Affleck efaðist um Batman 28. október 2013 07:15 Leikarinn var efins um að taka að sér hlutverk Batman. nordicphotos/getty Ben Affleck var efins um að taka að sér hlutverk Batman í ofurhetjumyndinni Superman vs Batman sem er í undirbúningi. Það var leikstjórinn Zack Snyder sem sannfærði hann um að vera með. „Ég var efins vegna þess að mér fannst ég ekki passa inn í hið hefðbundna form. En þegar Zack kynnti verkefnið fyrir mér og sagði að það yrði öðruvísi en hinar frábæru myndir sem Chris [Nolan] og Christian [Bale] bjuggu til en héldi samt í hefðina var ég spenntur,“ sagði Affleck við 411 Mania. „Að gera eitthvað nýtt og öðruvísi er alltaf snúið og hluti af spennunni og byggir líka upp væntingar. Leikarar treysta á að myndirnar þeirra séu vel gerðar og ég hef trú á Zack.“ Mest lesið Skrýtið að sjá mannfjöldann syngja með á íslensku Lífið Pussy Riot og Páll Óskar troða upp til stuðnings flóttafólki Lífið „Mökkurinn var þéttur og við fórum í gegnum hann“ Lífið Aðal gellur landsins saman í epískri hestaferð Lífið „Ég þurfti að breyta hugsun, hegðun og tali“ Áskorun „Og ég varð snargeðveikur“ Lífið Atriðin sem Ísland vill ekki fá áfram Lífið Ísrael sendir kvörtun til EBU Lífið „Ég varð stjörf af hræðslu“ Lífið Halla á hátíðarsýningu Attenborough Lífið Fleiri fréttir Trump tollar kvikmyndir: „Eins og reiður, fullur pabbi sem ætlar að hætta við jólin“ Fyrsta íslenska myndin í Cannes Premiere-flokki Íslendingurinn á bak við tugmilljarða myndina: „Þetta er eiginlega fram úr öllum vonum“ Viðræður hafnar um framhald á Adolescence Rísandi stórstjarna og alvöru hjartaknúsari Bestu myndir Vals Kilmer og verstu floppin Þeir munu túlka Bítlana í myndum Sam Mendes Sjá meira
Ben Affleck var efins um að taka að sér hlutverk Batman í ofurhetjumyndinni Superman vs Batman sem er í undirbúningi. Það var leikstjórinn Zack Snyder sem sannfærði hann um að vera með. „Ég var efins vegna þess að mér fannst ég ekki passa inn í hið hefðbundna form. En þegar Zack kynnti verkefnið fyrir mér og sagði að það yrði öðruvísi en hinar frábæru myndir sem Chris [Nolan] og Christian [Bale] bjuggu til en héldi samt í hefðina var ég spenntur,“ sagði Affleck við 411 Mania. „Að gera eitthvað nýtt og öðruvísi er alltaf snúið og hluti af spennunni og byggir líka upp væntingar. Leikarar treysta á að myndirnar þeirra séu vel gerðar og ég hef trú á Zack.“
Mest lesið Skrýtið að sjá mannfjöldann syngja með á íslensku Lífið Pussy Riot og Páll Óskar troða upp til stuðnings flóttafólki Lífið „Mökkurinn var þéttur og við fórum í gegnum hann“ Lífið Aðal gellur landsins saman í epískri hestaferð Lífið „Ég þurfti að breyta hugsun, hegðun og tali“ Áskorun „Og ég varð snargeðveikur“ Lífið Atriðin sem Ísland vill ekki fá áfram Lífið Ísrael sendir kvörtun til EBU Lífið „Ég varð stjörf af hræðslu“ Lífið Halla á hátíðarsýningu Attenborough Lífið Fleiri fréttir Trump tollar kvikmyndir: „Eins og reiður, fullur pabbi sem ætlar að hætta við jólin“ Fyrsta íslenska myndin í Cannes Premiere-flokki Íslendingurinn á bak við tugmilljarða myndina: „Þetta er eiginlega fram úr öllum vonum“ Viðræður hafnar um framhald á Adolescence Rísandi stórstjarna og alvöru hjartaknúsari Bestu myndir Vals Kilmer og verstu floppin Þeir munu túlka Bítlana í myndum Sam Mendes Sjá meira