Spiluðu Bítlalög fyrir Vigdísi Freyr Bjarnason skrifar 6. september 2013 10:00 Tómas M. Tómasson og félagar spiluðu óvænt fyrir Vigdísi Finnbogadóttur. fréttablaðið/Gva „Þetta var gaman en svolítið sérstakt,“ segir Stuðmaðurinn Tómas M. Tómasson. Afbrigði hljómsveitar hans Bítladrengirnir blíðu spilaði á skemmtistaðnum Café Rosenberg á miðvikudagskvöld. Einn gestanna var frú Vigdís Finnbogadóttir, fyrrverandi forseti Íslands. „Við Magnús Einarsson, Eðvarð Lárusson og Karl Pétur Smith vorum að hita upp fyrir Jeremy Quentin, sem kallar sig Small Houses, sem var að spila þarna. Hún kom þarna inn og hélt að það væru aðrir tónleikar. Ég sá að hún gaf sig á tal við strákana og ætlaði að hlusta á nokkur lög. Svo var hún eiginlega bara allt kvöldið,“ segir Tómas. „Það var afskaplega gaman að hitta Vigdísi.“ Þeir félagar spiluðu alls kyns lög, meðal annars með Bítlunum og Rolling Stones. „Við spiluðum í tæpan klukkutíma og svo byrjaði Bandaríkjamaðurinn. Hún hlustaði á hann líka og sagðist hafa skemmt sér mjög vel.“ Mest lesið Tvö ár í stofufangelsi Lífið Hættir við keppni í Ungfrú alheimi Lífið Fékk gula spjaldið frá lækninum og reimaði á sig hlaupaskóna Lífið Fréttatía vikunnar: Grand Theft Auto, Neyðarkallinn og fjársvik Lífið Valdi fallegasta karlmanninn Lífið „Innsýn í djammlífið og hvernig Gugga í gúmmíbát djammar“ Lífið Strákarnir úr Benjamín dúfu sameinuðust á ný Lífið Bað fjóra menn um lífssýni en fékk föðurinn óvænt í fangið Lífið Knútur vann graskerskeppni FM957 og Fjarðarkaupa Lífið samstarf Kynþokkafyllstu karlmenn landsins Lífið Fleiri fréttir Ekkert rapplag á topp 40 í fyrsta sinn í 35 ár „Lélegur í að fela hvernig mér líður og bera harm minn í hljóði“ Breytti um nafn eftir djúpa ástarsorg Spila jólalög allan sólarhringinn fram að jólum Gervigreindarsvikarar reyna að hagnast á íslenskum stjörnum Katrín Odds og Þorgerður ástfangnar á frumsýningu Englar Birnis frumsýndir og heimildarmynd á leiðinni Sleppti tökunum á ástarsorgarplötu aldarinnar Lofar hlustendum jákvæðri og skemmtilegri stemmingu Þetta eru bestu lög 21. aldarinnar „Þetta er ömurleg fjárhagsleg ákvörðun“ Borgarstjóri og bombur í brjálaðri GusGus-gleði Sama hvað öllum finnst, nema mömmu og pabba Íslenskar stjörnur heiðra Bítlana Frumsýning á Vísi: Iceguys trylla þjóðina enn og aftur í nýju myndbandi Baunar á kókaða söngkonu fyrir baktal Sjá meira
„Þetta var gaman en svolítið sérstakt,“ segir Stuðmaðurinn Tómas M. Tómasson. Afbrigði hljómsveitar hans Bítladrengirnir blíðu spilaði á skemmtistaðnum Café Rosenberg á miðvikudagskvöld. Einn gestanna var frú Vigdís Finnbogadóttir, fyrrverandi forseti Íslands. „Við Magnús Einarsson, Eðvarð Lárusson og Karl Pétur Smith vorum að hita upp fyrir Jeremy Quentin, sem kallar sig Small Houses, sem var að spila þarna. Hún kom þarna inn og hélt að það væru aðrir tónleikar. Ég sá að hún gaf sig á tal við strákana og ætlaði að hlusta á nokkur lög. Svo var hún eiginlega bara allt kvöldið,“ segir Tómas. „Það var afskaplega gaman að hitta Vigdísi.“ Þeir félagar spiluðu alls kyns lög, meðal annars með Bítlunum og Rolling Stones. „Við spiluðum í tæpan klukkutíma og svo byrjaði Bandaríkjamaðurinn. Hún hlustaði á hann líka og sagðist hafa skemmt sér mjög vel.“
Mest lesið Tvö ár í stofufangelsi Lífið Hættir við keppni í Ungfrú alheimi Lífið Fékk gula spjaldið frá lækninum og reimaði á sig hlaupaskóna Lífið Fréttatía vikunnar: Grand Theft Auto, Neyðarkallinn og fjársvik Lífið Valdi fallegasta karlmanninn Lífið „Innsýn í djammlífið og hvernig Gugga í gúmmíbát djammar“ Lífið Strákarnir úr Benjamín dúfu sameinuðust á ný Lífið Bað fjóra menn um lífssýni en fékk föðurinn óvænt í fangið Lífið Knútur vann graskerskeppni FM957 og Fjarðarkaupa Lífið samstarf Kynþokkafyllstu karlmenn landsins Lífið Fleiri fréttir Ekkert rapplag á topp 40 í fyrsta sinn í 35 ár „Lélegur í að fela hvernig mér líður og bera harm minn í hljóði“ Breytti um nafn eftir djúpa ástarsorg Spila jólalög allan sólarhringinn fram að jólum Gervigreindarsvikarar reyna að hagnast á íslenskum stjörnum Katrín Odds og Þorgerður ástfangnar á frumsýningu Englar Birnis frumsýndir og heimildarmynd á leiðinni Sleppti tökunum á ástarsorgarplötu aldarinnar Lofar hlustendum jákvæðri og skemmtilegri stemmingu Þetta eru bestu lög 21. aldarinnar „Þetta er ömurleg fjárhagsleg ákvörðun“ Borgarstjóri og bombur í brjálaðri GusGus-gleði Sama hvað öllum finnst, nema mömmu og pabba Íslenskar stjörnur heiðra Bítlana Frumsýning á Vísi: Iceguys trylla þjóðina enn og aftur í nýju myndbandi Baunar á kókaða söngkonu fyrir baktal Sjá meira