12 Years a Slave valin besta myndin Lilja Katrín Gunnarsdóttir skrifar 13. janúar 2014 04:01 Golden Globe-verðlaunin voru afhent í Los Angeles í kvöld með pompi og prakt. Kvikmyndin 12 Years a Slave var valin besta myndin en sigurvegari kvöldsins var kvikmyndin American Hustle sem fékk þrenn verðlaun.Leonardo DiCaprio var verðlaunaður fyrir leik sinn í The Wolf of Wall Street og Alfonso Cuarón var valinn besti leikstjórinn fyrir kvikmyndina Gravity. Lista yfir verðlaunahafa má sjá hér fyrir neðan: Besta leikkona í aukahlutverki í kvikmynd: Jennifer Lawrence, American Hustle Besta leikkona í aukahlutverki í míníseríu eða sjónvarpsmynd: Jacqueline Bisset, Dancing on the Edge Besta mínísería eða sjónvarpsmynd: Behind the Candelabra Besta dramasería: Breaking Bad Besti leikari í dramaseríu: Bryan Cranston, Breaking Bad Besta tónlist í kvikmynd: Alex Ebert, All Is Lost Besta frumsamda lag í kvikmynd: Ordinary Love, Mandela: Long Walk to Freedom Besti leikari í aukahlutverki í sjónvarpsseríu, míníseríu eða sjónvarpsmynd: Jon Voight, Ray Donovan Besta leikkona í gamanmynd eða söngleik: Amy Adams, American Hustle Besta leikkona í dramaseríu: Robin Wright, House of Cards Besti leikari í aukahlutverki í kvikmynd: Jared Leto, Dallas Buyers Club Besta kvikmyndahandrit: Her Besta erlenda kvikmynd: The Great Beauty Besta teiknimynd: Frozen Besta kvikmynd: 12 Years a Slave Besta leikkona í kvikmynd: Cate Blanchett, Blue Jasmine Besti leikari í kvikmynd: Matthew McConaughey, Dallas Buyers Club Besta gamanmynd eða söngleikur: American Hustle Besti leikari í gamanmynd eða söngleik: Leonardo DiCaprio, The Wolf of Wall Street Besti leikstjóri: Alfonso Cuarón, Gravity Besta gamansería eða söngleikur: Brooklyn Nine-Nine Besta leikkona í gamanseríu eða söngleik: Amy Poehler, Parks and Recreation Besti leikari í gamanseríu eða söngleik: Andy Samberg, Brooklyn Nine-Nine Besta leikkona í míníseríu eða sjónvarpsmynd: Elisabeth Moss, Top of the Lake Besti leikari í míníseríu eða sjónvarpsmynd: Michael Douglas, Behind the Candelabra Golden Globes Mest lesið Tengdadóttir forsætisráðherra í innsta koppi Loftssystkina Lífið Tengdó hringdi og vildi vita hvort Sunnu Dís hefði í alvöru liðið svona Lífið „Getur líka fengið Óskarsverðlaun fyrir besta leik í aukahlutverki“ Lífið „Nýja heimsskipanin:“ Leynileg áætlun um heimsyfirráð í undirbúningi? Lífið Fáir sáu íslenskar bíómyndir sem fengu 350 milljónir króna í styrk Lífið Segir fjölskylduna flutta Lífið Bannað að hlæja: Stressið allsráðandi í upphafi kvöldsins Lífið Hafa bæði kvatt sín fyrrverandi og eru alsæl saman Lífið „Er ekki að fara fram á það lifa lífinu í bómull“ Lífið Heitir og hýrir flugþjónar í suðrænni stemningu Lífið Fleiri fréttir Stórstjörnur flykkjast í verkefni Baltasars Ljósbrot verðlaunuð af Evrópsku kvikmyndaakademíunni Stórstjarna úr tónlistarheiminum í nýrri seríu White Lotus Brynjar Morthens leikur Bubba Morthens Frumsýning á Vísi: IceGuys dæmdir til samfélagsþjónustu í seríu tvö Hrekkjavökumyndir til að hafa í huga fyrir kvöldið Ulf Pilgaard er látinn Vilja gefa út síðustu þættina með Payne Frumsýning á Vísi: Bannað að hlæja í boði sem er bannað börnum Bíó Paradís heiðrað af blindum Hollywood stjörnur við Höfða Lá beinast við að gera mynd um Laugavegshlaupið Lýsir augnablikinu þegar hann náði Örnu á sitt band Man ekki eftir öðru eins: Aldrei séð jafn marga falla í yfirlið yfir einni mynd Torfi vinnur að því að koma Minecraft á hvíta tjaldið Fögnuðu væntanlegri komu Eftirmála á sjónvarpsskjáinn Super Happy Forever hlaut Gullna lundann Fagnaðarfundir þegar Bong Joon-Ho hitti Dag Kára Óhappamynd Alec Baldwin brátt frumsýnd Sjá meira
