Hross í Oss frumsýnd í Bandaríkjunum í dag Lilja Katrín Gunnarsdóttir skrifar 3. janúar 2014 15:00 Kvikmyndin Hross í Oss, í leikstjórn Benedikts Erlingssonar, verður frumsýnd í Bandaríkjunum í dag. Er hún meðal tólf mynda sem verða sýndar í hlutanum New Voices/New Visions á kvikmyndahátíðinni í Palm Springs. Frá þessu er sagt á vefsíðunni Variety og því bætt við að myndin muni verða gefin út í Bretlandi, Frakklandi og Spáni í mars. Myndin hefur raðað inn verðlaunum síðustu mánuði og hlaut Benedikt meðal annars verðlaun sem besti nýi leikstjórinn á kvikmyndahátíðinni í San Sebastian og á alþjóðlegu kvikmyndahátíðinni í Tókíó. Þó Hross í Oss eigi ekki möguleika á Óskarstilnefningu í ár hefur hún hlotið frábæra dóma gagnrýnenda víðs vegar um heiminn. Mest lesið Formleg spá og ítarleg greining á keppendum kvöldsins Lífið Komast ekki áfram nema þeir séu á skjánum Lífið Tom Cruise stökk úr þyrlu með myndavél Íslendinga Bíó og sjónvarp „Mökkurinn var þéttur og við fórum í gegnum hann“ Lífið Egill í SuitUp keypti glæsiíbúð undir fasteignamati Lífið Íslendingarnir gleymdu mikilvægu hráefni á lokadeginum Lífið María Birta og Elli orðin tveggja barna foreldrar Lífið Sögulegt parhús í Hlíðunum Lífið Innlit í best skipulögðu íbúðina á Selfossi Lífið Skrýtið að sjá mannfjöldann syngja með á íslensku Lífið Fleiri fréttir Tom Cruise stökk úr þyrlu með myndavél Íslendinga Trump tollar kvikmyndir: „Eins og reiður, fullur pabbi sem ætlar að hætta við jólin“ Fyrsta íslenska myndin í Cannes Premiere-flokki Íslendingurinn á bak við tugmilljarða myndina: „Þetta er eiginlega fram úr öllum vonum“ Viðræður hafnar um framhald á Adolescence Rísandi stórstjarna og alvöru hjartaknúsari Bestu myndir Vals Kilmer og verstu floppin Þeir munu túlka Bítlana í myndum Sam Mendes Sjá meira
Kvikmyndin Hross í Oss, í leikstjórn Benedikts Erlingssonar, verður frumsýnd í Bandaríkjunum í dag. Er hún meðal tólf mynda sem verða sýndar í hlutanum New Voices/New Visions á kvikmyndahátíðinni í Palm Springs. Frá þessu er sagt á vefsíðunni Variety og því bætt við að myndin muni verða gefin út í Bretlandi, Frakklandi og Spáni í mars. Myndin hefur raðað inn verðlaunum síðustu mánuði og hlaut Benedikt meðal annars verðlaun sem besti nýi leikstjórinn á kvikmyndahátíðinni í San Sebastian og á alþjóðlegu kvikmyndahátíðinni í Tókíó. Þó Hross í Oss eigi ekki möguleika á Óskarstilnefningu í ár hefur hún hlotið frábæra dóma gagnrýnenda víðs vegar um heiminn.
Mest lesið Formleg spá og ítarleg greining á keppendum kvöldsins Lífið Komast ekki áfram nema þeir séu á skjánum Lífið Tom Cruise stökk úr þyrlu með myndavél Íslendinga Bíó og sjónvarp „Mökkurinn var þéttur og við fórum í gegnum hann“ Lífið Egill í SuitUp keypti glæsiíbúð undir fasteignamati Lífið Íslendingarnir gleymdu mikilvægu hráefni á lokadeginum Lífið María Birta og Elli orðin tveggja barna foreldrar Lífið Sögulegt parhús í Hlíðunum Lífið Innlit í best skipulögðu íbúðina á Selfossi Lífið Skrýtið að sjá mannfjöldann syngja með á íslensku Lífið Fleiri fréttir Tom Cruise stökk úr þyrlu með myndavél Íslendinga Trump tollar kvikmyndir: „Eins og reiður, fullur pabbi sem ætlar að hætta við jólin“ Fyrsta íslenska myndin í Cannes Premiere-flokki Íslendingurinn á bak við tugmilljarða myndina: „Þetta er eiginlega fram úr öllum vonum“ Viðræður hafnar um framhald á Adolescence Rísandi stórstjarna og alvöru hjartaknúsari Bestu myndir Vals Kilmer og verstu floppin Þeir munu túlka Bítlana í myndum Sam Mendes Sjá meira