiríks var hylltur Fjölbreyttur hópur tónlistarfólks tilnefndur til Kraumsverðlauna Live in a fishbowl: Spacestation spilaði tónlist fyrir „fallegt fólk“ Uppáhalds jólalögin: Munkadjamm og jólaleg sambandsslit Sjá meira
Mötley Crue eru hættir. Þungarokksbandið ætlar þó að kveðja með stæl, en þeir ætla að halda 72 tónleika áður en þeir setjast í helgan stein. Meðlimir hljómsveitarinnar greindu frá þessu á blaðamannafundi í gær. Mötley Crue lofuðu meðal annars á blaðamannafundinum að koma aldrei saman aftur eftir að þeir hætta, og skrifuðu undir samning þess efnis. „Allir vondir hlutir þurfa að enda einhverntíma,“ stendur á plaggatinu fyrir tónleikaferðalagið sem þeir eiga fyrir höndum. „Við sáum alltaf fyrir okkur að kveðja með stæl, en spila ekki á einhverjum uppskeruhátíðum með einn eða tvo upprunalega meðlimi í sveitinni,“ sagði trommarinn Tommy Lee í tilkynningu sinni á blaðamannafundinum. „Okkar verki er lokið.“
Tónlist Mest lesið Óvæntur glaðningur í veggjunum Lífið Frumsýning á Vísi: Hafa aldrei gengið eins langt og í Alheimsdraumnum Lífið Með þvottaklemmu á sér í beinni frá eldunum Lífið Bönnuð innan 12 af ástæðu Lífið Skilnaður eftir tuttugu ára samband Lífið Heitustu trendin árið 2025 Lífið Dóttir Anítu Briem og Hafþórs komin með nafn Lífið Glæsihús í Kópavogi með stórbrotnu útsýni Lífið Harmleikur í Hollywood: Hús fræga fólksins fuðra upp Lífið Heimili Hanks rétt slapp Lífið Fleiri fréttir Segir Gunna hafa verið skipstjórann í brúnni Una Torfa og Jón Jónsson frumfluttu lag í beinni Frumsýning á Vísi: Hálka lífsins með Nýdönsk Nýdönsk á toppnum 2024 Herra Hnetusmjör með stærsta lag ársins Innlit á æfingu Jólagesta: „Allt þarf að taka endi“ Live in a fishbowl: Stórvinir X-ins í Brain Police rifu þakið af húsinu Live in a fishbowl: Alvöru harðkjarnapönk í boði I adapt Hélt tryllt tónlistarteiti og eignaðist svo tvíbura Breyta japönskum dúett í íslenskt jólalag Landslið tónlistarmanna mætti þegar Maggi Eiríks var hylltur Fjölbreyttur hópur tónlistarfólks tilnefndur til Kraumsverðlauna Live in a fishbowl: Spacestation spilaði tónlist fyrir „fallegt fólk“ Uppáhalds jólalögin: Munkadjamm og jólaleg sambandsslit Sjá meira