Jamie Dornan leikur hlutverk Christians GreyAFP/NordicPhotos
Myndbandi hefur verið hlaðið upp á Youtube af tökum á kvikmyndaaðlögun bókarinnar 50 Shades of Grey eftir E L James, sem nú fara fram í Vancouver, í Kanada.
Veðrið hefur þó ekki verið nægilega gott að sögn framleiðanda myndarinnar sem íhuga nú að færa tökurnar til Miami, í Flórída.