Umsóknarfrestur SVFR rennur út í kvöld Karl Lúðvíksson skrifar 14. janúar 2014 13:10 Þeir sem ætla að tryggja sér veiðileyfi í forgang, þ.e.a.s. félagsmenn SVFR, ættu að hafa hraðar hendur og fylla út umsóknina sem er að finna á heimasíðu SVFR. Skilafresturinn rennur út í kvöld og það er þess vegna fínt að drífa í þessu. Þeir sem vilja eiga möguleika á hálfum degi í Elliðaánum er þetta einnig mjög mikilvægt því næsta vonlaust er, verður og hefur verið að fá leyfi í júní, júlí og ágúst nema í gegnum félagsaðild. Nokkur leyfi voru laus í september í fyrra þegar nokkrum dögum var bætt við. Félagið býður upp á gott úrval veiðisvæða bæði í lax og silung þannig að það ættu allir að geta fundið eitthvað við sitt hæfi. Stangveiði Mest lesið Besti tíminn fyrir sjóbirting framundan Veiði 120 laxar komnir úr Korpu og um 100 úr Brynjudalsá Veiði 25 - 30 laxar á dag í Eystri - Rangá Veiði Fluga dagsins: Skæð laxafluga Veiði Laxveiði á næsta fræðslukvöldi SVFR Veiði Laxar á Breiðunni í Elliðaánum Veiði Leiðbeiningar um rjúpnaveiði umhverfis Þingvelli Veiði Fimm ára með maríulax Veiði Iðuklettar í Stóru-Laxá horfnir Veiði Fyrsti laxinn úr Bíldsfelli var maríulax Veiði
Þeir sem ætla að tryggja sér veiðileyfi í forgang, þ.e.a.s. félagsmenn SVFR, ættu að hafa hraðar hendur og fylla út umsóknina sem er að finna á heimasíðu SVFR. Skilafresturinn rennur út í kvöld og það er þess vegna fínt að drífa í þessu. Þeir sem vilja eiga möguleika á hálfum degi í Elliðaánum er þetta einnig mjög mikilvægt því næsta vonlaust er, verður og hefur verið að fá leyfi í júní, júlí og ágúst nema í gegnum félagsaðild. Nokkur leyfi voru laus í september í fyrra þegar nokkrum dögum var bætt við. Félagið býður upp á gott úrval veiðisvæða bæði í lax og silung þannig að það ættu allir að geta fundið eitthvað við sitt hæfi.
Stangveiði Mest lesið Besti tíminn fyrir sjóbirting framundan Veiði 120 laxar komnir úr Korpu og um 100 úr Brynjudalsá Veiði 25 - 30 laxar á dag í Eystri - Rangá Veiði Fluga dagsins: Skæð laxafluga Veiði Laxveiði á næsta fræðslukvöldi SVFR Veiði Laxar á Breiðunni í Elliðaánum Veiði Leiðbeiningar um rjúpnaveiði umhverfis Þingvelli Veiði Fimm ára með maríulax Veiði Iðuklettar í Stóru-Laxá horfnir Veiði Fyrsti laxinn úr Bíldsfelli var maríulax Veiði