12 Years a Slave valin besta myndin Lilja Katrín Gunnarsdóttir skrifar 13. janúar 2014 04:01 Golden Globe-verðlaunin voru afhent í Los Angeles í kvöld með pompi og prakt. Kvikmyndin 12 Years a Slave var valin besta myndin en sigurvegari kvöldsins var kvikmyndin American Hustle sem fékk þrenn verðlaun.Leonardo DiCaprio var verðlaunaður fyrir leik sinn í The Wolf of Wall Street og Alfonso Cuarón var valinn besti leikstjórinn fyrir kvikmyndina Gravity. Lista yfir verðlaunahafa má sjá hér fyrir neðan: Besta leikkona í aukahlutverki í kvikmynd: Jennifer Lawrence, American Hustle Besta leikkona í aukahlutverki í míníseríu eða sjónvarpsmynd: Jacqueline Bisset, Dancing on the Edge Besta mínísería eða sjónvarpsmynd: Behind the Candelabra Besta dramasería: Breaking Bad Besti leikari í dramaseríu: Bryan Cranston, Breaking Bad Besta tónlist í kvikmynd: Alex Ebert, All Is Lost Besta frumsamda lag í kvikmynd: Ordinary Love, Mandela: Long Walk to Freedom Besti leikari í aukahlutverki í sjónvarpsseríu, míníseríu eða sjónvarpsmynd: Jon Voight, Ray Donovan Besta leikkona í gamanmynd eða söngleik: Amy Adams, American Hustle Besta leikkona í dramaseríu: Robin Wright, House of Cards Besti leikari í aukahlutverki í kvikmynd: Jared Leto, Dallas Buyers Club Besta kvikmyndahandrit: Her Besta erlenda kvikmynd: The Great Beauty Besta teiknimynd: Frozen Besta kvikmynd: 12 Years a Slave Besta leikkona í kvikmynd: Cate Blanchett, Blue Jasmine Besti leikari í kvikmynd: Matthew McConaughey, Dallas Buyers Club Besta gamanmynd eða söngleikur: American Hustle Besti leikari í gamanmynd eða söngleik: Leonardo DiCaprio, The Wolf of Wall Street Besti leikstjóri: Alfonso Cuarón, Gravity Besta gamansería eða söngleikur: Brooklyn Nine-Nine Besta leikkona í gamanseríu eða söngleik: Amy Poehler, Parks and Recreation Besti leikari í gamanseríu eða söngleik: Andy Samberg, Brooklyn Nine-Nine Besta leikkona í míníseríu eða sjónvarpsmynd: Elisabeth Moss, Top of the Lake Besti leikari í míníseríu eða sjónvarpsmynd: Michael Douglas, Behind the Candelabra Golden Globes Mest lesið Sex ára þegar hann var fyrst frelsissviptur Lífið Háleit markmið Katrínar: Sparar í mat og greiðir 10 milljónir inn á húsnæðislánið Lífið Pamela Bach-Hasselhof látin Lífið Svona er umhorfs hjá Höllu á Bessastöðum Lífið Fimm heillandi heimili í höfuðborginni Lífið „Fyrir mér snýst þetta ekki bara um að sækjast eftir kórónu“ Lífið Svona losnar þú við baugana Lífið Ungir Framsóknarmenn safna fyrir neyðarsjóð Ragnars Þórs Lífið Fáðu að vita strax hvort þú hafir efni á draumaeigninni Lífið samstarf Segir gott að elska Ara Lífið Fleiri fréttir Anora sigurvegari á Óskarnum Óskarsverðlaunasérfræðingur spáir í Hollywood-spilin: Spennandi óskar í vændum og ekkert meitlað í stein Snerting, Ljósbrot og Ljósvíkingar bítast um Edduna Bezos bolar Broccoli burt frá Bond Næsti Dumbledore fundinn Bauð Bandaríkin velkomin í hóp konungsríkja Jóhannes Haukur fer mikinn í Marvel stiklu Svaraði kallinu frá Ben Stiller Ljósbrot hlaut aðalverðlaun í Gautaborg Vestfirski hryllingurinn: „Þetta er það erfiðasta sem ég hef gert“ Sjá meira
