Styttist í evrópskar bankareglur Freyr Bjarnason skrifar 19. desember 2013 07:00 Jeroen Dijsselbloem, fjármálaráðherra Hollands (til hægri), ræðir við Margrethe Vestager, fjármálaráðherra Danmerkur. Mynd/AP Evrópskir fjármálaráðherrar eru nálægt samkomulagi sem eykur líkur á sameiginlegu regluverki Evrópulanda um fjármálafyrirtæki. Tilgangurinn er að auka tiltrú á bönkum, auka aðhald gagnvart þeim og koma í veg fyrir að þeir geti ógnað efnahag heilu landanna, líkt og gerðist í bankahruninu hér. Fjárhagsvandræði margra Evrópulanda eru rakin til þess að þau hafi þurft að hlaupa undir bagga með bönkum sínum. Ráðherrar frá evrulöndunum sautján funduðu stíft í Brussel í gær áður en rætt var við kollega utan hópsins. Jeroen Dijsselbloem, fjármálaráðherra Hollands og leiðtogi evruhópsins, segir ráðherrana hafa lagt mikið á sig í leit að leiðum til að fjármagna aðgerðir til stuðnings bönkum sem standi höllum fæti. Deilt hefur verið um hvort fjármagna eigi aðgerðir með skattfé. Þjóðverjar telja að bankarnir eigi sjálfir að annast þessar greiðslur. Mest lesið Stærðin skiptir ekki máli Atvinnulíf Megi troða „singles day“ upp í greiðslugáttirnar á sér Neytendur Ólafur Ingi: „Ég er kostuð eiginkona“ Atvinnulíf Einróma niðurstaða að Hörður sé eins og Kristján í Frozen Atvinnulíf Óábyrgt að afskrifa kílómetragjaldið Neytendur Þurfti ekki að sýna fram á að greitt hafi verið fyrir duldar auglýsingar Neytendur Kílómetragjaldið mögulega fórnarlamb stjórnarslita Neytendur Nýr flugrekstrarstjóri Icelandair Viðskipti innlent „Reglugerðin tekur gildi hvort sem menn hafa þetta hugrekki eða ekki“ Atvinnulíf Engin endurgreiðsla þrátt fyrir rifbeinsbrot Neytendur Fleiri fréttir Linkedin sektað um tugi milljarða Samkeppni eykst í Grænlandsflugi Sekta Google um meira en allan pening heimsins Adidas og Ye sættast Bjóða upp á veðmál um leiki barna og styrkja knattspyrnurisa Bein útsending: Hver hlýtur hagfræðiverðlaun sænska seðlabankans? United Airlines hefur flug milli New York og Nuuk Viðskiptavinir gjaldþrota rafmyntakauphallar endurheimta milljarða Samþykktu allt að 45 prósent toll á kínverska rafbíla Samið um lok umfangsmikils verkfalls hafnarverkamanna Sjá meira
Evrópskir fjármálaráðherrar eru nálægt samkomulagi sem eykur líkur á sameiginlegu regluverki Evrópulanda um fjármálafyrirtæki. Tilgangurinn er að auka tiltrú á bönkum, auka aðhald gagnvart þeim og koma í veg fyrir að þeir geti ógnað efnahag heilu landanna, líkt og gerðist í bankahruninu hér. Fjárhagsvandræði margra Evrópulanda eru rakin til þess að þau hafi þurft að hlaupa undir bagga með bönkum sínum. Ráðherrar frá evrulöndunum sautján funduðu stíft í Brussel í gær áður en rætt var við kollega utan hópsins. Jeroen Dijsselbloem, fjármálaráðherra Hollands og leiðtogi evruhópsins, segir ráðherrana hafa lagt mikið á sig í leit að leiðum til að fjármagna aðgerðir til stuðnings bönkum sem standi höllum fæti. Deilt hefur verið um hvort fjármagna eigi aðgerðir með skattfé. Þjóðverjar telja að bankarnir eigi sjálfir að annast þessar greiðslur.
Mest lesið Stærðin skiptir ekki máli Atvinnulíf Megi troða „singles day“ upp í greiðslugáttirnar á sér Neytendur Ólafur Ingi: „Ég er kostuð eiginkona“ Atvinnulíf Einróma niðurstaða að Hörður sé eins og Kristján í Frozen Atvinnulíf Óábyrgt að afskrifa kílómetragjaldið Neytendur Þurfti ekki að sýna fram á að greitt hafi verið fyrir duldar auglýsingar Neytendur Kílómetragjaldið mögulega fórnarlamb stjórnarslita Neytendur Nýr flugrekstrarstjóri Icelandair Viðskipti innlent „Reglugerðin tekur gildi hvort sem menn hafa þetta hugrekki eða ekki“ Atvinnulíf Engin endurgreiðsla þrátt fyrir rifbeinsbrot Neytendur Fleiri fréttir Linkedin sektað um tugi milljarða Samkeppni eykst í Grænlandsflugi Sekta Google um meira en allan pening heimsins Adidas og Ye sættast Bjóða upp á veðmál um leiki barna og styrkja knattspyrnurisa Bein útsending: Hver hlýtur hagfræðiverðlaun sænska seðlabankans? United Airlines hefur flug milli New York og Nuuk Viðskiptavinir gjaldþrota rafmyntakauphallar endurheimta milljarða Samþykktu allt að 45 prósent toll á kínverska rafbíla Samið um lok umfangsmikils verkfalls hafnarverkamanna Sjá meira