Fundu loks Steele og Grey 4. september 2013 21:00 Dakota Johnson og Charlie Hunnam fara með aðalhlutverkin í kvikmynd sem byggð er á 50 gráum skuggum. Nordicphotos/getty Dakota Johnson og Charlie Hunnam munu fara með hlutverk Anastasiu Steele og Christian Grey í kvikmynd sem byggð er á skáldsögunni Fimmtíu gráir skuggar. Sam Taylor Johnson mun leikstýra myndinni, en hún leikstýrði myndinni Nowhere Boy frá árinu 2009. Fyrir þá sem ekki þekkja til Dakota Johnson, þá er stúlkan fyrrverandi fyrirsæta og dóttir leikaranna Dons Johnson og Melanie Griffith. Hún hefur áður leikið í myndum á borð við 21 Jump Street, The Social Network og The Five-Year Engagement. Hunnam er hvað þekktastur fyrir hlutverk sitt sem Jackson „Jax“ Teller í sjónvarpsþáttunum Sons of Anarchy. Hann fór einnig með aðalhlutverkið í stórmyndinni Pacific Rim í leikstjórn Guillermo del Toro. Griffith tilkynnti um ráðningu dóttur sinnar á Twitter síðu sinni og er afskaplega stolt af stúlkunni.My beautiful child Dakota has been chosen to play Anna Steele in 50 Shades!!! Look out world! Here she comes!!! #proudmama— Melanie Griffith (@MelanieGriffith) September 2, 2013 Mest lesið Fóru hringinn um Grænlandsjökul á baki vinddreka: Brotin rifbein, kynngimagnað sjónarspil og óþægilegt návígi við ísbjörn Ferðalög Varð mjög hræddur en fann huggun í húmornum Lífið Mömmustrákur skýtur uppvakningum ref fyrir rass Gagnrýni Var orðið að spurningu um líf og dauða Lífið Krakkatían: Tölur, mýs og tónlist Lífið Julian McMahon látinn Lífið Veldu flottasta garð landsins Lífið samstarf „Það segir eitthvað að þetta sé fjórtánda sumarið“ Lífið Galdrasaga um fimm 50+ konur: „Við vorum fimm konur að fæða sama barnið“ Áskorun „Þvílíkur fílingur bara“ Lífið Fleiri fréttir Djöfullinn klæðist Prada á ný Grindavík sigursæl erlendis Skapandi sumarstarf varð að þætti á laugardagskvöldum á RÚV Næsti Bond undir þrítugu og þrír efstir á blaði Villeneuve leikstýrir næstu mynd um James Bond Ólafur Darri og Hera Hilmars halda áfram að heilla heiminn Amatörar, hvalfirskur bóndi og barátta við borgina verðlaunuð Sjá meira
Dakota Johnson og Charlie Hunnam munu fara með hlutverk Anastasiu Steele og Christian Grey í kvikmynd sem byggð er á skáldsögunni Fimmtíu gráir skuggar. Sam Taylor Johnson mun leikstýra myndinni, en hún leikstýrði myndinni Nowhere Boy frá árinu 2009. Fyrir þá sem ekki þekkja til Dakota Johnson, þá er stúlkan fyrrverandi fyrirsæta og dóttir leikaranna Dons Johnson og Melanie Griffith. Hún hefur áður leikið í myndum á borð við 21 Jump Street, The Social Network og The Five-Year Engagement. Hunnam er hvað þekktastur fyrir hlutverk sitt sem Jackson „Jax“ Teller í sjónvarpsþáttunum Sons of Anarchy. Hann fór einnig með aðalhlutverkið í stórmyndinni Pacific Rim í leikstjórn Guillermo del Toro. Griffith tilkynnti um ráðningu dóttur sinnar á Twitter síðu sinni og er afskaplega stolt af stúlkunni.My beautiful child Dakota has been chosen to play Anna Steele in 50 Shades!!! Look out world! Here she comes!!! #proudmama— Melanie Griffith (@MelanieGriffith) September 2, 2013
Mest lesið Fóru hringinn um Grænlandsjökul á baki vinddreka: Brotin rifbein, kynngimagnað sjónarspil og óþægilegt návígi við ísbjörn Ferðalög Varð mjög hræddur en fann huggun í húmornum Lífið Mömmustrákur skýtur uppvakningum ref fyrir rass Gagnrýni Var orðið að spurningu um líf og dauða Lífið Krakkatían: Tölur, mýs og tónlist Lífið Julian McMahon látinn Lífið Veldu flottasta garð landsins Lífið samstarf „Það segir eitthvað að þetta sé fjórtánda sumarið“ Lífið Galdrasaga um fimm 50+ konur: „Við vorum fimm konur að fæða sama barnið“ Áskorun „Þvílíkur fílingur bara“ Lífið Fleiri fréttir Djöfullinn klæðist Prada á ný Grindavík sigursæl erlendis Skapandi sumarstarf varð að þætti á laugardagskvöldum á RÚV Næsti Bond undir þrítugu og þrír efstir á blaði Villeneuve leikstýrir næstu mynd um James Bond Ólafur Darri og Hera Hilmars halda áfram að heilla heiminn Amatörar, hvalfirskur bóndi og barátta við borgina verðlaunuð Sjá meira
Fóru hringinn um Grænlandsjökul á baki vinddreka: Brotin rifbein, kynngimagnað sjónarspil og óþægilegt návígi við ísbjörn Ferðalög
Fóru hringinn um Grænlandsjökul á baki vinddreka: Brotin rifbein, kynngimagnað sjónarspil og óþægilegt návígi við ísbjörn Ferðalög