Eldar loguðu á sviðinu Samúel Karl Ólason skrifar 2. nóvember 2013 07:00 Hljómsveitin Eldar stóð sig vel í Iðnó. Tónlist Eldar Iceland Airwaves-hátíðin Iðnó Hljómsveitin Eldar úr Keflavík spilaði fyrir þægilegan fjölda tónleikagesta í Iðnó í gærkvöldi. Tónlistin var í rólegri kantinum en stórskemmtileg. Söngur Valdimars Guðmundssonar var í einu orði sagt: Frábær. Hann var einnig skemmtilega vandræðalegur og feiminn á milli laga. Áhorfendur hlógu að mjög svo bókstaflegum þýðingum lagaheita Elda yfir á ensku. Þegar Valdimar var að kynna síðasta lagið fór íslenskur maður upp á svið og bað meðlimi hljómsveitarinnar um að gefa sér eiginhandaráritun. Valdimar benti honum á að spyrja þau frekar að tónleikunum loknum. Eldar, sem er hliðarverkefni Valdimars og Björgvins Ívars Baldurssonar, er greinilega mönnuð góðum tónlistarmönnum og heppnuðust tónleikarnir mjög vel. Ekki var vart við eitt óánægt andlit á meðal gesta. Niðurstaða: Hinir fínustu tónleikar. Að mestu rólegar melódíur og raddir söngkonunnar og Valdimars virkuðu vel saman, sem og hljóðfæraleikurinn. Gagnrýni Mest lesið „Ég er miklu oftar gröð en hann“ Lífið Björn keypti sex hundruð ára höll í Frakklandi og ætlar að gera hana upp Lífið „Þetta eru mjög vondir samningar við Storytel“ Menning Þvertekur fyrir að typpið hafi verið stækkað Lífið Frægt fólk og feimnir karlar leita til Valgerðar spákonu Lífið Hryllingurinn sveif yfir vötnum hjá fræga fólkinu Lífið Fegurðardrottning fékk nýtt herbergi Lífið Íslenskur leiklistarnemi upplifði óraunverulega stund í New York Lífið Fólk grípi til sænsku dauðhreinsunarinnar fyrr en ella Lífið Tveggja barna foreldrar eftir erfiða áhættumeðgöngu Lífið Fleiri fréttir The Bikeriders: Hvenær komum við í flugeldaverksmiðjuna!? Kælt niður í byrjun og svo búmm! DIMMA var flott en einhæf Sjá meira
Tónlist Eldar Iceland Airwaves-hátíðin Iðnó Hljómsveitin Eldar úr Keflavík spilaði fyrir þægilegan fjölda tónleikagesta í Iðnó í gærkvöldi. Tónlistin var í rólegri kantinum en stórskemmtileg. Söngur Valdimars Guðmundssonar var í einu orði sagt: Frábær. Hann var einnig skemmtilega vandræðalegur og feiminn á milli laga. Áhorfendur hlógu að mjög svo bókstaflegum þýðingum lagaheita Elda yfir á ensku. Þegar Valdimar var að kynna síðasta lagið fór íslenskur maður upp á svið og bað meðlimi hljómsveitarinnar um að gefa sér eiginhandaráritun. Valdimar benti honum á að spyrja þau frekar að tónleikunum loknum. Eldar, sem er hliðarverkefni Valdimars og Björgvins Ívars Baldurssonar, er greinilega mönnuð góðum tónlistarmönnum og heppnuðust tónleikarnir mjög vel. Ekki var vart við eitt óánægt andlit á meðal gesta. Niðurstaða: Hinir fínustu tónleikar. Að mestu rólegar melódíur og raddir söngkonunnar og Valdimars virkuðu vel saman, sem og hljóðfæraleikurinn.
Gagnrýni Mest lesið „Ég er miklu oftar gröð en hann“ Lífið Björn keypti sex hundruð ára höll í Frakklandi og ætlar að gera hana upp Lífið „Þetta eru mjög vondir samningar við Storytel“ Menning Þvertekur fyrir að typpið hafi verið stækkað Lífið Frægt fólk og feimnir karlar leita til Valgerðar spákonu Lífið Hryllingurinn sveif yfir vötnum hjá fræga fólkinu Lífið Fegurðardrottning fékk nýtt herbergi Lífið Íslenskur leiklistarnemi upplifði óraunverulega stund í New York Lífið Fólk grípi til sænsku dauðhreinsunarinnar fyrr en ella Lífið Tveggja barna foreldrar eftir erfiða áhættumeðgöngu Lífið Fleiri fréttir The Bikeriders: Hvenær komum við í flugeldaverksmiðjuna!? Kælt niður í byrjun og svo búmm! DIMMA var flott en einhæf Sjá meira