Vildu hætta að spila Sex on Fire 7. september 2013 14:00 Rokkararnir íhuguðu að hætta að spila Sex on Fire á tónleikum. nordicphotos/getty Rokkararnir í Kings of Leon íhuguðu að hætta að spila vinsælasta lag sitt Sex on Fire á tónleikum. Þeim fannst pirrandi að sjá áhorfendur ganga út af tónleikunum eftir að þeir höfðu spilað lagið. „Fyrir tveimur árum spiluðum við kannski nokkur eldri og „dýpri“ lög sem heyrast ekki oft og fólk fór og fékk sér bjór eða fór að pissa. Við vorum pirraðir en ég er búinn að sætta mig við þetta. Að spila þetta lag er eins og að fá klapp á öxlina. Við sömdum það og það skiptir engu máli hvert við förum, það fær alltaf sömu viðbrögðin,“ sagði söngvarinn Caleb Followill við Shortlist. Bróðir hans Nathan bætti við: „Það er líka gaman að sjá maurana labba til baka af klósettinu. En um leið og þetta lag er búið sér maður fólk hrúgast að útganginum. Maður hugsar með sér: „Ókey, þú borgaðir 7.500 krónur fyrir eitt lag. Það er ekki svo slæmt.“ Nýjasta plata Kings of Leon, Mechanical Bull, kemur út 24. september. Smáskífulög hennar verða Wait For Me og Supersoaker. Mest lesið Einar og Milla eiga von á barni Lífið Lifðu af tvö flugslys sama daginn á Mosfellsheiði Lífið Þjóðin tjáir sig: Fáránlegt fyrirkomulag, stjörnutúlkar og skortur á menningarlæsi Lífið Lærði mikið af öllu hatrinu Lífið Tveggja barna miðaldra móðir sem er sjúk í strákinn Gagnrýni „Trylltur þynnkuborgari“ slær í gegn á Íslandi og í Svíþjóð Lífið Snúist ekkert um hvort börnin eigi íslenska eða erlenda foreldra Lífið Ísland í næstneðsta sæti veðbankanna Lífið Myndaveisla: Spennustigið óbærilegt þegar VÆB unnu Söngvakeppnina Lífið „Jákvæð líkamsímynd bjargaði lífi mínu“ Lífið Fleiri fréttir Draumurinn rættist að syngja með Bubba Gekk 20 metra á 35 mínútum í tíu gráðu frosti The Smashing Pumpkins til Íslands Þau fóru áfram í úrslit söngvakeppninnar Ísland á fyrra undanúrslitakvöldi Eurovision Lét sig dreyma um Eurovision á Húsavík Björk mætir á stóra skjáinn Gítarleikari Whitesnake fallinn frá Upprunalegt handrit „Mr. Tambourine man“ seldist á 70 milljónir Heill hljóðheimur Hildar fer afturábak Frumsýning á Vísi: Ferðalag um næturhimininn með Kára Egils Troðfylltu Iðnó: „Þetta kom okkur alveg í opna skjöldu“ Bestu vinir sem fá að vinna við það sem þeir elska Bríet, Valdimar og Elín Hall meðal hæstu styrkhafa Segir Gunna hafa verið skipstjórann í brúnni Una Torfa og Jón Jónsson frumfluttu lag í beinni Frumsýning á Vísi: Hálka lífsins með Nýdönsk Nýdönsk á toppnum 2024 Sjá meira
Rokkararnir í Kings of Leon íhuguðu að hætta að spila vinsælasta lag sitt Sex on Fire á tónleikum. Þeim fannst pirrandi að sjá áhorfendur ganga út af tónleikunum eftir að þeir höfðu spilað lagið. „Fyrir tveimur árum spiluðum við kannski nokkur eldri og „dýpri“ lög sem heyrast ekki oft og fólk fór og fékk sér bjór eða fór að pissa. Við vorum pirraðir en ég er búinn að sætta mig við þetta. Að spila þetta lag er eins og að fá klapp á öxlina. Við sömdum það og það skiptir engu máli hvert við förum, það fær alltaf sömu viðbrögðin,“ sagði söngvarinn Caleb Followill við Shortlist. Bróðir hans Nathan bætti við: „Það er líka gaman að sjá maurana labba til baka af klósettinu. En um leið og þetta lag er búið sér maður fólk hrúgast að útganginum. Maður hugsar með sér: „Ókey, þú borgaðir 7.500 krónur fyrir eitt lag. Það er ekki svo slæmt.“ Nýjasta plata Kings of Leon, Mechanical Bull, kemur út 24. september. Smáskífulög hennar verða Wait For Me og Supersoaker.
Mest lesið Einar og Milla eiga von á barni Lífið Lifðu af tvö flugslys sama daginn á Mosfellsheiði Lífið Þjóðin tjáir sig: Fáránlegt fyrirkomulag, stjörnutúlkar og skortur á menningarlæsi Lífið Lærði mikið af öllu hatrinu Lífið Tveggja barna miðaldra móðir sem er sjúk í strákinn Gagnrýni „Trylltur þynnkuborgari“ slær í gegn á Íslandi og í Svíþjóð Lífið Snúist ekkert um hvort börnin eigi íslenska eða erlenda foreldra Lífið Ísland í næstneðsta sæti veðbankanna Lífið Myndaveisla: Spennustigið óbærilegt þegar VÆB unnu Söngvakeppnina Lífið „Jákvæð líkamsímynd bjargaði lífi mínu“ Lífið Fleiri fréttir Draumurinn rættist að syngja með Bubba Gekk 20 metra á 35 mínútum í tíu gráðu frosti The Smashing Pumpkins til Íslands Þau fóru áfram í úrslit söngvakeppninnar Ísland á fyrra undanúrslitakvöldi Eurovision Lét sig dreyma um Eurovision á Húsavík Björk mætir á stóra skjáinn Gítarleikari Whitesnake fallinn frá Upprunalegt handrit „Mr. Tambourine man“ seldist á 70 milljónir Heill hljóðheimur Hildar fer afturábak Frumsýning á Vísi: Ferðalag um næturhimininn með Kára Egils Troðfylltu Iðnó: „Þetta kom okkur alveg í opna skjöldu“ Bestu vinir sem fá að vinna við það sem þeir elska Bríet, Valdimar og Elín Hall meðal hæstu styrkhafa Segir Gunna hafa verið skipstjórann í brúnni Una Torfa og Jón Jónsson frumfluttu lag í beinni Frumsýning á Vísi: Hálka lífsins með Nýdönsk Nýdönsk á toppnum 2024 Sjá meira