Golden Globe-verðlaunin voru afhent í Los Angeles í kvöld með pompi og prakt. Kvikmyndin 12 Years a Slave var valin besta myndin en sigurvegari kvöldsins var kvikmyndin American Hustle sem fékk þrenn verðlaun.Leonardo DiCaprio var verðlaunaður fyrir leik sinn í The Wolf of Wall Street og Alfonso Cuarón var valinn besti leikstjórinn fyrir kvikmyndina Gravity. Lista yfir verðlaunahafa má sjá hér fyrir neðan: Besta leikkona í aukahlutverki í kvikmynd: Jennifer Lawrence, American Hustle Besta leikkona í aukahlutverki í míníseríu eða sjónvarpsmynd: Jacqueline Bisset, Dancing on the Edge Besta mínísería eða sjónvarpsmynd: Behind the Candelabra Besta dramasería: Breaking Bad Besti leikari í dramaseríu: Bryan Cranston, Breaking Bad Besta tónlist í kvikmynd: Alex Ebert, All Is Lost Besta frumsamda lag í kvikmynd: Ordinary Love, Mandela: Long Walk to Freedom Besti leikari í aukahlutverki í sjónvarpsseríu, míníseríu eða sjónvarpsmynd: Jon Voight, Ray Donovan Besta leikkona í gamanmynd eða söngleik: Amy Adams, American Hustle Besta leikkona í dramaseríu: Robin Wright, House of Cards Besti leikari í aukahlutverki í kvikmynd: Jared Leto, Dallas Buyers Club Besta kvikmyndahandrit: Her Besta erlenda kvikmynd: The Great Beauty Besta teiknimynd: Frozen Besta kvikmynd: 12 Years a Slave Besta leikkona í kvikmynd: Cate Blanchett, Blue Jasmine Besti leikari í kvikmynd: Matthew McConaughey, Dallas Buyers Club Besta gamanmynd eða söngleikur: American Hustle Besti leikari í gamanmynd eða söngleik: Leonardo DiCaprio, The Wolf of Wall Street Besti leikstjóri: Alfonso Cuarón, Gravity Besta gamansería eða söngleikur: Brooklyn Nine-Nine Besta leikkona í gamanseríu eða söngleik: Amy Poehler, Parks and Recreation Besti leikari í gamanseríu eða söngleik: Andy Samberg, Brooklyn Nine-Nine Besta leikkona í míníseríu eða sjónvarpsmynd: Elisabeth Moss, Top of the Lake Besti leikari í míníseríu eða sjónvarpsmynd: Michael Douglas, Behind the Candelabra
Golden Globes Mest lesið Tengdadóttir forsætisráðherra í innsta koppi Loftssystkina Lífið Tengdó hringdi og vildi vita hvort Sunnu Dís hefði í alvöru liðið svona Lífið „Getur líka fengið Óskarsverðlaun fyrir besta leik í aukahlutverki“ Lífið „Nýja heimsskipanin:“ Leynileg áætlun um heimsyfirráð í undirbúningi? Lífið Fáir sáu íslenskar bíómyndir sem fengu 350 milljónir króna í styrk Lífið Segir fjölskylduna flutta Lífið Bannað að hlæja: Stressið allsráðandi í upphafi kvöldsins Lífið Hafa bæði kvatt sín fyrrverandi og eru alsæl saman Lífið „Er ekki að fara fram á það lifa lífinu í bómull“ Lífið Heitir og hýrir flugþjónar í suðrænni stemningu Lífið Fleiri fréttir Stórstjörnur flykkjast í verkefni Baltasars Ljósbrot verðlaunuð af Evrópsku kvikmyndaakademíunni Stórstjarna úr tónlistarheiminum í nýrri seríu White Lotus Brynjar Morthens leikur Bubba Morthens Frumsýning á Vísi: IceGuys dæmdir til samfélagsþjónustu í seríu tvö Hrekkjavökumyndir til að hafa í huga fyrir kvöldið Ulf Pilgaard er látinn Vilja gefa út síðustu þættina með Payne Frumsýning á Vísi: Bannað að hlæja í boði sem er bannað börnum Bíó Paradís heiðrað af blindum Hollywood stjörnur við Höfða Lá beinast við að gera mynd um Laugavegshlaupið Lýsir augnablikinu þegar hann náði Örnu á sitt band Man ekki eftir öðru eins: Aldrei séð jafn marga falla í yfirlið yfir einni mynd Torfi vinnur að því að koma Minecraft á hvíta tjaldið Fögnuðu væntanlegri komu Eftirmála á sjónvarpsskjáinn Super Happy Forever hlaut Gullna lundann Fagnaðarfundir þegar Bong Joon-Ho hitti Dag Kára Óhappamynd Alec Baldwin brátt frumsýnd Sjá meira