Golden Globe-verðlaunin voru afhent í Los Angeles í kvöld með pompi og prakt. Kvikmyndin 12 Years a Slave var valin besta myndin en sigurvegari kvöldsins var kvikmyndin American Hustle sem fékk þrenn verðlaun.Leonardo DiCaprio var verðlaunaður fyrir leik sinn í The Wolf of Wall Street og Alfonso Cuarón var valinn besti leikstjórinn fyrir kvikmyndina Gravity. Lista yfir verðlaunahafa má sjá hér fyrir neðan: Besta leikkona í aukahlutverki í kvikmynd: Jennifer Lawrence, American Hustle Besta leikkona í aukahlutverki í míníseríu eða sjónvarpsmynd: Jacqueline Bisset, Dancing on the Edge Besta mínísería eða sjónvarpsmynd: Behind the Candelabra Besta dramasería: Breaking Bad Besti leikari í dramaseríu: Bryan Cranston, Breaking Bad Besta tónlist í kvikmynd: Alex Ebert, All Is Lost Besta frumsamda lag í kvikmynd: Ordinary Love, Mandela: Long Walk to Freedom Besti leikari í aukahlutverki í sjónvarpsseríu, míníseríu eða sjónvarpsmynd: Jon Voight, Ray Donovan Besta leikkona í gamanmynd eða söngleik: Amy Adams, American Hustle Besta leikkona í dramaseríu: Robin Wright, House of Cards Besti leikari í aukahlutverki í kvikmynd: Jared Leto, Dallas Buyers Club Besta kvikmyndahandrit: Her Besta erlenda kvikmynd: The Great Beauty Besta teiknimynd: Frozen Besta kvikmynd: 12 Years a Slave Besta leikkona í kvikmynd: Cate Blanchett, Blue Jasmine Besti leikari í kvikmynd: Matthew McConaughey, Dallas Buyers Club Besta gamanmynd eða söngleikur: American Hustle Besti leikari í gamanmynd eða söngleik: Leonardo DiCaprio, The Wolf of Wall Street Besti leikstjóri: Alfonso Cuarón, Gravity Besta gamansería eða söngleikur: Brooklyn Nine-Nine Besta leikkona í gamanseríu eða söngleik: Amy Poehler, Parks and Recreation Besti leikari í gamanseríu eða söngleik: Andy Samberg, Brooklyn Nine-Nine Besta leikkona í míníseríu eða sjónvarpsmynd: Elisabeth Moss, Top of the Lake Besti leikari í míníseríu eða sjónvarpsmynd: Michael Douglas, Behind the Candelabra
Golden Globes Mest lesið Sex ára þegar hann var fyrst frelsissviptur Lífið Háleit markmið Katrínar: Sparar í mat og greiðir 10 milljónir inn á húsnæðislánið Lífið Pamela Bach-Hasselhof látin Lífið Svona er umhorfs hjá Höllu á Bessastöðum Lífið Fimm heillandi heimili í höfuðborginni Lífið „Fyrir mér snýst þetta ekki bara um að sækjast eftir kórónu“ Lífið Svona losnar þú við baugana Lífið Ungir Framsóknarmenn safna fyrir neyðarsjóð Ragnars Þórs Lífið Fáðu að vita strax hvort þú hafir efni á draumaeigninni Lífið samstarf Segir gott að elska Ara Lífið Fleiri fréttir Anora sigurvegari á Óskarnum Óskarsverðlaunasérfræðingur spáir í Hollywood-spilin: Spennandi óskar í vændum og ekkert meitlað í stein Snerting, Ljósbrot og Ljósvíkingar bítast um Edduna Bezos bolar Broccoli burt frá Bond Næsti Dumbledore fundinn Bauð Bandaríkin velkomin í hóp konungsríkja Jóhannes Haukur fer mikinn í Marvel stiklu Svaraði kallinu frá Ben Stiller Ljósbrot hlaut aðalverðlaun í Gautaborg Vestfirski hryllingurinn: „Þetta er það erfiðasta sem ég hef gert“ Sjá meira
Óskarsverðlaunasérfræðingur spáir í Hollywood-spilin: Spennandi óskar í vændum og ekkert meitlað í stein