Tom Hardy hættur við Everest 23. október 2013 23:00 Tom Hardy er hættur við að fara með hlutverk í kvikmynd um fjallgöngumanninn George Mallory. Nordicphotos/getty Tvær kvikmyndir sem fjalla um baráttu manns við Everst, hæsta fjall veraldar, eru nú í bígerð. Önnur kvikmyndin er í leikstjórn Baltasars Kormáks og framleidd af kvikmyndaverinu Universal, hin er framleidd af Sony og er leikstýrt af Doug Liman, leikstjóra The Bourne Identity. Síðarnefnda myndin fjallar um ævintýri breska fjallgöngumannsins George Mallory, sem lést árið 1924, og átti breski leikarinn Tom Hardy að fara með hlutverk Mallorys. Hardy getur ekki tekið að sér hlutverkið vegna anna og þykir líklegt að Benedict Cumberbatch komi í hans stað. Aðrir sem koma til greina í hlutverkið eru Joel Kinnaman, James McAvoy, Tom Hiddleston, Henry Cavill, Luke Evans og Jim Sturgess. Kvikmynd Baltasars segir frá því þegar átta fjallgöngumenn létust í byl á fjallinu í maí árið 2006. Leikstjórinn dvaldi í Nepal í byrjun mánaðarins í leit að tökustöðum, en tökur á myndinni eiga að hefjast í næsta mánuði samkvæmt frétt Deadline. Mest lesið Sex ára þegar hann var fyrst frelsissviptur Lífið Háleit markmið Katrínar: Sparar í mat og greiðir 10 milljónir inn á húsnæðislánið Lífið Pamela Bach-Hasselhof látin Lífið Svona er umhorfs hjá Höllu á Bessastöðum Lífið Fimm heillandi heimili í höfuðborginni Lífið „Fyrir mér snýst þetta ekki bara um að sækjast eftir kórónu“ Lífið Ungir Framsóknarmenn safna fyrir neyðarsjóð Ragnars Þórs Lífið Var mjög heit fyrir lýtalækninum Lífið Segir gott að elska Ara Lífið Fáðu að vita strax hvort þú hafir efni á draumaeigninni Lífið samstarf Fleiri fréttir Anora sigurvegari á Óskarnum Óskarsverðlaunasérfræðingur spáir í Hollywood-spilin: Spennandi óskar í vændum og ekkert meitlað í stein Snerting, Ljósbrot og Ljósvíkingar bítast um Edduna Bezos bolar Broccoli burt frá Bond Næsti Dumbledore fundinn Bauð Bandaríkin velkomin í hóp konungsríkja Jóhannes Haukur fer mikinn í Marvel stiklu Svaraði kallinu frá Ben Stiller Ljósbrot hlaut aðalverðlaun í Gautaborg Vestfirski hryllingurinn: „Þetta er það erfiðasta sem ég hef gert“ Sjá meira
Tvær kvikmyndir sem fjalla um baráttu manns við Everst, hæsta fjall veraldar, eru nú í bígerð. Önnur kvikmyndin er í leikstjórn Baltasars Kormáks og framleidd af kvikmyndaverinu Universal, hin er framleidd af Sony og er leikstýrt af Doug Liman, leikstjóra The Bourne Identity. Síðarnefnda myndin fjallar um ævintýri breska fjallgöngumannsins George Mallory, sem lést árið 1924, og átti breski leikarinn Tom Hardy að fara með hlutverk Mallorys. Hardy getur ekki tekið að sér hlutverkið vegna anna og þykir líklegt að Benedict Cumberbatch komi í hans stað. Aðrir sem koma til greina í hlutverkið eru Joel Kinnaman, James McAvoy, Tom Hiddleston, Henry Cavill, Luke Evans og Jim Sturgess. Kvikmynd Baltasars segir frá því þegar átta fjallgöngumenn létust í byl á fjallinu í maí árið 2006. Leikstjórinn dvaldi í Nepal í byrjun mánaðarins í leit að tökustöðum, en tökur á myndinni eiga að hefjast í næsta mánuði samkvæmt frétt Deadline.
Mest lesið Sex ára þegar hann var fyrst frelsissviptur Lífið Háleit markmið Katrínar: Sparar í mat og greiðir 10 milljónir inn á húsnæðislánið Lífið Pamela Bach-Hasselhof látin Lífið Svona er umhorfs hjá Höllu á Bessastöðum Lífið Fimm heillandi heimili í höfuðborginni Lífið „Fyrir mér snýst þetta ekki bara um að sækjast eftir kórónu“ Lífið Ungir Framsóknarmenn safna fyrir neyðarsjóð Ragnars Þórs Lífið Var mjög heit fyrir lýtalækninum Lífið Segir gott að elska Ara Lífið Fáðu að vita strax hvort þú hafir efni á draumaeigninni Lífið samstarf Fleiri fréttir Anora sigurvegari á Óskarnum Óskarsverðlaunasérfræðingur spáir í Hollywood-spilin: Spennandi óskar í vændum og ekkert meitlað í stein Snerting, Ljósbrot og Ljósvíkingar bítast um Edduna Bezos bolar Broccoli burt frá Bond Næsti Dumbledore fundinn Bauð Bandaríkin velkomin í hóp konungsríkja Jóhannes Haukur fer mikinn í Marvel stiklu Svaraði kallinu frá Ben Stiller Ljósbrot hlaut aðalverðlaun í Gautaborg Vestfirski hryllingurinn: „Þetta er það erfiðasta sem ég hef gert“ Sjá meira
Óskarsverðlaunasérfræðingur spáir í Hollywood-spilin: Spennandi óskar í vændum og ekkert meitlað í stein