Tökur á Hrauninu í fullum gangi Freyr Bjarnason skrifar 24. október 2013 09:00 Reynir Lyngdal og Björn Hlynur Haraldsson við tökur á Hrauninu hjá Landspítalanum. fréttablaðið/stefán Upptökur á sjónvarpsþáttaröðinni Hrauninu standa nú yfir í Reykjavík og lýkur þeim eftir tæpar tvær vikur. Áður höfðu tökurnar farið fram á Snæfellsnesi og gengu þær prýðilega að sögn leikstjórans, Reynis Lyngdals. „Það hitti svo vel á með veðrið. Þetta er ótrúlegur staður. Orkan er mikil og náttúrufegurðin ótrúleg. Þetta er flottur bakgrunnur fyrir þessa seríu, mjög „mystískt“,“ segir Reynir. Hraunið er framhald Hamarsins sem var sýndur í sjónvarpinu 2011. Þessi nýja sería verður líkast til frumsýnd um páskana. Björn Hlynur Haraldsson leikur rannsóknarlögreglumanninn Helga Marvin sem er sendur á Snæfellsnes til að aðstoða lögregluna á svæðinu við rannsókn máls. Á sama tíma hverfur ungur maður með dóttur sína eftir berjatínsluferð úti í hrauni. „Þetta er svipaður „fílingur“,“ segir Reynir er hann ber saman Hraunið og Hamarinn. „Þetta er svolítið harðara mál sem lögreglumaðurinn er að glíma við í þetta skiptið. Það er aðeins meiri „aksjón“ í þetta skiptið og það er verið að glíma við aðeins harðari glæpamenn.“ Mest lesið Sex ára þegar hann var fyrst frelsissviptur Lífið Háleit markmið Katrínar: Sparar í mat og greiðir 10 milljónir inn á húsnæðislánið Lífið Fimm heillandi heimili í höfuðborginni Lífið „Fyrir mér snýst þetta ekki bara um að sækjast eftir kórónu“ Lífið Ungir Framsóknarmenn safna fyrir neyðarsjóð Ragnars Þórs Lífið Var mjög heit fyrir lýtalækninum Lífið Segir gott að elska Ara Lífið Fáðu að vita strax hvort þú hafir efni á draumaeigninni Lífið samstarf „Ég hef gert mig þannig tilbúna fyrir þetta að ég eigi titilinn skilið“ Lífið Innlit á Bessastaði Lífið Fleiri fréttir Anora sigurvegari á Óskarnum Óskarsverðlaunasérfræðingur spáir í Hollywood-spilin: Spennandi óskar í vændum og ekkert meitlað í stein Snerting, Ljósbrot og Ljósvíkingar bítast um Edduna Bezos bolar Broccoli burt frá Bond Næsti Dumbledore fundinn Bauð Bandaríkin velkomin í hóp konungsríkja Jóhannes Haukur fer mikinn í Marvel stiklu Svaraði kallinu frá Ben Stiller Ljósbrot hlaut aðalverðlaun í Gautaborg Vestfirski hryllingurinn: „Þetta er það erfiðasta sem ég hef gert“ Sjá meira
Upptökur á sjónvarpsþáttaröðinni Hrauninu standa nú yfir í Reykjavík og lýkur þeim eftir tæpar tvær vikur. Áður höfðu tökurnar farið fram á Snæfellsnesi og gengu þær prýðilega að sögn leikstjórans, Reynis Lyngdals. „Það hitti svo vel á með veðrið. Þetta er ótrúlegur staður. Orkan er mikil og náttúrufegurðin ótrúleg. Þetta er flottur bakgrunnur fyrir þessa seríu, mjög „mystískt“,“ segir Reynir. Hraunið er framhald Hamarsins sem var sýndur í sjónvarpinu 2011. Þessi nýja sería verður líkast til frumsýnd um páskana. Björn Hlynur Haraldsson leikur rannsóknarlögreglumanninn Helga Marvin sem er sendur á Snæfellsnes til að aðstoða lögregluna á svæðinu við rannsókn máls. Á sama tíma hverfur ungur maður með dóttur sína eftir berjatínsluferð úti í hrauni. „Þetta er svipaður „fílingur“,“ segir Reynir er hann ber saman Hraunið og Hamarinn. „Þetta er svolítið harðara mál sem lögreglumaðurinn er að glíma við í þetta skiptið. Það er aðeins meiri „aksjón“ í þetta skiptið og það er verið að glíma við aðeins harðari glæpamenn.“
Mest lesið Sex ára þegar hann var fyrst frelsissviptur Lífið Háleit markmið Katrínar: Sparar í mat og greiðir 10 milljónir inn á húsnæðislánið Lífið Fimm heillandi heimili í höfuðborginni Lífið „Fyrir mér snýst þetta ekki bara um að sækjast eftir kórónu“ Lífið Ungir Framsóknarmenn safna fyrir neyðarsjóð Ragnars Þórs Lífið Var mjög heit fyrir lýtalækninum Lífið Segir gott að elska Ara Lífið Fáðu að vita strax hvort þú hafir efni á draumaeigninni Lífið samstarf „Ég hef gert mig þannig tilbúna fyrir þetta að ég eigi titilinn skilið“ Lífið Innlit á Bessastaði Lífið Fleiri fréttir Anora sigurvegari á Óskarnum Óskarsverðlaunasérfræðingur spáir í Hollywood-spilin: Spennandi óskar í vændum og ekkert meitlað í stein Snerting, Ljósbrot og Ljósvíkingar bítast um Edduna Bezos bolar Broccoli burt frá Bond Næsti Dumbledore fundinn Bauð Bandaríkin velkomin í hóp konungsríkja Jóhannes Haukur fer mikinn í Marvel stiklu Svaraði kallinu frá Ben Stiller Ljósbrot hlaut aðalverðlaun í Gautaborg Vestfirski hryllingurinn: „Þetta er það erfiðasta sem ég hef gert“ Sjá meira
Óskarsverðlaunasérfræðingur spáir í Hollywood-spilin: Spennandi óskar í vændum og ekkert meitlað í stein