Þættirnir hafa ekki notið jafn mikillar velgengni og aðrir Netflix-þættir á borð við Orange is the New Black og House of Cards en hafa samt sem áður fengið prýðisdóma víðs vegar um heim.
Ekki er ljóst hvenær þriðja serían fer í loftið en í aðalhlutverki er Íslandsvinurinn Steve Van Zandt.