Gítarhátíð Bjössa og Bítlatónlist 2. október 2013 07:30 Gítarleikarinn Björn Thoroddsen heldur á fimmtudag útgáfutónleika í Salnum í Kópavogi þar sem hann spilar einn og óstuddur Bítlalög af nýrri plötu sinni. Kvöldið eftir hefst í Salnum Gítarhátíð Bjössa Thor, sem er orðin að árlegum viðburði í tónlistarlífi Íslendinga. Í ár verður kassagítarinn í aðalhlutverki. Auk Bjössa koma fram kanadíski blúsgítarleikarinn Tum Butler, Bandaríkjamaðurinn Trevor Gordon Hall og hinn fingrafimi Craig D"Andrea. Á laugardagskvöld verður haldið í Salnum blúskvöldið Kanada vs Kópavogur. Blústríó Tims Butler byrjar kvöldið með standördum eftir Johnny Winther, Jimi Hendrix og fleiri. Þegar líður á kvöldið spila blúsarar sem tengjast Kópavogi á einn eða annan hátt. Þar má nefna Tryggva Hübner, Kristján Hreinsson, Óskar Björn Bjarnason, Björgvin Birki Björgvinsson, Ólaf Þór Kristjánsson, Dag Sigurðsson og Rannveigu Ásgeirsdóttur. Hægt er að kaupa hátíðarmiða sem gildir á alla þrenna tónleikana á 6.000 krónur. Mest lesið Tengdadóttir forsætisráðherra í innsta koppi Loftssystkina Lífið Tengdó hringdi og vildi vita hvort Sunnu Dís hefði í alvöru liðið svona Lífið Fáir sáu íslenskar bíómyndir sem fengu 350 milljónir króna í styrk Lífið Segir fjölskylduna flutta Lífið „Getur líka fengið Óskarsverðlaun fyrir besta leik í aukahlutverki“ Lífið „Nýja heimsskipanin:“ Leynileg áætlun um heimsyfirráð í undirbúningi? Lífið Skellti sér á djammið Lífið „Er ekki að fara fram á það lifa lífinu í bómull“ Lífið Hundruðum svekktra tónleikagesta vísað frá Hvalasafninu Lífið Hafa bæði kvatt sín fyrrverandi og eru alsæl saman Lífið Fleiri fréttir HAM reið á vaðið í fiskabúri X-ins 977 Létu ævintýrið loksins rætast í fiskabúrinu á X-inu „Stórir hlutir að koma og fólk þarf að vera tilbúið“ Emilíana Torrini heillaði tónleikagesti upp úr skónum Laufey naut lífsins með Ariönu Grande Rétta harmonikkan er í harmonikkuverksmiðju í harmonikkuþorpi Iceland Airwaves ýtt úr vör á Grund Fagna tuttugu ára afmæli og troða upp á Grund Segja aðra kaupa gervispilanir til að hafa áhrif á veðmál Young Thug játar sök en losnar úr fangelsi „Enginn þekkir mig og ég þekki engan, sem mér finnst þægilegt“ Laufey fagnaði með Oliviu Rodrigo og Chappell Roan Tileinkar lagið Grindvíkingum „Það hefur aldrei verið neinn ótti“ „Hugleikið hver fær að stunda kynlíf og hver ekki“ „Þetta er saga af villigötum“ „Enginn að fara að hringja í mig að fyrra bragði“ Kemur frá Sýrlandi og syngur á íslensku Space Odyssey opnar á nýjum stað Dr. Gunni spyr hvort það sé ekki bara búið að vera gaman Afhjúpað á hvaða dögum böndin spila á Airwaves Sjá meira
Gítarleikarinn Björn Thoroddsen heldur á fimmtudag útgáfutónleika í Salnum í Kópavogi þar sem hann spilar einn og óstuddur Bítlalög af nýrri plötu sinni. Kvöldið eftir hefst í Salnum Gítarhátíð Bjössa Thor, sem er orðin að árlegum viðburði í tónlistarlífi Íslendinga. Í ár verður kassagítarinn í aðalhlutverki. Auk Bjössa koma fram kanadíski blúsgítarleikarinn Tum Butler, Bandaríkjamaðurinn Trevor Gordon Hall og hinn fingrafimi Craig D"Andrea. Á laugardagskvöld verður haldið í Salnum blúskvöldið Kanada vs Kópavogur. Blústríó Tims Butler byrjar kvöldið með standördum eftir Johnny Winther, Jimi Hendrix og fleiri. Þegar líður á kvöldið spila blúsarar sem tengjast Kópavogi á einn eða annan hátt. Þar má nefna Tryggva Hübner, Kristján Hreinsson, Óskar Björn Bjarnason, Björgvin Birki Björgvinsson, Ólaf Þór Kristjánsson, Dag Sigurðsson og Rannveigu Ásgeirsdóttur. Hægt er að kaupa hátíðarmiða sem gildir á alla þrenna tónleikana á 6.000 krónur.
Mest lesið Tengdadóttir forsætisráðherra í innsta koppi Loftssystkina Lífið Tengdó hringdi og vildi vita hvort Sunnu Dís hefði í alvöru liðið svona Lífið Fáir sáu íslenskar bíómyndir sem fengu 350 milljónir króna í styrk Lífið Segir fjölskylduna flutta Lífið „Getur líka fengið Óskarsverðlaun fyrir besta leik í aukahlutverki“ Lífið „Nýja heimsskipanin:“ Leynileg áætlun um heimsyfirráð í undirbúningi? Lífið Skellti sér á djammið Lífið „Er ekki að fara fram á það lifa lífinu í bómull“ Lífið Hundruðum svekktra tónleikagesta vísað frá Hvalasafninu Lífið Hafa bæði kvatt sín fyrrverandi og eru alsæl saman Lífið Fleiri fréttir HAM reið á vaðið í fiskabúri X-ins 977 Létu ævintýrið loksins rætast í fiskabúrinu á X-inu „Stórir hlutir að koma og fólk þarf að vera tilbúið“ Emilíana Torrini heillaði tónleikagesti upp úr skónum Laufey naut lífsins með Ariönu Grande Rétta harmonikkan er í harmonikkuverksmiðju í harmonikkuþorpi Iceland Airwaves ýtt úr vör á Grund Fagna tuttugu ára afmæli og troða upp á Grund Segja aðra kaupa gervispilanir til að hafa áhrif á veðmál Young Thug játar sök en losnar úr fangelsi „Enginn þekkir mig og ég þekki engan, sem mér finnst þægilegt“ Laufey fagnaði með Oliviu Rodrigo og Chappell Roan Tileinkar lagið Grindvíkingum „Það hefur aldrei verið neinn ótti“ „Hugleikið hver fær að stunda kynlíf og hver ekki“ „Þetta er saga af villigötum“ „Enginn að fara að hringja í mig að fyrra bragði“ Kemur frá Sýrlandi og syngur á íslensku Space Odyssey opnar á nýjum stað Dr. Gunni spyr hvort það sé ekki bara búið að vera gaman Afhjúpað á hvaða dögum böndin spila á Airwaves Sjá meira