Hrafn býður fólki á Óðal feðranna Freyr Bjarnason skrifar 5. september 2013 11:00 Hrafn býður fólki heim til sín til að sjá Óðal feðranna. Fréttablaðið/GVA Heimabíó Hrafns Gunnlaugssonar er orðið að föstum lið á Alþjóðlegri kvikmyndahátíð í Reykjavík, RIFF. Í fyrra bauð hann fólki heim til sín á Laugarnestanga til að horfa á eigin mynd, Hrafninn flýgur, og var eftirspurnin eftir sæti í stofunni hans langt umfram framboð. Hrafn hefur því ákveðið að bjóða gestum RIFF aftur til sín og í þetta sinn verður mynd hans Óðal feðranna frá árinu 1980 sýnd. Viðburðurinn fer fram 29. september og munu vafalítið færri komast að en vilja. Hægt er að kaupa miða á viðburðinn á heimasíðu RIFF. Hér fyrir neðan má sjá brot úr myndinni en það er fengið af vefnum Kvikmyndir.is. Mest lesið Formleg spá og ítarleg greining á keppendum kvöldsins Lífið „Mökkurinn var þéttur og við fórum í gegnum hann“ Lífið Skrýtið að sjá mannfjöldann syngja með á íslensku Lífið Pussy Riot og Páll Óskar troða upp til stuðnings flóttafólki Lífið Fögur fljóð og töfrandi stund í Haukadal Lífið Aðal gellur landsins saman í epískri hestaferð Lífið „Ég þurfti að breyta hugsun, hegðun og tali“ Áskorun „Og ég varð snargeðveikur“ Lífið „Ég varð stjörf af hræðslu“ Lífið Halla á hátíðarsýningu Attenborough Lífið Fleiri fréttir Trump tollar kvikmyndir: „Eins og reiður, fullur pabbi sem ætlar að hætta við jólin“ Fyrsta íslenska myndin í Cannes Premiere-flokki Íslendingurinn á bak við tugmilljarða myndina: „Þetta er eiginlega fram úr öllum vonum“ Viðræður hafnar um framhald á Adolescence Rísandi stórstjarna og alvöru hjartaknúsari Bestu myndir Vals Kilmer og verstu floppin Þeir munu túlka Bítlana í myndum Sam Mendes Sjá meira
Heimabíó Hrafns Gunnlaugssonar er orðið að föstum lið á Alþjóðlegri kvikmyndahátíð í Reykjavík, RIFF. Í fyrra bauð hann fólki heim til sín á Laugarnestanga til að horfa á eigin mynd, Hrafninn flýgur, og var eftirspurnin eftir sæti í stofunni hans langt umfram framboð. Hrafn hefur því ákveðið að bjóða gestum RIFF aftur til sín og í þetta sinn verður mynd hans Óðal feðranna frá árinu 1980 sýnd. Viðburðurinn fer fram 29. september og munu vafalítið færri komast að en vilja. Hægt er að kaupa miða á viðburðinn á heimasíðu RIFF. Hér fyrir neðan má sjá brot úr myndinni en það er fengið af vefnum Kvikmyndir.is.
Mest lesið Formleg spá og ítarleg greining á keppendum kvöldsins Lífið „Mökkurinn var þéttur og við fórum í gegnum hann“ Lífið Skrýtið að sjá mannfjöldann syngja með á íslensku Lífið Pussy Riot og Páll Óskar troða upp til stuðnings flóttafólki Lífið Fögur fljóð og töfrandi stund í Haukadal Lífið Aðal gellur landsins saman í epískri hestaferð Lífið „Ég þurfti að breyta hugsun, hegðun og tali“ Áskorun „Og ég varð snargeðveikur“ Lífið „Ég varð stjörf af hræðslu“ Lífið Halla á hátíðarsýningu Attenborough Lífið Fleiri fréttir Trump tollar kvikmyndir: „Eins og reiður, fullur pabbi sem ætlar að hætta við jólin“ Fyrsta íslenska myndin í Cannes Premiere-flokki Íslendingurinn á bak við tugmilljarða myndina: „Þetta er eiginlega fram úr öllum vonum“ Viðræður hafnar um framhald á Adolescence Rísandi stórstjarna og alvöru hjartaknúsari Bestu myndir Vals Kilmer og verstu floppin Þeir munu túlka Bítlana í myndum Sam Mendes Sjá meira